„Valgerður Björnsdóttir Bjarnason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Valgerður Björnsdóttir Bjarnason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Valgerður Björnsdóttir Bjarnason''' frá Færeyjum, húsfreyja fæddist 1. janúar 1915 í Trangilsvogi þar og lést 12. ágúst 1978.<br>
'''Valgerður Björnsdóttir Bjarnason''' frá Færeyjum, húsfreyja fæddist 1. janúar 1915 í Trangilsvogi þar og lést 12. ágúst 1978.<br>
Foreldrar hennar voru Bjørn Bjarnarson bakari og Jolina Bjarnarson húsfreyja.
Þau Jónas giftu sig 1933, eignuðust 4 börn, en eitt þeirra fæddist andvana. Þau bjuggu í fyrstu á [[Reynistaður|Reynistað]], voru komin á [[Boðaslóð|Boðaslóð 5]] 1934 og bjuggu þar síðan.  Þau skildu 1955, tóku síðar  saman aftur um skeið.<br>
Þau Jónas giftu sig 1933, eignuðust 4 börn, en eitt þeirra fæddist andvana. Þau bjuggu í fyrstu á [[Reynistaður|Reynistað]], voru komin á [[Boðaslóð|Boðaslóð 5]] 1934 og bjuggu þar síðan.  Þau skildu 1955, tóku síðar  saman aftur um skeið.<br>
Jónas lést í mars 1978 á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja| Sjúkrahúsinu]].<br>
Jónas lést í mars 1978 á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja| Sjúkrahúsinu]].<br>

Útgáfa síðunnar 13. nóvember 2021 kl. 13:57

Valgerður Björnsdóttir Bjarnason frá Færeyjum, húsfreyja fæddist 1. janúar 1915 í Trangilsvogi þar og lést 12. ágúst 1978.
Foreldrar hennar voru Bjørn Bjarnarson bakari og Jolina Bjarnarson húsfreyja.

Þau Jónas giftu sig 1933, eignuðust 4 börn, en eitt þeirra fæddist andvana. Þau bjuggu í fyrstu á Reynistað, voru komin á Boðaslóð 5 1934 og bjuggu þar síðan. Þau skildu 1955, tóku síðar saman aftur um skeið.
Jónas lést í mars 1978 á Sjúkrahúsinu.
Valgerður bjó síðast á Álfhólsvegi 81 í Kópavogi. Hún lést 1978.

I. Maður Valgerðar, (1. júní 1933), var Jónas Bjarnason frá Stokkseyri, skipstjóri, fiskimatsmaður, f. 21. júní 1899 að Útgörðum þar, d. 24. mars 1978.
Börn þeirra:
1. Gréta Jónasdóttir húsfreyja, f. 19. september 1933 á Reynistað, d. 5. ágúst 2018.
2. Andvana stúlka, f. 14. mars 1936 á Boðaslóð 5.
3. Bjarni Jónasson sjómaður, skipstjóri, matsveinn, kennari, flugmaður, flugrekandi, framkvæmdastjóri, útvarpsrekandi, f. 31. október 1937 á Boðaslóð 5.
4. Valgeir Jónasson húsamíðameistari, smíðakennari, f. 2. febrúar 1944, d. 7. mars 2016.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.