„Grétar Jónatansson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Grétar Jónatansson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 16: Lína 16:
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Verslunarstjórar]]
[[Flokkur: Veitingahússrekendur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Árdal]]
[[Flokkur: Íbúar í Árdal]]
[[Flokkur: Íbúar við Hilmisgötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Hilmisgötu]]

Núverandi breyting frá og með 18. júlí 2024 kl. 16:25

Grétar Hafnfjörð Jónatansson, verslunarstjóri, síðar veitingamaður á ,,Bjössabar“, og ,,Amigo“ við Heiðarveg fæddist 7. október 1949 í Hafnarfirði.
Foreldrar hans voru Jónatan Guðbrandsson, f. 11. janúar 1926, d. 30. september 1978, og kona hans Guðmunda Kristín Guðmundsdóttir, f. 11. maí 1925, d. 25. desember 2017.

Þau Margrét Áslaug giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Árdal við Hilmisgötu 5.

I. Kona Grétars, (3. október 1970), er Margrét Áslaug Bjarnhéðinsdóttir, húsfreyja, verslunarmaður, f. 3. janúar 1950.
Börn þeirra:
1. Bjarnhéðinn Grétarsson, f. 2. apríl 1970 í Eyjum.
2. Ingibjörg Grétarsdóttir, f. 17. apríl 1979 í Eyjum.
3. Margrét Grétarsdóttir, f. 13. júlí 1983 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.