Silja Rós Guðjónsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Silja Rós Guðjónsdóttir, húsfreyja, félagsráðgjafi fæddist 24. júlí 1987 í Eyjum.
Foreldrar hennar Guðjón Hjörleifsson, fyrrv. bæjarstjóri, f. 18. júní 1955, og kona hans Rósa Elísabet Guðjónsdóttir, húsfreyja, stuðningsfulltrúi, f. 26. júlí 1959.

Þau Gústaf hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Hólagötu 46.

I. Sambúðarmaður Silju Rósar er Gústaf Kristjánsson, sjómaður, iðnaðarmaður, gistiheimilisrekandi, f. 31. ágúst 1983.
Börn þeirra:
1. Guðjón Elí Gústafsson, f. 30. nóvember 2009 í Rvk.
2. Sara Kristey Gústafsdóttir, f. 24. ágúst 2015 á Akranesi.
3. María Steiney Gústafsdóttir, f. 3. apríl 2017 á Akranesi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.