„Sigurður Jóhannesson (Vestra-Stakkagerði)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Sigurður Jóhannesson (Vestra-Stakkagerði)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 16: | Lína 16: | ||
2. Bjartmar Hrafn Sigurðsson verkamaður, sjómaður, f. 26. september 1947, síðast í Reykjavík, d. 3. maí 2000. Kona hans, skildu, Sólveig Pálsdóttir. | 2. Bjartmar Hrafn Sigurðsson verkamaður, sjómaður, f. 26. september 1947, síðast í Reykjavík, d. 3. maí 2000. Kona hans, skildu, Sólveig Pálsdóttir. | ||
III. Kona Jóns ''Sigurðar'', (20. ágúst 1955, skildu 1982), var [[Sigríður Einarsdóttir (Staðarfelli)|Sigríður Einarsdóttir]] frá [[Staðarfell]]i, húsfreyja, f. 5. febrúar 1922, d. 9. júní 1989.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
3. [[Halldór Sigurðsson (Vestra-Stakkagerði)|Halldór Sigurðsson]] bifvélavirki í Reykjavík, f. 19. desember 1953 í Vestra-Stakkagerði, d. 15. janúar 2018. Kona hans Eyrún Guðbjörnsdóttir.<br> | 3. [[Halldór Sigurðsson (Vestra-Stakkagerði)|Halldór Sigurðsson]] bifvélavirki í Reykjavík, f. 19. desember 1953 í Vestra-Stakkagerði, d. 15. janúar 2018. Kona hans Eyrún Guðbjörnsdóttir.<br> | ||
Lína 34: | Lína 34: | ||
III. Barn Sigríðar og [[Baldur Sigurlásson (sjómaður)|Baldurs Sigurlássonar]]:<br> | III. Barn Sigríðar og [[Baldur Sigurlásson (sjómaður)|Baldurs Sigurlássonar]]:<br> | ||
13. [[Erla Kristinsdóttir (Garðabæ)|Erla Kristinsdóttir]] húsfreyja í Hafnarfirði og Garðabæ, f. 25. desember 1950 í Vestra-Stakkagerði, var ættleidd . Maður hennar Halldór Svavarsson, látinn.<br> | 13. [[Erla Kristinsdóttir (Garðabæ)|Erla Kristinsdóttir]] húsfreyja í Hafnarfirði og Garðabæ, f. 25. desember 1950 í Vestra-Stakkagerði, var ættleidd . Maður hennar Halldór Svavarsson, látinn.<br> | ||
IV. Kona Sigurðar var Sigrún Bárðardóttir húsfreyja á Akranesi, f. 28. október 1920 í Bolungarvík, d. 12. maí 2002 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Bárður Guðmundur Jónsson verslunarmaður á Ísafirði, f. 11. mars 1884 í Miðdal í Hólshreppi, N-Ís., d. 7. febrúar 1954, og kona hans Sigrún Katrín Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 8. september 1885 í Botni í Mjóafirði, N-Ís., d. 27. október 1956. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*Magnús Haraldsson. | |||
*Manntöl | *Manntöl | ||
*Prestþjónustubækur. }} | *Prestþjónustubækur. }} |
Núverandi breyting frá og með 17. mars 2022 kl. 20:25
Jón Sigurður Jóhannesson frá Hellissandi, verkamaður, framreiðslumaður fæddist 20. ágúst 1925 í Fáskrúð í Keflavík á Sandi, Snæf. og lést 5. apríl 2006.
Foreldrar hans voru Jóhannes Jónsson bóndi, sjómaður, síðast í Keflavík, f. 2. júlí 1891, d. 25. apríl 1972, og kona hans Anna Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 24. febrúar 1900, d. 27. júlí 1940.
Sigurður var með foreldrum sínum í æsku.
Hann eignaðist barn með Líneyju Margréti 1947 og með Guðrúnu 1947.
Þau Sigríður giftu sig 1955, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í Vestra-Stakkagerði, byggðu húsið við Ásaveg 30 1957 og bjuggu þar uns þau fluttu í Kópavog. Þau skildu.
Jón Sigurður bjó síðast í Skipholti 21 í Reykjavík.
I. Barnsmóðir Jóns Sigurðar var Líney Margrét Gunnarsdóttir, f. 28. janúar 1925, d. 30. júlí 2008. Foreldrar hennar Gunnar Jón Sigurjónsson bóndi m.a. á Vatnsenda í Ljósavatnshreppi, S-Þing., f. 5. september 1891, d. 6. febrúar 1960 og Sigurbjörg Sigurjónsdóttir húsfreyja, f. 14. apríl 1895, d. 18. nóvember 1966.
