„Ingólfur Guðjónsson (Skaftafelli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:


Ingólfur og Jóhanna bjuggu lengst af í [[Lukka|Lukku]] í Vestmannaeyjum en fluttu til Reykjavíkur í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973. Í Vestmannaeyjum vann Ingólfur í [[Lifrarsamlagið|Lifrarsamlaginu]], síðan sneri hann sér að hænsnabúskap og garðrækt. Er til Reykjavíkur kom vann hann sem baðvörður í Laugarnesskóla þar til hann hætti störfum vegna aldurs.
Ingólfur og Jóhanna bjuggu lengst af í [[Lukka|Lukku]] í Vestmannaeyjum en fluttu til Reykjavíkur í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973. Í Vestmannaeyjum vann Ingólfur í [[Lifrarsamlagið|Lifrarsamlaginu]], síðan sneri hann sér að hænsnabúskap og garðrækt. Er til Reykjavíkur kom vann hann sem baðvörður í Laugarnesskóla þar til hann hætti störfum vegna aldurs.
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:Betelstjórn.jpg
Mynd:Blik 1967 88.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5045.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5077.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5078.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 11035.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 11416.jpg
Mynd:1974, bls. 233.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16878.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16879.jpg
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17795.jpg
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17796.jpg
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17797.jpg
</gallery>


[[Flokkur:Bændur]]
[[Flokkur:Bændur]]

Útgáfa síðunnar 18. júlí 2012 kl. 09:19

Ingólfur

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Ingólfur Guðjónsson


Ingólfur Guðjónsson fæddist í Vestmannaeyjum 15. júlí 1913 og ólst upp á Skaftafelli. Hann andaðist á heimili sínu 23. janúar 1999. Foreldrar hans voru Guðjón Hafliðason og Halldóra Þórólfsdóttir. Ingólfur átti tíu systkini og var hann elstur í þeim systkinahópi. Hin eru: Trausti, Guðbjörg, Auður, Haraldur, Rebekka, Elísabet, Óskar, Anna, Ester og Hafliði. Hinn 20. nóvember 1943 kvæntist Ingólfur Jóhönnu Hjartardóttur frá Saurum í Laxárdal, f. 24.8. 1911, d. 27.12. 1998. Ingólfur og Jóhanna eignuðust tvo syni, átta barnabörn og átta barnabarnabörn. Synir þeirra eru Hjörtur Ásgeir, f. 1945, og Jóhannes Esra, f. 1948.

Ingólfur og Jóhanna bjuggu lengst af í Lukku í Vestmannaeyjum en fluttu til Reykjavíkur í gosinu 1973. Í Vestmannaeyjum vann Ingólfur í Lifrarsamlaginu, síðan sneri hann sér að hænsnabúskap og garðrækt. Er til Reykjavíkur kom vann hann sem baðvörður í Laugarnesskóla þar til hann hætti störfum vegna aldurs.

Myndir