„Jónína Guðríður Davíðsdóttir“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 9: | Lína 9: | ||
I. Maður Jónínu var Ísleifur Ísleifsson frá Stóru-Mörk, bóndi í Móakoti í Sandvíkurhreppi, á Katanesi á Hvalfjarðarströnd. Hann fór til Ameríku, drukknaði niður um ís við fiskveiðar.<br> | I. Maður Jónínu var Ísleifur Ísleifsson frá Stóru-Mörk, bóndi í Móakoti í Sandvíkurhreppi, á Katanesi á Hvalfjarðarströnd. Hann fór til Ameríku, drukknaði niður um ís við fiskveiðar.<br> | ||
Barn þeirra Guðríðar:<br> | Barn þeirra Jónínu Guðríðar:<br> | ||
1. Jón Páll Ísleifsson, d. ókvæntur og barnlaus. | 1. Jón Páll Ísleifsson, d. ókvæntur og barnlaus. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Núverandi breyting frá og með 23. desember 2023 kl. 17:22
Jónína Guðríður Davíðsdóttir fæddist 30. september 1863 í Nöjsomhed og mun hafa látist í Vesturheimi.
Foreldrar hennar voru Davíð Ólafsson (Davíð, sem datt), frá Kirkjubæ, f. 12. apríl 1836, d. 10. mars 1875, og barnsmóðir hans Guðríður Jónsdóttir vinnukona í Nöjsomhed, f. 29. janúar 1835 í Gaulverjabæjarsókn í Flóa, d. 25. apríl 1916.
Jónína Guðríður var fósturbarn hjá Guðríði Oddsdóttur og Guðmundi Guðmundssyni á Kirkjubæ 1863, en móðir hennar var vinnukona í Nöjsomhed.
Hún fluttist með móður sinni í Gaulverjabæ 1864, var tökubarn hjá sr. Páli Ingimundarsyni og Sigríði Eiríksdóttur húsfreyju í Gaulverjabæ 1870, var þjónustustúlka á Haugi þar 1880, á Stóru-Háeyri á Eyrarbakka 1890.
Jónína Guðríður fór til Vesturheims 1892 frá Kaupmannshúsi á Eyrarbakka.
Þau Ísleifur giftu sig, eignuðust eitt barn.
Ísleifur fór til Vesturheims 1888.
I. Maður Jónínu var Ísleifur Ísleifsson frá Stóru-Mörk, bóndi í Móakoti í Sandvíkurhreppi, á Katanesi á Hvalfjarðarströnd. Hann fór til Ameríku, drukknaði niður um ís við fiskveiðar.
Barn þeirra Jónínu Guðríðar:
1. Jón Páll Ísleifsson, d. ókvæntur og barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Bergsætt II.bls. 200.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.