„Þorsteinn Vigfússon (Brekkum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 14: Lína 14:
3. Helgi Ragnar Þorsteinsson verkstjóri á Þórshöfn, f. 23. nóvember 1901, d. 25 nóvember 1979.<br>
3. Helgi Ragnar Þorsteinsson verkstjóri á Þórshöfn, f. 23. nóvember 1901, d. 25 nóvember 1979.<br>
4. [[Stígheiður Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, saumakona, f. 5. ágúst 1903, d. 30. ágúst 1999.<br>
4. [[Stígheiður Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, saumakona, f. 5. ágúst 1903, d. 30. ágúst 1999.<br>
5. Kristján Októvíus Þorsteinsson sjómaður, f. 19. janúar 1906, d. 5. júní 1989.  
5. [[Kristján Októvíus Þorsteinsson]] sjómaður, f. 19. janúar 1906, d. 5. júní 1989.  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 12. ágúst 2024 kl. 13:34

Þorsteinn Vigfússon bóndi á Brekkum í Mýrdal fæddist 12. apríl 1863 og lést 6. mars 1942 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Vigfús Jónsson húsmaður, bóndi, skáld á Söndum í Meðallandi, f. 11. maí 1836 í Lágu-Kotey, d. 1869 og barnsmóðir hans Helga Jónsdóttir vinnukona, síðar bústýra á Rófu í Leiru, Gull., f. 20. febrúar 1836, d. 6. janúar 1917.

Þorsteinn var tökubarn á Brekkum 1870 eða fyrr og síðan vinnumaður þar til 1891, vinnumaður í Norður-Vík 1891-1894, á Brekkum 1894-1896, bóndi þar 1896-1908, lausamaður þar 1908-1909, á Dyrhólum 1909-1916, vinnumaður á Ytri-Sólheimum 1916-1927.
Þau Sigurbjörg giftu sig 1897, eignuðust fimm börn.
Hún lést 1907.
Þorsteinn fór til Jóhanns sonar síns í Eyjum 1927 og dvaldi hjá honum síðan.
Þorsteinn lést 1942.

I. Kona Þorsteins, (3. júní 1897), var Sigurbjörg Stígsdóttir húsfreyja, f. 17. apríl 1874 á Brekkum í Mýrdal, d. 10. október 1907. Foreldrar hennar voru Stígur Jónsson bóndi á Brekkum, f. 1833, d. 16. september 1902, og kona hans Jóhanna Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 7. mars 1843 á Á á Síðu, d. 3. janúar 1917 á Brekkum.
Börn þeirra:
1. Jóhann Stígur Þorsteinsson ljósmyndari, f. 3. september 1897, d. 17. ágúst 1970.
2. Guðbjörg Júlía Þorsteinsdóttir ráðskona í Reykjavík, f. 17. júlí 1899, d. 14. júlí 1987.
3. Helgi Ragnar Þorsteinsson verkstjóri á Þórshöfn, f. 23. nóvember 1901, d. 25 nóvember 1979.
4. Stígheiður Þorsteinsdóttir húsfreyja, saumakona, f. 5. ágúst 1903, d. 30. ágúst 1999.
5. Kristján Októvíus Þorsteinsson sjómaður, f. 19. janúar 1906, d. 5. júní 1989.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.