Bergsteinn Jónasson (raffræðingur)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Bergsteinn Jónasson, raffræðingur og löggiltur verktaki, rekur fyrirtækið Rafmúli ehf., fæddist 3. nóvember 1966.
Foreldrar hans Jónas Kristinn Bergsteinsson, rafvirkjameistari, f. 24. ágúst 1948, og kona hans Þórhildur Óskarsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði, f. 15. mars 1947.

Börn Þórhildar og Jónasar:
1. Bergsteinn Jónasson raffræðingur og löggiltur verktaki, f. 3. nóvember 1966. Kona hans Drífa Gunnarsdóttir.
2. Örlygur Þór Jónasson raftæknifræðingur, f. 13. mars 1974. Kona hans Guðbjörg Helgadóttir.
3. Hildur Jónasdóttir húsfreyja, kennari, f. 26. september 1975. Barnsfaðir hennar Magnús Kristleifur Magnússon. Maður hennar Kristleifur Guðmundsson.

Þau Drífa giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Smáragötu 14.

I. Kona Bergsteins er Drífa Gunnarsdóttir, íslenskufræðingur, kennari, fræðslufulltrúi, framkvæmdastjóri, f. 7. maí 1970.
Börn þeirra:
1. Jónas Bergsteinsson, framhaldsskólakennari, f. 11. júlí 1993.
2. Hulda Ósk Bergsteinsdóttir, lyfjafræðingur, f. 2. apríl 1999.
3. Svea María Bergsteinsdóttir, nemi, f. 8. október 2006.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.