„Elísabet Valgerður Ingvarsdóttir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Elísabet Valgerður Ingvarsdóttir''' frá Akureyri, húsfreyja fæddist 8. apríl 1898 í Bárðarkoti í Grenivíkursókn í S.-Þing. og lést 22. mars 1976.<br> Foreldrar hennar voru Ingvar Magnús Ingvarsson bóndi á Bárðartjörn í Grenivíkursókn, S.-Þing., síðar trésmiður á Akureyri og í Reykjavík, f. 17. apríl 1871, d. 1. maí 1950 og kona hans Guðrún Rósa Magnúsdóttir húsfreyja, f. 22. janúar 1866, d. 1. nóvember 1968. Elísabet var með for...) |
m (Verndaði „Elísabet Valgerður Ingvarsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 5. febrúar 2023 kl. 18:10
Elísabet Valgerður Ingvarsdóttir frá Akureyri, húsfreyja fæddist 8. apríl 1898 í Bárðarkoti í Grenivíkursókn í S.-Þing. og lést 22. mars 1976.
Foreldrar hennar voru Ingvar Magnús Ingvarsson bóndi á Bárðartjörn í Grenivíkursókn, S.-Þing., síðar trésmiður á Akureyri og í Reykjavík, f. 17. apríl 1871, d. 1. maí 1950 og kona hans Guðrún Rósa Magnúsdóttir húsfreyja, f. 22. janúar 1866, d. 1. nóvember 1968.
Elísabet var með foreldrum sínum, á Bárðartjörn 1901, á Akureyri 1910.
Þau Hallgrímur giftu sig 1921, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Eyjum 1921-1931, í fyrstu á Kirkjuhól við Bessastíg 4, byggðu húsið við Kirkjuveg 86 og bjuggu þar. Þau fluttu til Reykjavíkur og bjuggu þar í Einarsnesi 27 í Skerjafirði.
Elísabet lést 1976 og Hallgrímur 1991.
I. Maður Elísabetar, (20. október 1921), var Hallgrímur Jónasson frá Fremrikotum í Skagafirði, kennari, rithöfundur, farastjóri, f. 30. október 1894, d. 24. október 1991.
Börn þeirra:
1. Ingvar Hallgrímsson fiskifræðingur, f. 23. janúar 1923, d. 19. september 2017.
2. Jónas Hallgrímsson bifreiðastjóri í Reykjavík, starfsmaður Olíufélagsins Esso, f. 28. júní 1928, d. 25. júní 2017.
3. Þórir Hallgrímsson skólastjóri, f. 7. ágúst 1936.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.