„Linda Hrönn Ævarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Linda Hrönn Ævarsdóttir''', húsfreyja, starfsmaður við leikskóla fæddist 6. maí 1969.<br> Foreldrar hennar Ævar Karlesson, húsasmíðameistari, sjómaður, f. 25. júlí 1946, og kona hans Erna Sigurlásdóttir, húsfreyja, verkakona, f. 23. september 1947, d. 19. júní 1989. Þau Gylfi ''Anton'' giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Illugagötu 1. I. Maður Lindu Hrannar er [[Anton Gylfason]...)
 
m (Verndaði „Linda Hrönn Ævarsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 5. september 2024 kl. 11:27

Linda Hrönn Ævarsdóttir, húsfreyja, starfsmaður við leikskóla fæddist 6. maí 1969.
Foreldrar hennar Ævar Karlesson, húsasmíðameistari, sjómaður, f. 25. júlí 1946, og kona hans Erna Sigurlásdóttir, húsfreyja, verkakona, f. 23. september 1947, d. 19. júní 1989.

Þau Gylfi Anton giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Illugagötu 1.

I. Maður Lindu Hrannar er Anton Gylfason, vélfræðingur, f. 19. apríl 1965.
Börn þeirra:
1. Tryggvi Þór Gylfason, f. 20. ágúst 1993.
2. Axel Freyr Gylfason, f. 19. ágúst 1997.
3. Harpa Valey Gylfadóttir, f. 2. maí 2002.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.