„Margrét Sigríður Óskarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Margrét Sigríður Óskarsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Margrét S. Óskarsdóttir.JPG|thumb|150px|''Margrét Sigríður Óskarsdóttir.]]
[[Mynd:Margrét S. Óskarsdóttir.JPG|thumb|150px|''Margrét Sigríður Óskarsdóttir.]]
'''Margrét Sigríður Óskarsdóttir''' húsfreyja fæddist 14. maí 1948 á [[Faxastígur|Faxastíg 5]] og lést 24. apríl 2016 á Sjúkrahúsinu.<br>
'''Margrét Sigríður Óskarsdóttir''' húsfreyja fæddist 14. maí 1948 á [[Faxastígur|Faxastíg 5]] og lést 24. apríl 2016 á Sjúkrahúsinu.<br>
Foreldrar hennar voru [[Óskar Elías Björnsson]] bifreiðastjóri, f. 27. október 1917, d. 4. desember 1989, og kona hans [[Sigríður Sigurðardóttir (Hruna)|Siríður Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 22. júní 1922, d. 22. september 2014.
Foreldrar hennar voru [[Óskar Elías Björnsson]] bifreiðastjóri, f. 27. október 1917, d. 4. desember 1989, og kona hans [[Sigríður Sigurðardóttir (Hruna)|Sigríður Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 22. júní 1922, d. 22. september 2014.


Börn Sigríðar og Óskars Elíasar:<br>
Börn Sigríðar og Óskars Elíasar:<br>

Útgáfa síðunnar 25. nóvember 2019 kl. 20:41

Margrét Sigríður Óskarsdóttir.

Margrét Sigríður Óskarsdóttir húsfreyja fæddist 14. maí 1948 á Faxastíg 5 og lést 24. apríl 2016 á Sjúkrahúsinu.
Foreldrar hennar voru Óskar Elías Björnsson bifreiðastjóri, f. 27. október 1917, d. 4. desember 1989, og kona hans Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 22. júní 1922, d. 22. september 2014.

Börn Sigríðar og Óskars Elíasar:
1. Ármann Halldór Óskarsson vélstjóri, framkvæmdastjóri í Reykjavík, f. 20. apríl 1941 í Hruna, d. 23. nóvember 1984.
2. Guðrún Óskarsdóttir, f. 26. maí 1945 á Staðarhól.
3. Margrét Sigríður Óskarsdóttir húsfreyja, f. 14. maí 1948 á Faxastíg 5, d. 24. apríl 2016.
4. Óskar Elías Óskarsson, f. 17. apríl 1955 á Sjúkrahúsinu.
5. Hannes Kristinn Óskarsson, f. 19. desember 1957 á Faxastíg 5, d. 21. janúar 1982.
6. Guðný Óskarsdóttir, f. 29. mars 1959 að Faxastíg 5.
7. Ármey Óskarsdóttir, f. 20. ágúst 1960 á Sjúkrahúsinu.

Margrét var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Auðberg Óli giftu sig 1971, bjuggu fyrst á Faxastíg 5, en síðan keyptu þau hús við Illugagötu 54 og bjuggu þar síðan, eignuðust þrjú börn, en misstu fyrsta barn sitt sex mánaða gamalt.
Auðberg Óli lést 1994 og Margrét Sigríður 2016.

I. Maður Margrétar Sigríðar, (10. desember 1971), var Auðberg Óli Valtýsson starfsmaður Áhaldahúss bæjarins og slökkviliðsmaður, f. 15. desember 1944, d. 5. júní 1994.
Börn þeirra:
1. Sigríður Ósk Auðbergsdóttir, f. 2. júlí 1966, d. 10. janúar 1967.
2. Valtýr Auðbergsson, f. 19. apríl 1976.
3. Ósk Auðbergsdóttir, f. 3. september 1980.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.