„Ásdís Jónasdóttir (Heiðardal)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 19: | Lína 19: | ||
I. Sambýlismaður Ásdísar frá 1935 var [[Sigurgeir Þorleifsson (Sæbergi)|Sigurgeir Þorleifsson]] verkamaður, f. 12. júlí 1902 á Efra-Hvoli í Hvolhreppi, d. 24. ágúst 1950.<br> | I. Sambýlismaður Ásdísar frá 1935 var [[Sigurgeir Þorleifsson (Sæbergi)|Sigurgeir Þorleifsson]] verkamaður, f. 12. júlí 1902 á Efra-Hvoli í Hvolhreppi, d. 24. ágúst 1950.<br> | ||
Barn þeirra:<br> | Barn þeirra:<br> | ||
1. [[Júlía Sigurgeirsdóttir (Heiðardal)|Júlía Sigurgeirsdóttir]] frá [[ | 1. [[Júlía Sigurgeirsdóttir (Heiðardal)|Júlía Sigurgeirsdóttir]] frá [[Heiðardalur|Heiðardal]], býr í Reykjanesbæ, f. 31. ágúst 1937.<br> | ||
II. Barnsfaðir Ásdísar var [[Baldur Sigurlásson (sjómaður)|Baldur Sigurlásson]] sjómaður, f. 26. júlí 1926, d. 28. júlí 1980.<br> | II. Barnsfaðir Ásdísar var [[Baldur Sigurlásson (sjómaður)|Baldur Sigurlásson]] sjómaður, f. 26. júlí 1926, d. 28. júlí 1980.<br> |
Útgáfa síðunnar 16. maí 2020 kl. 17:27
Ásdís Jónasdóttir í Heiðardal, húsfreyja, fiskvinnslukona fæddist 30. október 1909 á Efri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum og lést 10. maí 2003.
Foreldrar hennar voru Jónas Sveinsson bóndi á Efri-Kvíhólma, f. 4. nóvember 1875, d. 29. nóvember 1946, og kona hans Guðfinna Árnadóttir húsfreyja, f. 12 september 1874, d. 23. nóvember 1972.
Systkini Ásdísar í Eyjum:
1. Sveinn Jónasson verkamaður, fiskverkandi á Efra-Hvoli, (Brekastíg 7c), f. 9. júlí 1902, d. 26. desember 1981.
2. Engilbert Ármann Jónasson verkamaður í Hólshúsi, f. 28. febrúar 1906, d. 24. apríl 1987.
Ásdís var með foreldrum sínum á Efri-Kvíhólma í bernsku, en fór að Tungu við Heimagötu 9 ára gömul til Jóhanns Reyndals bakarameistara og Halldóru Kristjánsdóttur Reyndal húsfreyju konu hans. Þar var hún barnfóstra og vann í bakaríinu.
Hún sneri heim á Kvíhólma 12 ára gömul.
Ásdís hóf sambúð með Sigurgeiri 1935. Þau eignuðust Júlíu 1937, bjuggu á Hásteinsvegi 17 1940, í Sigtúni 1945, í Heiðardal 1949.
Sigurgeir lést 1950.
Ásdís vann við fiskvinnslu í Eyjum.
Hún eignaðist Héðin Heiðar með Baldri 1953.
Hún fluttist til Keflavíkur með syni sínum í Gosinu 1973, vann
þar við fiskverkun og bjó þar síðast.
Ásdís lést 2003.
I. Sambýlismaður Ásdísar frá 1935 var Sigurgeir Þorleifsson verkamaður, f. 12. júlí 1902 á Efra-Hvoli í Hvolhreppi, d. 24. ágúst 1950.
Barn þeirra:
1. Júlía Sigurgeirsdóttir frá Heiðardal, býr í Reykjanesbæ, f. 31. ágúst 1937.
II. Barnsfaðir Ásdísar var Baldur Sigurlásson sjómaður, f. 26. júlí 1926, d. 28. júlí 1980.
Barn þeirra:
2. Héðinn Heiðar Baldursson bifreiðastjóri, f. 15. janúar 1953. Sambýliskona Ragnheiður Sigurðardóttir. Barnsmóðir Anna María Kristjánsdóttir
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 24. maí 2003. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.