„Eiríkur Björnsson (Heiðarhóli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Eiríkur Björnsson''' frá Heiðarhóli við Brekastíg 16, vélvirki, rennismiður fæddist 25. júlí 1919 á Geithálsi við Herjólfsgötu 2 og lést 26. maí 2001.<br> Foreldrar hans voru Björn Sigurðsson útgerðarmaður frá Raufarfelli u. Eyjafjöllum, f. 8. október 1889, d. 17. september 1972, og kona hans Jónína Þóra Ásbjörnsdóttir, húsfreyja, f. 19. apríl 1896 á Blómsturvöllum...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 31: Lína 31:
[[Flokkur: Íbúar í Varmadal]]
[[Flokkur: Íbúar í Varmadal]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Heiðarhóli]]
[[Flokkur: Íbúar á Heiðarhól]]
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]]

Útgáfa síðunnar 6. maí 2024 kl. 16:36

Eiríkur Björnsson frá Heiðarhóli við Brekastíg 16, vélvirki, rennismiður fæddist 25. júlí 1919 á Geithálsi við Herjólfsgötu 2 og lést 26. maí 2001.
Foreldrar hans voru Björn Sigurðsson útgerðarmaður frá Raufarfelli u. Eyjafjöllum, f. 8. október 1889, d. 17. september 1972, og kona hans Jónína Þóra Ásbjörnsdóttir, húsfreyja, f. 19. apríl 1896 á Blómsturvöllum á Eyrarbakka, d. 1. desember 1967.

Börn Jónínu Þóru og Björns:
1. Rútur Eyberg Björnsson, f. 28. desember 1917 á Rafnseyri, d. 23. janúar 1938 á Vífilsstöðum.
2. Eiríkur Björnsson vélvirki, f. 25. júlí 1919 á Geithálsi, síðast á Selfossi, d. 26. maí 2001.
3. Filippía Fanney Björnsdóttir, f. 8. desember 1920 á Geithálsi, d. 10. júní 1933 á Vífilsstöðum.
4. Sigurður Jakob Björnsson vikapiltur í Suður-Hvammi í Mýrdal, f. 18. júlí 1922 á Hvoli, d. 4. júní 1936 í Suður-Hvammi.
5. Ásbjörn Björnsson heildsali, forstjóri, f. 22. júlí 1924 í Varmadal, d. 22. mars 2009.

Þau Guðrún giftu sig 1950, bjuggu síðar á Selfossi.
Guðrún lést 1951.

I. Kona Eiríks, (23. desember 1950), var Guðrún Guðmundsdóttir frá Stokkseyri, húsfreyja, f. 6. júní 1926, d. 19. apríl 1951. Foreldrar hennar voru Guðmundur Gísli Sigurjónsson, f. 5. október 1889, d. 12. nóvember 1948, og Guðríður Adolfína Jónsdóttir, f. 5. desember 1898, d. 16. júní 1992.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.