„Theodór Líndal Helgason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Theodór Líndal Helgason''' bílamálari fæddist 28. júní 1927 í Skógum við Bessastíg 8 og lést 5. maí 2017.<br> Foreldrar hans voru Helgi Guðlaugsson bifreiðarstjóri, f. 3. september 1901 á Eyrarbakka, d. 9. júní 1985, og barnsmóðir hans Jóna Laufey Líndal Björnsdóttir, síðar húsfreyja í Rvk, f. 22. október 1908, d. 21. júní 1979. Theodór var bílamálari í Rvk.<br>...)
 
m (Verndaði „Theodór Líndal Helgason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 29. apríl 2024 kl. 16:25

Theodór Líndal Helgason bílamálari fæddist 28. júní 1927 í Skógum við Bessastíg 8 og lést 5. maí 2017.
Foreldrar hans voru Helgi Guðlaugsson bifreiðarstjóri, f. 3. september 1901 á Eyrarbakka, d. 9. júní 1985, og barnsmóðir hans Jóna Laufey Líndal Björnsdóttir, síðar húsfreyja í Rvk, f. 22. október 1908, d. 21. júní 1979.

Theodór var bílamálari í Rvk.
Bústýra Theodórs var Kristín Ingvarsdóttir, frá Stóra-Galtardal í Dalas., f. 18. maí 1920, d. 13. október 1996. Foreldrar hennar Ingvar Kristjánsson, bóndi, f. 11. október 1894, d. 11. september 1984 og Þuríður Sveinsína Bæringsdóttir, húsfreyja, f. 21. apríl 1890, d. 7. maí 1982.
Börn þeirra:
1. Erla Líndal Theodórsdóttir, f. 12. júlí 1946 í Rvk.
2. Birna Laufey Theodórsdóttir, f. 24. júlí 19448 í Rvk.
3. Margrét Þuríður Theodórsdóttir, f. 28. desember 1949 í Rvk.
4. Jón Ingi Theodórsson, f. 17. janúar 1953 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.