„Rósa Eyjólfsdóttir (Norðurgarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:


==Ætt og uppruni==
==Ætt og uppruni==
Foreldrar Rósu voru Eyjólfur bóndi á Hellisfjörubökkum í Vopnafirði, f. 24. september 1831 á Hraunfelli í Vopnafirði, d. 19. marz 1863, Björns bónda á Hraunfelli þar, f. 1773 á Sléttu í Reyðarfirði, d. 1846, Péturssonar og síðari konu Björns, Guðrúnar húsfreyju, f. 1800, d. 1866, Sveinsdóttur. Móðir Rósu og kona Eyjólfs var Anna Sigríður húsfreyja á Hellisfjörubökkum, f. 12. júlí 1831, Gríms bónda í Leiðarhöfn í Vopnafirði („Álfa-Gríms”) f. 1789, drukknaði 26. marz 1833, Grímssonar og síðari konu Gríms í Leiðarhöfn, Arndísar Hildibrandsdóttur frá Hofi í Fellum á Héraði, f. 1802.  
Faðir Rósu var Eyjólfur frá Hraunfelli í Vopnafirði, bóndi í Leiðarhöfn þar 1855, á Bökkum (Hellisfjörubökkum) 1860, f. 24. september 1831, d. 19. mars 1863, Björnssonar bónda á Hraunfelli, f. 1773, d. 20. ágúst 1846, Péturssonar frá Reyðarfirði, f. 1715, d. 1778, Einarssonar og konu Péturs, Málfríðar húsfreyju, f. 1741, d. fyrir 1816, Ásmundsdóttur.<br>
 
Móðir Eyjólfs á Bökkum og seinni kona Björns Péturssonar var Guðrún húsfreyja, f. 1800 á Kjólsstöðum í Möðrudalslandi, d. 17. júní 1866, Sveinsdóttir bónda á Kjólsstöðum og síðar á Einarsstöðum í Vopnafirði, Jónssonar, og konu Sveins, Guðrúnar yngri húsfreyju frá Vakursstöðum, Jónsdóttur.<br>
Móðir Rósu og kona Eyjólfs var Anna Sigríður húsfreyja, f. 20. júní 1831, Grímsdóttir bónda í Leiðarhöfn í Vopnafirði („Álfa-Gríms“), f. 14. ágúst 1789, d. 26. mars 1833, Grímssonar. Hann er sagður  „besti smiður og söngmaður“, f. 1789, d. 26. mars 1833, drukknaði út af Fúluvík í landi Strandhafnar í Vopnafirði, er hann sótti rekavið, „talinn besti sjómaður“.<br>
Foreldrar Gríms Grímssonar í Leiðarhöfn voru Grímur bóndi í Strandhöfn og síðan í Leiðarhöfn, Jónsson, ættaður „vestan af landi“ Egilssonar  og kona Gríms, Ingveldur húsfreyja, f. 1756, Jónsdóttir bónda í Strandhöfn, Guðmundssonar og konu Jóns, Elísabetar húsfreyju, f. 1725, Jónsdóttur bónda í Geitavík í Borgarfirði eystra og síðan í Strandhöfn í Vopnafirði, Árnasonar prests í Viðvík og síðan í Fagranessókn í Skagafirði og loks að Hofi á Skagaströnd, Jónssonar, og konu sr. Árna, Ingibjargar (Galdra-Imbu) Jónsdóttur prests á Tjörn í Svarfaðardal Gunnarssonar.<br>
Móðir Önnu Sigríðar og seinni kona Gríms Grímssonar var Arndís húsfreyja frá Hofi í Fellum á Héraði, f. 1802, Hildibrandsdóttir bónda þar, f. 1779, d. 3. ágúst 1825, Einarssonar og barnsmóður Hildibrands, Guðrúnar frá Urriðavatni í Fellum, Guðmundsdóttur. <br>
==Lífsferill==
==Lífsferill==
Rósa ólst upp á Vakurstöðum í Vopnafirði og var þar vinnukona 1880. Hún var vinnukona að Eiríksstöðum í Seyðisfirði, er hún giftist. Þau  [[Finnbogi Björnsson|Finnbogi]] giftust 26. september 1885 og fluttist hún með honum og tveim börnum þeirra, Birni Þórarni og Ágústi Kristjáni, til Eyja 1888. Hún var húsfreyja á annasömu heimili. Hún lézt að [[Norðurgarður|Norðurgarði]] 6. janúar 1907.<br>   
Rósa ólst upp á Vakurstöðum í Vopnafirði og var þar vinnukona 1880. Hún var vinnukona að Eiríksstöðum í Seyðisfirði, er hún giftist. Þau  [[Finnbogi Björnsson|Finnbogi]] giftust 26. september 1885 og fluttist hún með honum og tveim börnum þeirra, Birni Þórarni og Ágústi Kristjáni, til Eyja 1888. Hún var húsfreyja á annasömu heimili. Hún lézt að [[Norðurgarður|Norðurgarði]] 6. janúar 1907.<br>   
Lína 18: Lína 21:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*[[Lára Halla Jóhannesdóttir]] frá [[Kirkjulundur|Kirkjulundi]] vann rannsóknir á prestþjónustubókum, manntölum og ættartölum, en mest skrifaði hún eftir móður sinni [[Alda Björnsdóttir|Öldu Björnsdóttur]] fyrrum húsfreyju að [[Kirkjulundur|Kirkjulundi]], en [[Víglundur Þór Þorsteinsson]] skrifaði á Heimaslóð.
*[[Lára Halla Jóhannesdóttir]] frá [[Kirkjulundur|Kirkjulundi]] vann rannsóknir á prestþjónustubókum, manntölum og ættartölum, en mest skrifaði hún eftir móður sinni [[Alda Björnsdóttir|Öldu Björnsdóttur]] fyrrum húsfreyju að [[Kirkjulundur|Kirkjulundi]], en [[Víglundur Þór Þorsteinsson]] skrifaði á Heimaslóð.
*Einar Jónsson. Ættir Austfirðinga. Reykjavík: Austfirðingafélagið í Reykjavík, 1953-1968.}}  
*Einar Jónsson. Ættir Austfirðinga. Reykjavík: Austfirðingafélagið í Reykjavík, 1953-1968.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is}}  


