„Árný Heiðarsdóttir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Árný Heiðarsdóttir''', húsfreyja fæddist 2. apríl 1955 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar voru Sigvaldi ''Heiðar'' Árnason frá Svínadal í Kelduhverfi, sjómaður, f. þar 4. september 1933, d. 10. janúar 1979, og kona hans Inga Hallgerður Ingibegsdóttir frá Sandfelli, húsfreyja, f. 21. maí 1937, d. 12. desember 1990. Börn Ingu og Heiðars:<br> 1. Árný Heiðarsdóttir, húsfreyja, f. 2. apríl...) |
m (Verndaði „Árný Heiðarsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 1. júní 2024 kl. 11:59
Árný Heiðarsdóttir, húsfreyja fæddist 2. apríl 1955 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Sigvaldi Heiðar Árnason frá Svínadal í Kelduhverfi, sjómaður, f. þar 4. september 1933, d. 10. janúar 1979, og kona hans Inga Hallgerður Ingibegsdóttir frá Sandfelli, húsfreyja, f. 21. maí 1937, d. 12. desember 1990.
Börn Ingu og Heiðars:
1. Árný Heiðarsdóttir, húsfreyja, f. 2. apríl 1955 í Eyjum.
2. Guðný Kristín Heiðarsdóttir, húsfreyja, f. 14. apríl 1956 að Vesturvegi 11.
3. Þorvaldur Heiðarsson, vélstjóri, f. 11.janúar 1958 að Vesturvegi 34.
4. Lovísa Heiðarsdóttir, húsfreyja, f. 23. október 1959 á Sj.
5. Ingibjörg Heiðarsdóttir, f. 16. desember 1960 að Vesturvegi 34.
6. Edda Heiðarsdóttir, húsfreyja, f. 21. apríl 1964 í Eyjum.
7. Karel Heiðarsson, vistmaður á Sólborg á Akureyri, f. 15. maí 1968 í Eyjum.
Þau Ólafur Friðrik giftu sig 1980, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Brekkugötu 3.
Ólfur Friðrik hrapaði til bana í Ysta-Kletti 2023.
I. Maður Árnýjar, (25. desember 1980), var Ólafur Friðrik Guðjónsson, sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 26. júní 1951, d. 1. júlí 2023.
Börn þeirra:
3. Karen Inga Ólafsdóttir, f. 15. júní 1976. Maður hennar Sæþór Orri Guðjónsson.
4. Guðjón Kristinn Ólafsson, f. 16. mars 1978. Barnsmóðir hans Tinna Ágústsdóttir.
5. Árni Óli Ólafsson, f. 13. júlí 1983. Barnsmóðir hans Védís Guðmundsdóttir. Kona hans Elva Björk Bjarnadóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.