„Rósa Elísabet Guðjónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Rósa Elísabet Guðjónsdóttir''' húsfreyja, stuðningsfulltrúi fæddist 26. júlí 1959.<br> Foreldrar hennar Guðjón Stefánsson frá Hólatungu við Hólagötu 7, húsasmíðameistari, f. 7. janúar 1936, d. 27. júlí 2022, og kona hans Erna Tómasdóttir frá Efra-Hvoli við Brekastíg 7c, húsfreyja, f. 29. desember 1937, d. 24. desember 1994. Rósa var með for...)
 
m (Verndaði „Rósa Elísabet Guðjónsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 9. janúar 2024 kl. 14:05

Rósa Elísabet Guðjónsdóttir húsfreyja, stuðningsfulltrúi fæddist 26. júlí 1959.
Foreldrar hennar Guðjón Stefánsson frá Hólatungu við Hólagötu 7, húsasmíðameistari, f. 7. janúar 1936, d. 27. júlí 2022, og kona hans Erna Tómasdóttir frá Efra-Hvoli við Brekastíg 7c, húsfreyja, f. 29. desember 1937, d. 24. desember 1994.

Rósa var með foreldrum sínum.
Hún varð stuðningsfulltrúi í grunnskólanum og rak um skeið verslun.
Þau Guðjón giftu sig 1979, eignuðust fjögur börn. Þau búa við Ásaveg 26.

I. Maður Rósu, (16. júní 1979), er Guðjón Hjörleifsson bæjarstjóri, alþingismaður, f. 18. júní 1955.
Börn þeirra:
1. Sæþór Orri Guðjónsson markaðshagfræðingur, f. 27. nóvember 1979. Kona hans Karen Inga Ólafsdóttir.
2. Silja Rós Guðjónsdóttir félagsráðgjafi, f. 24. júlí 1987. Sambúðarmaður hennar Gústaf Kristjánsson.
3. Sara Dögg Guðjónsdóttir innanhússhönnuður, f. 9. desember 1990. Sambúðarmaður hennar Hjálmar Ragnar Agnarsson.
4. Sindri Freyr Guðjónsson viðskiptafræðingur, f. 21. júlí 1994. Sambúðarkona hans Hanna Liv Atladóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.