„Sigríður Þóroddsdóttir (Ekru)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Sigríður Þóroddsdóttir (Ekru)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
1. [[Erla Þóroddsdóttir (Ekru)|Erla Bryndís Þóroddsdóttir]] húsfreyja, f. 17. maí 1932 í Víðidal. Maður hennar [[Stefán Gunnar Stefánsson]].<br> | 1. [[Erla Þóroddsdóttir (Ekru)|Erla Bryndís Þóroddsdóttir]] húsfreyja, f. 17. maí 1932 í Víðidal. Maður hennar [[Stefán Gunnar Stefánsson]].<br> | ||
2. Andvana stúlka, f. 24. júní 1942 á Stóra- Gjábakka.<br> | 2. Andvana stúlka, f. 24. júní 1942 á Stóra- Gjábakka.<br> | ||
3. [[Sigríður Þóroddsdóttir (Ekru)|Sigríður Þóroddsdóttir]] húsfreyja, f. 8. september 1943 á Ekru. Maður hennar [[Ragnar Guðmundsson]].<br> | 3. [[Sigríður Þóroddsdóttir (Ekru)|Sigríður Þóroddsdóttir]] húsfreyja, f. 8. september 1943 á Ekru. Maður hennar [[Ragnar Guðmundsson (rakari)|Ragnar Guðmundsson]].<br> | ||
Sigríður var með foreldrum sínum í æsku.<br> | Sigríður var með foreldrum sínum í æsku.<br> |
Útgáfa síðunnar 26. ágúst 2023 kl. 20:00
Sigríður Þóroddsdóttir húsfreyja, talsímakona fæddist 8. september 1943 á Ekru við Urðaveg 20.
Foreldrar hennar voru Þóroddur Ólafsson frá Dalseli u. V-Eyjafjöllum, vélstjóri, f. 1. júní 1900, d. 16. maí 1989, og kona hans Bjargey Steingrímsdóttir frá Akureyri, húsfreyja, f. 13. ágúst 1909, d. 29. október 1986.
Börn Bjargeyjar og Þórodds:
1. Erla Bryndís Þóroddsdóttir húsfreyja, f. 17. maí 1932 í Víðidal. Maður hennar Stefán Gunnar Stefánsson.
2. Andvana stúlka, f. 24. júní 1942 á Stóra- Gjábakka.
3. Sigríður Þóroddsdóttir húsfreyja, f. 8. september 1943 á Ekru. Maður hennar Ragnar Guðmundsson.
Sigríður var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð 4. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum í Eyjum 1960.
Sigríður var talsímakona á Símstöðinni.
Þau Ragnar giftu sig 1963, eignuðust tvö börn.
Þau bjuggu í fyrstu á Huldulandi við Heiðarveg 41, þá í Hásteinsblokkinni, en búa nú við Hrauntún.
I. Maður Sigríðar, (13. janúar 1963), er Ragnar Guðmundsson rakari, f. 8. desember 1940 í Reykjavík.
Börn þeirra:
1. Helga Ragnarsdóttir innflytjandi, hárgreiðsludama, f. 9. apríl 1963. Maður hennar Hjálmar Kristmannsson.
2. Viktor Ragnarsson hársnyrtimeistari, rekur Hárstofu Viktors, f. 26. ágúst 1972. Kona hans Valgerður Jónsdóttir Halldórssonar.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
- Ragnar og Sigríður.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.