Snið:Grein vikunnar
Fara í flakk
Fara í leit
| |
Óskar Kárason fæddist 9. ágúst 1905 að Vesturholtum undir Vestur- Eyjafjöllum. Hann lést 2. maí 1970. Foreldrar hans voru Kári Sigurðsson, Presthúsum, og Þórunn Pálsdóttir. Kona Óskars var Anna Jesdóttir, fædd 2. desember 1902, og áttu þau þrjú börn; Ágústu, Kára og Þóri. Óskar byggði Sunnuhól sem var heimili fjölskyldunnar til ársins 1971. |