[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Húsfreyjur]]

Útgáfa síðunnar 24. febrúar 2013 kl. 18:19

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Rósa Eyjólfsdóttir


Rósa Eyjólfsdóttir húfreyja í Norðurgarði fæddist 10. desember 1857 á Hellisfjörubökkum í Vopnafirði og lést 6. janúar 1907 í Norðurgarði.

Ætt og uppruni

Faðir Rósu var Eyjólfur frá Hraunfelli í Vopnafirði, bóndi í Leiðarhöfn þar 1855, á Bökkum (Hellisfjörubökkum) 1860, f. 24. september 1831, d. 19. mars 1863, Björnssonar bónda á Hraunfelli, f. 1773, d. 20. ágúst 1846, Péturssonar frá Reyðarfirði, f. 1715, d. 1778, Einarssonar og konu Péturs, Málfríðar húsfreyju, f. 1741, d. fyrir 1816, Ásmundsdóttur.
Móðir Eyjólfs á Bökkum og seinni kona Björns Péturssonar var Guðrún húsfreyja, f. 1800 á Kjólsstöðum í Möðrudalslandi, d. 17. júní 1866, Sveinsdóttir bónda á Kjólsstöðum og síðar á Einarsstöðum í Vopnafirði, Jónssonar, og konu Sveins, Guðrúnar yngri húsfreyju frá Vakursstöðum, Jónsdóttur.
Móðir Rósu og kona Eyjólfs var Anna Sigríður húsfreyja, f. 20. júní 1831, Grímsdóttir bónda í Leiðarhöfn í Vopnafirði („Álfa-Gríms“), f. 14. ágúst 1789, d. 26. mars 1833, Grímssonar. Hann er sagður „besti smiður og söngmaður“, f. 1789, d. 26. mars 1833, drukknaði út af Fúluvík í landi Strandhafnar í Vopnafirði, er hann sótti rekavið, „talinn besti sjómaður“.
Foreldrar Gríms Grímssonar í Leiðarhöfn voru Grímur bóndi í Strandhöfn og síðan í Leiðarhöfn, Jónsson, ættaður „vestan af landi“ Egilssonar og kona Gríms, Ingveldur húsfreyja, f. 1756, Jónsdóttir bónda í Strandhöfn, Guðmundssonar og konu Jóns, Elísabetar húsfreyju, f. 1725, Jónsdóttur bónda í Geitavík í Borgarfirði eystra og síðan í Strandhöfn í Vopnafirði, Árnasonar prests í Viðvík og síðan í Fagranessókn í Skagafirði og loks að Hofi á Skagaströnd, Jónssonar, og konu sr. Árna, Ingibjargar (Galdra-Imbu) Jónsdóttur prests á Tjörn í Svarfaðardal Gunnarssonar.
Móðir Önnu Sigríðar og seinni kona Gríms Grímssonar var Arndís húsfreyja frá Hofi í Fellum á Héraði, f. 1802, Hildibrandsdóttir bónda þar, f. 1779, d. 3. ágúst 1825, Einarssonar og barnsmóður Hildibrands, Guðrúnar frá Urriðavatni í Fellum, Guðmundsdóttur.

Lífsferill

Rósa ólst upp á Vakurstöðum í Vopnafirði og var þar vinnukona 1880. Hún var vinnukona að Eiríksstöðum í Seyðisfirði, er hún giftist. Þau Finnbogi giftust 26. september 1885 og fluttist hún með honum og tveim börnum þeirra, Birni Þórarni og Ágústi Kristjáni, til Eyja 1888. Hún var húsfreyja á annasömu heimili. Hún lézt að Norðurgarði 6. janúar 1907.
Börn þeirra Finnboga voru:

  1. Björn Þórarinn, f. 7. desember 1885,
  2. Ágúst Kristján, f. 1. ágúst 1887,
  3. Stefán, f. 7. júlí 1889,
  4. Finnbogi, f. 11. maí (20. í pr.þj.b.) 1891,
  5. Árni Sigurjón, f. 16. desember (5. í pr.þj.bók) 1893.

Heimildir