Barn þeirra:
1. Björn Gunnar Jónsson rafvirki á Húsavík, f. 28. janúar 1947 á Grenjaðarstað, S-Þing. Hann varð kjörsonur Baldurs Ingimars Árnasonar verksmiðjustjóra á Húsavík, eiginmanns Líneyjar Margrétar. Kona Björns Gunnars Guðný A. Guðmundsdóttir.
II. Barnsmóðir Jóns Sigurðar var Guðrún Magnúsdóttir, f. 16. maí 1924, d. 18. desember 2014. Foreldrar hennar voru Magnús Jón Árnason járnsmíðameistari, f. 19. júní 1891, d. 24. mars 1959 og Snæbjörg Sigríður Aðalmundardóttir bústýra, f. 26. apríl 1896, d. 27. mars 1989.
Barn þeirra:
2. Bjartmar Hrafn Sigurðsson verkamaður, sjómaður, f. 26. september 1947, síðast í Reykjavík, d. 3. maí 2000. Kona hans, skildu, Sólveig Pálsdóttir.
III. Kona Jóns Sigurðar, (20. ágúst 1955, skildu 1982), var Sigríður Einarsdóttir frá Staðarfelli, húsfreyja, f. 5. febrúar 1922, d. 9. júní 1989.
Börn þeirra:
3. Halldór Sigurðsson bifvélavirki í Reykjavík, f. 19. desember 1953 í Vestra-Stakkagerði, d. 15. janúar 2018. Kona hans Eyrún Guðbjörnsdóttir.
4. Einar Sigurðsson bakarameistari í Þorlákshöfn, f. 26. mars 1955 í Vestra-Stakkagerði. Kona hans Arnheiður Svavarsdóttir.
5. Björk Sigurðardóttir húsfreyja í Hafnarfirði, býr í Bláskógabyggð, f. 7. maí 1957 í Vestra-Stakkagerði. Fyrrum maður hennar Víðir Ástberg Pálsson.
6. Sæmundur Sigurðsson sendibílstjóri í Reykjavík, f. 5. febrúar 1960 í Eyjum. Kona hans Elín Halla Gunnarsdóttir, látin.
7. Sigurður Sigurðsson starfsmaður Volvoverksmiðjanna í Svíþjóð, f. 27. febrúar 1964, d. 5. ágúst 1990. Kona hans Sigurjóna Örlygsdóttir, látin.
Börn Sigríðar af fyrri samböndum:
I. Barn Sigríðar og Vilhelms Ragnars Ingimundarsonar:
8. Gunnar Vilhelmsson múrari, f. 8. júlí 1939 á Staðarfelli. Kona hans Bjarnveig Gunnarsdóttir.
II. Börn Sigríðar og Hans Þorvaldar Sveinssonar:
9. Elín Þorvaldsdóttir húsfreyja á Seltjarnarnesi, f. 11. október 1941 í Neskaupstað. Maður hennar Pálmi Eyþórsson, látinn.
10. Anna Sigurlaug Þorvaldsdóttir húsfreyja í Þorlákshöfn, f. 19. mars 1944 í Bár í Neskaupstað. Maður hennar Már Michelsen.
11. Sæunn Þorvaldsdóttir hjúkrunarfræðingur, húsfreyja í Svíþjóð f. 8. maí 1946 í Bár í Neskaupstað. Fósturforeldrar Björn Levý Gestsson, f. 28. september 1889 og síðari kona hans Jóhanna Lárusdóttir, f. 15. maí 1013. Maður hennar Sigurður Þorsteinsson.
12. Þorvaldur Þorvaldsson sjómaður, f. 13. mars 1948 í Vestra-Stakkagerði, d. 2. mars 2009. Kona hans Sigríður Björk Þórisdóttir.
III. Barn Sigríðar og Baldurs Sigurlássonar:
13. Erla Kristinsdóttir húsfreyja í Hafnarfirði og Garðabæ, f. 25. desember 1950 í Vestra-Stakkagerði, var ættleidd . Maður hennar Halldór Svavarsson, látinn.
IV. Kona Sigurðar var Sigrún Bárðardóttir húsfreyja á Akranesi, f. 28. október 1920 í Bolungarvík, d. 12. maí 2002 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Bárður Guðmundur Jónsson verslunarmaður á Ísafirði, f. 11. mars 1884 í Miðdal í Hólshreppi, N-Ís., d. 7. febrúar 1954, og kona hans Sigrún Katrín Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 8. september 1885 í Botni í Mjóafirði, N-Ís., d. 27. október 1956.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Magnús Haraldsson.
- Manntöl
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.