„Hávarður G. Bernharðsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Hávarður Guðmundur Bernharðsson''', húsasmíðameistari fæddist 30. september 1962.<br> Foreldrar hans Bernharð Ingimundarson, sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, verkamaður, f. 30. október 1935, og kona hans Oddný Fjóla Sigurðardóttir, húsfreyja, f. 18. október 1936. Börn Fjólu og Bernharðs:<br> 1. Ingimundur Bernharðsson þjónustufulltrúi í Reykjavík, f. 21. feb...) |
m (Verndaði „Hávarður G. Bernharðsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 16. ágúst 2024 kl. 15:29
Hávarður Guðmundur Bernharðsson, húsasmíðameistari fæddist 30. september 1962.
Foreldrar hans Bernharð Ingimundarson, sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, verkamaður, f. 30. október 1935, og kona hans Oddný Fjóla Sigurðardóttir, húsfreyja, f. 18. október 1936.
Börn Fjólu og Bernharðs:
1. Ingimundur Bernharðsson þjónustufulltrúi í Reykjavík, f. 21. febrúar 1955. Kona hans Guðrún Lárusdóttir.
2. Kristín Bernharðsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 19. júlí 1959. Maður hennar Sigurður Baldursson.
3. Hávarður Guðmundur Bernharðsson húsasmíðameistari á Ísafirði, f. 30. september 1962. Fyrrum kona hans Sigrún Jóna Sigmarsdóttir. Kona hans Ingibjörg Snorradóttir.
Þau Sigrún giftu sig 1986, eignuðust þrjú börn, bjuggu við Hólagötu 19 og í Huldulandi við Heiðarveg 41. Þau skildu.
Þau Ingibjörg giftu sig 2002, eignuðust ekki börn saman, en hún átti þrjú börn áður. Þau búa á Ísafirði
I. Kona Hávarðar, (15. nóvember 1986, skildu), er Sigrún Jóna Sigmarsdóttir, húsfreyja, verslunarmaður, verslunarstjóri, héraðslögreglukona, f. 26. febrúar 1966.
Börn þeirra:
1. Sigmar Þór Hávarðsson, f. 14. febrúar 1986.
2. Hannes Már Hávarðsson, f. 13. apríl 1988.
3. Fanndís Fjólar Hávarðar. 29. nóvember 1990.
4. Bjarki Steinn Hávarðsson, f. 3. október 1996.
II. Kona Hávarðar, (24. ágúst 2002), er Ingibjörg Snjólaug Snorra Hagalín, fjármálafræðingur, húsfreyja, f. 4. ágúst 1962. Foreldrar hennar Snorri Edvin Hermannsson, f. 2. apríl 1934, d. 9. júlí 2020, og Auður Hrafnsdóttir Hagalín, f. 23. nóvember 1938.
Börn Ingibjargar:
1. Edda María Hagalín, f. 26. ágúst 1982.
2. Auðunn Bragi Salmarsson, f. 26. nóvember 1986.
3. Salmar Már Salmarsson, f. 3. maí 1994.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.