„Ingibjörg Sigurðardóttir (Oddsstöðum)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Ingibjörg Sigurðardóttir''' frá Oddsstöðum, húsfreyja fæddist 1730.<br> Foreldrar hennar voru Sigurður Stefánsson sýslumaður, f. 1698, og kona hans Þórunn Jónsdóttir húsfreyja, f. um 1704. Ingibjörg var húsfreyja á Dyrhólum í Mýrdal 1762 og áfram til 1770 eða lengur.<br> Þau Jón giftu sig, eignuðust tvö börn.<br> Jón lést um 1770. I. Maður Ingib...) |
m (Verndaði „Ingibjörg Sigurðardóttir (Oddsstöðum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 8. janúar 2024 kl. 14:08
Ingibjörg Sigurðardóttir frá Oddsstöðum, húsfreyja fæddist 1730.
Foreldrar hennar voru Sigurður Stefánsson sýslumaður, f. 1698, og kona hans Þórunn Jónsdóttir húsfreyja, f. um 1704.
Ingibjörg var húsfreyja á Dyrhólum í Mýrdal 1762 og áfram til 1770 eða lengur.
Þau Jón giftu sig, eignuðust tvö börn.
Jón lést um 1770.
I. Maður Ingibjargar var Jón Snorrason, f. 1728, d. um 1770. Faðir hans líklega Snorri Gunnarsson bóndi á Dyrhólum, f. 1696.
Börn þeirra:
1. Sigurður Jónsson, f. 1758, d. 1788 í Norður-Vík.
2. Gróa Jónsdóttir, vinnukona, matselja, próventukona, f. 1766, d. 15. júlí 1834.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.