„Inga Gústavsdóttir (Bergholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Inga Gústavsdóttir''' frá Bergholti við Vestmannabraut 67, saumakona, húsfreyja í Bandaríkjunum fæddist 8. júní 1922 og lést 23. apríl 1948.<br> Foreldrar hennar voru Gústav Stefánsson sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 22. ágúst 1898, d. 24. janúar 1943, og kona hans Kristín Guðmundsdóttir húsfreyja, saumakona, f. 27. maí 1899 í Sigluvík í Landeyjum...)
 
m (Verndaði „Inga Gústavsdóttir (Bergholti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 15. júlí 2024 kl. 16:35

Inga Gústavsdóttir frá Bergholti við Vestmannabraut 67, saumakona, húsfreyja í Bandaríkjunum fæddist 8. júní 1922 og lést 23. apríl 1948.
Foreldrar hennar voru Gústav Stefánsson sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 22. ágúst 1898, d. 24. janúar 1943, og kona hans Kristín Guðmundsdóttir húsfreyja, saumakona, f. 27. maí 1899 í Sigluvík í Landeyjum, d. 12. mars 1986.

Börn Kristínar og Gústavs voru:
1. Stefanía Gústavsdóttir Dwyer, fædd 5. ágúst 1918, dáin 22. júní 1992.
2. Hálfdan, fæddur 6. júlí 1920, dáinn 31. desember 1992.
3. Inga, fædd 7. júní 1922, dáin 23. apríl 1948.
4. Ásta Gústavsdóttir Orsini, fædd 23. október 1925, d. 16. september 2007.
5. Gústav Kristján, fæddur 19. janúar 1927, d. 31. mars 2014.
6. Emma, fædd 31. desember 1929, d. 25. júlí 2017.

Inga stundaði saumaskap.
Hún giftist Bandaríkjamanni, fluttist með honum til Bandaríkjanna.
Hún lést 1948.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.