„Árný Kristbjörg Árnadóttir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Árný Kristbjörg Árnadóttir''' frá Þórshöfn á Langanesi, húsfreyja fæddist þar 19. júlí 1948.<br> Foreldrar hennar voru Árni Þorkell Árnason verkamaður, síðar verkstjóri í Keflavík, f. 30. desember 1917 í Hlíð á Langanesi, d. 29. nóvember 1997, og kona hans Helga Gunnólfsdóttir, húsfreyja, f. 1. ágúst 1925 á Heiði á Langanesi, d. 8. október 2004. Þau Kristján giftu sig, fluttu til Rvk 1966.<br> Kristján lést 1996. Maður Árnýjar va...) |
m (Verndaði „Árný Kristbjörg Árnadóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 31. maí 2024 kl. 18:03
Árný Kristbjörg Árnadóttir frá Þórshöfn á Langanesi, húsfreyja fæddist þar 19. júlí 1948.
Foreldrar hennar voru Árni Þorkell Árnason verkamaður, síðar verkstjóri í Keflavík, f. 30. desember 1917 í Hlíð á Langanesi, d. 29. nóvember 1997, og kona hans Helga Gunnólfsdóttir, húsfreyja, f. 1. ágúst 1925 á Heiði á Langanesi, d. 8. október 2004.
Þau Kristján giftu sig, fluttu til Rvk 1966.
Kristján lést 1996.
Maður Árnýjar var Kristján Sigurður Rafnsson, sjómaður stórkaupmaður, sendibílstjóri, flugkennari f. 9. júlí 1948, d. 3. september 1996.
Börn þeirra:
1. Rafn Kristjánsson bifreiðastjóri, f. 1. október 1966 í Rvk. Kona hans Jóhanna Birgisdóttir, húsfreyja, hárgreiðslumeistari, f. 26. febrúar 1968 í Eyjum.
2. Árni Kristjánsson, f. 25. nóvember 1967. Barnsmóðir hans Inga Björg Þórðardóttir. Kona hans Áslaug Líf Stanleysdóttir.
3. Guðmar Kristjánsson, f. 25. nóvember 1968. Kona hans Guðrún I. Blandon.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning Kristjáns.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.