„Lilja Arnardóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Lilja Arnardóttir. '''Lilja Arnardóttir''' frá Óseyri við Stöðvarfjörð, S.-Múl., hjúkrunarfræðingur fæddist þar 26. maí 1958.<br> Foreldrar hennar Örn Friðgeirsson frá Stöðvarfirði, skipstjóri, fiskimatsmaður, f. 24. apríl 1931, d. 30. ágúst 2006, og kona hans Hallbera Sigríður Ísleifsdóttir frá Ytri-Sólheimum í Mýrdal, húsfreyja, verkakona, f. 13. maí 1934, d. 13...)
 
m (Verndaði „Lilja Arnardóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 29. apríl 2024 kl. 14:52

Lilja Arnardóttir.

Lilja Arnardóttir frá Óseyri við Stöðvarfjörð, S.-Múl., hjúkrunarfræðingur fæddist þar 26. maí 1958.
Foreldrar hennar Örn Friðgeirsson frá Stöðvarfirði, skipstjóri, fiskimatsmaður, f. 24. apríl 1931, d. 30. ágúst 2006, og kona hans Hallbera Sigríður Ísleifsdóttir frá Ytri-Sólheimum í Mýrdal, húsfreyja, verkakona, f. 13. maí 1934, d. 13. september 2022.

Börn Hallberu og Arnar:
1. Lilja Arnardóttir, f. 26. maí 1958. Maður hennar Hróbjartur Ægir Óskarsson.
2. Ísleifur Arnarson, f. 14. febrúar 1960. Fyrrum kona hans Sigríður Stefánsdóttir. Kona hans Patricia Marie Bono.
3. Elsa Arnardóttir, f. 30. desember 1961.
4. Erlingur Örn Arnarson, f. 23. júlí 1969. Barnsmóðir hans Unnur Sturlaugsdóttir.

Lilja lauk 6. bekk í Lindargötuskóla í Rvk 1976, Flensborgarskóla í H.firði 1977. Hún lauk námi í H.S.Í. í janúar 1981 og framhaldsnámi í gjörgæsluhjúkrun í N.H.S. í nóvember 1988.
Hún var hjúkrunarfræðingur á handlækningadeild Landakotsspítala janúar til september 1981, aðstoðardeildarstjóri 1981 til maí 1983, hjúkrunarfræðingur maí 1983 til janúar 1987, á gjörgæsludeild júní til desember 1987 og frá nóvember 1988. (1988).
Þau Hróbjartur giftu sig 1978, eignuðust tvö börn. (1988).

I. Maður Lilju, (25. ágúst 1978), er Hróbjartur Ægir Óskarsson, vinnuvélastjóri og vörubílstjóri, f. 16. febrúar 1953. Foreldrar hans Óskar Maríus Hallgrímsson, deildarstjóri, f. 18. mars 1922, d. 4. október 2009, og Kona hans Margrét Ragna Jóhannsdóttir, húsfreyja, f. 8. ágúst 1929, d. 25. maí 2014.
Börn þeirra:
1. Örn Hróbjartsson, f. 21. mars 1978. Kona hans Ragnheiður I. Davíðsdóttir.
2. Ari Hróbjartsson, f. 8. febrúar 1983. Sambúðarkona hans Þórey Hannesdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið. Minning Óskars Hallgrímssonar.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.