„Kristín Ástgeirsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kristín Ástgeirsdóttir''', sagnfræðingur, kennari, alþingiskona, jafnréttisstýra, f. 3. maí 1951 á Heiðarvegi 38.<br> Foreldrar hennar voru Ástgeir Kristinn Ólafsson sjómaður, útgerðarmaður, ljóð- og söngvaskáld, f, 27. febrúar 1914, d. 1. maí 1985, og kona hans Friðmey Eyjólfsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 14. nóvember 1923 í Reykjavík, d. 20. október 2016. Börn Friðmeyjar og Ástgeirs:<br>...)
 
m (Verndaði „Kristín Ástgeirsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 28. júlí 2024 kl. 13:24

Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur, kennari, alþingiskona, jafnréttisstýra, f. 3. maí 1951 á Heiðarvegi 38.
Foreldrar hennar voru Ástgeir Kristinn Ólafsson sjómaður, útgerðarmaður, ljóð- og söngvaskáld, f, 27. febrúar 1914, d. 1. maí 1985, og kona hans Friðmey Eyjólfsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 14. nóvember 1923 í Reykjavík, d. 20. október 2016.

Börn Friðmeyjar og Ástgeirs:
1. Andvana drengur, f. 9. júlí 1947.
2. Drengur, f. 9. júlí 1947, d. 11. desember 1947.
3. Gunnlaugur Ástgeirsson kennari, f. 23. apríl 1949 á Landspítalanum. Kona hans Ósk Magnúsdóttir.
4. Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræðingur, kennari, alþingiskona, jafnréttisstýra, f. 3. maí 1951 á Heiðarvegi 38.
5. Eyjólfur Ástgeirsson öryrki, f. 16. maí 1957 í Eyjum, d. 20. maí 1984 af slysförum.
6. Ólafur Ástgeirsson tæknifræðingur, f. 19. september 1960. Kona hans Aldís Einarsdóttir.

Kristín er ógift og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.