„Guðbjörg Úlfarsdóttir Norðdahl“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Guðbjörg Úlfarsdóttir Norðdahl“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 10. maí 2024 kl. 17:56

Guðbjörg Úlfarsdóttir Norðdahl frá Fljótsdal í Fljótshlíð, húsfreyja fæddist 7. september 1901 og lést 3. febrúar 1975.
Foreldrar hans voru Úlfar Jónsson bóndi, f. 24. september 1864 í Fljótsdal, d. 20. apríl 1932, og kona hans Guðlaug Brynjólfsdóttir húsfreyja, f. 20. apríl 1871 í Vesturkoti á Skeiðum, d. 17. febrúar 1910.

Börn Úlfars og Guðlaugar voru:
1. Óskar Úlfarsson, f. 27. des. 1889 í Fljótsdal, d. 5. janúar 1946.
2. Guðjón Úlfarsson trésmiður, bóndi í Vatnsdal í Fljótshlíð, f. 24. maí 1891 í Fljótsdal, d. 13. maí 1960. Hann var kvæntur Þuríði Guðrúnu Vigfúsdóttur.
3. Jón Úlfarsson bóndi í Fljótsdal, f. 22. júlí 1892 í Fljótsdal, d. 25. nóv. 1954.
4. Ingibjörg Úlfarsdóttir húsfreyja, f. 13. okt. 1893 í Fljótsdal, d. 14. jan. 1969. Maður hennar var Guðjón Kr. Þorgeirsson, verkamaður frá Vestmannaeyjum.
5. Brynjólfur Úlfarsson bóndi á Efri-Þverá í Fljótshlíð og í Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum, f. 12. febrúar 1895, d. 6. mars 197 9.
6. Ágúst Úlfarsson trésmiður, útgerðarmaður, f. 9. júní 1896 í Fljótsdal, d. 5. október 1979, kvæntur Sigrúnu Jónsdóttur frá Vilborgarstöðum, húsfreyju á Melstað, Faxastíg 8B.
7. Guðrún Úlfarsdóttir, ráðskona í Drangshlíð undir Eyjafjöllum, f. 29. okt. 1897 í Fljótsdal, d. 28. apríl 1985.
8. Ingunn Úlfarsdóttir húsfreyja, f. 6. jan. 1899 í Fljótsdal, d. 18. nóv. 1958. Hún var gift Sigurði Sigurðssyni, sjómanni og skipasmið í Vestmannaeyjum.
9. Guðbjörg Úlfarsdóttir Norðdahl húsfreyja, f. 7. sept. 1901 í Fljótsdal, d. 3. febrúar 1975. Maður hennar Kjartan Norðdahl.
10. Þórunn Úlfarsdóttir húsfreyja, f. 31. jan. 1903 í Fljótsdal, d. 21. desember 1988.
11. Elín Úlfarsdóttir, f. 15. febrúar 1904, d. 1. ágúst 1904.
12. Sæmundur Úlfarsson bóndi á Heylæk, f. 7. ágúst 1905 í Fljótsdal, d. 16. febrúar 1982.
13. Sigurþór Úlfarsson, f. 3. febrúar 1907, d. 10. desember 1981.
14. Magnús Úlfarsson, f. 27. ágúst 1908, d. 4. september 1908.
15. Andvana barn, f. 7. febrúar 1910.
Börn Úlfars og síðari konu hans Kristrúnar Kristjánsdóttur:
16. Guðlaug Elín Úlfarsdóttir húsfreyja, f. 24. janúar 1918, d. 20. apríl 2002.
17. Sigurður Úlfarsson kennari, húsgagnasmíðameistari, f. 19. mars 1919, d. 7. júlí 2011.
18. Kristján Úlfarsson iðnverkamaður, f. 17. október 1921, d. 3. nóvember 1989.
19. Barn, sem dó í bernsku.


ctr


Börnin frá Fljótsdal, frá fyrra hjónabandi Úlfars. Í neðri hornum myndarinnar eru foreldrar þeirra, Úlfar Jónsson t.v. og Guðlaug Brynjólfsdóttir t.h.
Fremri röð frá vinstri: Guðrún Úlfarsdóttir, Ingunn Úlfarsdóttir, Ingibjörg Úlfarsdóttir, Guðbjörg Úlfarsdóttir, Þórunn Úlfarsdóttir.
Aftari röð frá vinstri: Brynjólfur Úlfarsson, Jón Úlfarsson, Sæmundur Úlfarsson, Óskar Úlfarsson, Ágúst Úlfarsson, Guðjón Úlfarsson, Sigurþór Úlfarsson.

Þau Kjartan giftu sig 1924, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu að Goðafelli við Hvítingaveg 3, við Hásteinsveg 17, en síðan í Rvk.
Guðbjörg lést 1975 og Kjartan 1982.

I. Maður Guðbjargar, (7. september 1924), var Kjartan Skúlason Norðdahl verkamaður, bóndi, afgreiðslumaður, f. 24. apríl 1902, d. 24. janúar 1982.
Börn þeirra:
1. Baldur Kjartansson Norðdahl, f. 17. október 1922 á Úlfarsfelli, d. 21. nóvember 1988.
2. Bragi Kjartansson Norðdahl, flugstjóri, ökukennari í Kópavogi, f. 7. desember 1924 á Goðafelli, d. 19. september 2011.
3. Freyja Kjartansdóttir Norðdahl, f. 28. desember 1926 að Hásteinsvegi 17, d. 16. janúar 2013.
4. Vignir Kjartansson Norðdahl, f. 29. febrúar 1932 í Rvk, d. 2. júní 2004.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Blik.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Víkingslækjarætt – niðjatal Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra. Pétur Zophoníasson og fleiri. Skuggsjá 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.