„Gunnar Marel Tryggvason“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Gunnar Marel Tryggvason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 8: | Lína 8: | ||
Gunnar var með foreldrum sínum í æsku.<br> | Gunnar var með foreldrum sínum í æsku.<br> | ||
Hann lauk vélstjóraprófi í Eyjum 1969.<br> | Hann lauk vélstjóraprófi í Eyjum 1969.<br> | ||
Gunnar fór snemma til sjós var vélstjóri | Gunnar fór snemma til sjós var vélstjóri, eignaðist ásamt [[Stefán Jón Friðriksson|Stefáni Jóni Friðrikssyni]] Erling VE-295 1976 og gerðu þeir hann út í um áratug, fór hann þá í land og var landmaður hjá útgerðarmanninum, vann við fiskverkun og á vélaverkstæði hans.<br> | ||
Þau Hulda giftu sig 1966, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu lengi á [[Geirland]]i, en fluttu á [[Strembugata|Strembugötu 2]] 1998 og búa þar. | Þau Hulda giftu sig 1966, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu lengi á [[Geirland]]i, en fluttu á [[Strembugata|Strembugötu 2]] 1998 og búa þar. | ||
Útgáfa síðunnar 28. nóvember 2020 kl. 19:43
Gunnar Marel Tryggvason frá Geirlandi, vélstjóri, landmaður fæddist þar 27. nóvember 1945.
Foreldrar hans voru Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson frá Horninu (Brúarhúsi) við Vestmannabraut 1, vélstjóri, útgerðarmaður, f. 29. apríl 1916, d. 22. mars 2001, og kona hans Oddný Ólafía Sigurðardóttir (Lóa) frá Götu húsfreyja, verkalýðsleiðtogi, f. 15. ágúst 1919, d. 7. desember 2003.
Börn Ólafíu og Tryggva:
1. Sigurður Helgi Tryggvason vélstjóri, f. 29. september 1937 í Vallanesi. Kona hans Ágústa Erla Andrésdóttir.
2. Gunnar Marel Tryggvason vélstjóri, f. 27. nóvember 1945 á Geirlandi. Kona hans Hulda Sigurbjörg Vatnsdal Sigurðardóttir.
Gunnar var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lauk vélstjóraprófi í Eyjum 1969.
Gunnar fór snemma til sjós var vélstjóri, eignaðist ásamt Stefáni Jóni Friðrikssyni Erling VE-295 1976 og gerðu þeir hann út í um áratug, fór hann þá í land og var landmaður hjá útgerðarmanninum, vann við fiskverkun og á vélaverkstæði hans.
Þau Hulda giftu sig 1966, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu lengi á Geirlandi, en fluttu á Strembugötu 2 1998 og búa þar.
Kona Gunnars Marels, (27. nóvember 1966), er Hulda Sigurbjörg Vatnsdal Sigurðardóttir húsfreyja, verkakona, verslunarkona, starfsmaður á sjúkrastofnunum, f. 27. ágúst 1947.
Börn þeirra:
1. Þorsteinn Gunnarsson fyrrv. sveitarstjóri, kennari, íþróttafréttamaður, nú borgarritari í Reykjavík, f. 2. ágúst 1966. Kona hans Rósa Signý Baldursdóttir.
2. Drífa Gunnarsdóttir íslenskufræðingur, kennari, fræðslufulltrúi í Eyjum, f. 7. maí 1970. Maður hennar Bergsteinn Jónasson
3. Tryggvi Gunnarsson tölvufræðingur, rafvirki, f. 10. febrúar 1974. Sambýliskona hans Valgerður Auðunsdóttir.
4. Inga Rós Gunnarsdóttir fulltrúi hjá Tryggingastofnun Ríkisins, f. 11. mars 1986. Sambýlismaður Arnar Ingi Sæmundsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Hulda og Gunnar.
- Íslendingabók.is.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.