„Sigurður Ágúst Gíslason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurður Ágúst Gíslason''', frá Gerði, fæddist 1. ágúst 1923 að Tjörnum u. Eyjafjöllum og fórst með Helga VE-333 7. janúar 1950.<br> Foreldrar hans voru Gísli Þórðarson, verkamaður, þá ekkjumaður, f. 5. desember 1877, d. 7. nóvember 1943, og Anna Jónsdóttir, vinnukona á Tjörnum, síðar í Eyjum, f. 15. september 1883, d. 15. nóvember 1962. Sigurður var me...)
 
m (Verndaði „Sigurður Ágúst Gíslason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 6. júlí 2024 kl. 12:24

Sigurður Ágúst Gíslason, frá Gerði, fæddist 1. ágúst 1923 að Tjörnum u. Eyjafjöllum og fórst með Helga VE-333 7. janúar 1950.
Foreldrar hans voru Gísli Þórðarson, verkamaður, þá ekkjumaður, f. 5. desember 1877, d. 7. nóvember 1943, og Anna Jónsdóttir, vinnukona á Tjörnum, síðar í Eyjum, f. 15. september 1883, d. 15. nóvember 1962.

Sigurður var með vinnukonunni móður sinni í Norður-Gerði 1930, með henni, snúningspiltur á Kirkjubóli 1940, og var sjómaður með verkakonunni móður sinni í Arnarnesi við Brekastíg 36 1949.
Sigurður var ókvæntur og barnlaus, er hann fórst með Helga 1950.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.