Snið:Grein vikunnar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Kraftaverkið Guðlaugur Friðþórsson Á landleiðinni sá ég líka alltaf ljóskastarana austur á Nýja Hrauni, og stefndi á þá og Stórhöfðavitann. Ég sá einnig Álsey undan Stórhöfða og Elliðaey austan við Bjarnarey, en þegar fór að saxast á Álsey sá ég að ég var að mjakast og það hleypti í mig dug og von. Þegar Elliðaey var horfin undir Bjarnarey taldi ég eina mílu eftir í land.

Lesa meira'