„Eygló Alda Sigurðardóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Eygló Alda Sigurðardóttir''', húsfreyja, sjúkraliði fæddist 17. nóvember 1964.<br> Foreldrar hennar Sigurður Eiríksson, frá Fíflholts-Vesturhjáleigu í V.-Landeyjum, þungavinnubvélastjóri, verkamaður, bóndi, bifreiðastjóri, f. 22. mars 1928, d. 14. desember 2019, og Guðfinna Sveinsdóttir, frá Laugalandi, húsfreyja, f. 15. júní 1928, d. 10. febrúar 2021. Þau Sigvarð...)
 
m (Verndaði „Eygló Alda Sigurðardóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 8. ágúst 2024 kl. 16:35

Eygló Alda Sigurðardóttir, húsfreyja, sjúkraliði fæddist 17. nóvember 1964.
Foreldrar hennar Sigurður Eiríksson, frá Fíflholts-Vesturhjáleigu í V.-Landeyjum, þungavinnubvélastjóri, verkamaður, bóndi, bifreiðastjóri, f. 22. mars 1928, d. 14. desember 2019, og Guðfinna Sveinsdóttir, frá Laugalandi, húsfreyja, f. 15. júní 1928, d. 10. febrúar 2021.

Þau Sigvarð giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Brimhólabraut 25, síðar við Hrauntún 9.

I. Maður Eyglóar Öldu er Sigvarð Anton Sigurðsson, sjómaður,f. 30. apríl 1963.
Börn þeirra:
1. Berglind Ósk Sigvarðsdóttir f. 11. desember 1985. Maður hennar Eiríkur Ingvi Jónsson.
2. Bjarki Þór Sigvarðsson, f. 16. september 1989. Sambúðarkona hans Linzi Trosh.
3. Sandra Sif Sigvarðsdóttir, f. 2. júní 1992. Sambúðarmaður hennar Guðmundur H. Björgvinsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Holtamannabók I – Holtahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra, Hellu 2006.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið. Minning Sigurðar Eiríkssonar.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.