„Sigurður Hróbjartsson (Litlalandi)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 15: | Lína 15: | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Margrét Sigurðardóttir (Litlalandi)|Margrét Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, síðast í Hafnarfirði, f. 7. október 1902 á Fit u. Eyjafjöllum, d. 13. apríl 2006. Hún var ættleidd af Sigurði, en var dóttir Halldóru konu hans og Sigurjóns Árnasonar vinnumanns á Fit u. Eyjafjöllum.<br> | 1. [[Margrét Sigurðardóttir (Litlalandi)|Margrét Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, síðast í Hafnarfirði, f. 7. október 1902 á Fit u. Eyjafjöllum, d. 13. apríl 2006. Hún var ættleidd af Sigurði, en var dóttir Halldóru konu hans og Sigurjóns Árnasonar vinnumanns á Fit u. Eyjafjöllum.<br> | ||
2. [[Karl Kjartan Sigurðsson]] skipstjóri, f. 16. nóvember 1905 á Oddsstöðum, síðast í Reykjavík, d. 5. maí 1959.<br> | 2. [[Karl Sigurðsson (Litlalandi)|Karl Kjartan Sigurðsson]] skipstjóri, f. 16. nóvember 1905 á Oddsstöðum, síðast í Reykjavík, d. 5. maí 1959.<br> | ||
3. [[Kristín Dagbjört Sigurðardóttir]], f. 8. janúar 1910 í Hraungerði, síðast að Baldursgötu 10 í Reykjavík, d. 2. júlí 1943.<br> | 3. [[Kristín Dagbjört Sigurðardóttir]], f. 8. janúar 1910 í Hraungerði, síðast að Baldursgötu 10 í Reykjavík, d. 2. júlí 1943.<br> | ||
4. [[Guðmunda Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 30. mars 1916 á Litlalandi, síðast í Reykjavík, d. 5. febrúar 1992.<br> | 4. [[Guðmunda Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 30. mars 1916 á Litlalandi, síðast í Reykjavík, d. 5. febrúar 1992.<br> |
Útgáfa síðunnar 29. janúar 2018 kl. 13:30
Sigurður Hróbjartsson sjómaður, útgerðarmaður á Litlalandi fæddist 8. september 1883 á Rauðafelli u. Eyjafjöllum og lést 10. febrúar 1931.
Foreldrar hans voru Hróbjartur Pétursson bóndi á Rauðafelli u. Eyjafjöllum, f. 2. október 1849, d. 11. janúar 1910, og kona hans Solveig Pálsdóttir húsfreyja, f. 9. febrúar 1848, d. 12. október 1921.
Systur Sigurðar í Eyjum voru:
1. Sigríður Hróbjartsdóttir húsfreyja í Bergholti, f. 4. apríl 1882, d. 15. apríl 1953.
2. Oktavía Hróbjartsdóttir húsfreyja á Brattlandi, f. 31. maí 1890, d. 20. desember 1977.
Sigurður var með foreldrum sínum á Rauðafelli 1890. Hann var 18 ára hjú á Eystri-Sólheimum í Mýrdal 1901 og þar voru foreldrar hans einnig í vinnumennsku.
Hann fluttist til Eyja 1903 frá Eystri-Sólheimum, og Halldóra flutti 1904 frá Fit u. V-Eyjafjöllum.
Þau giftu sig 1905, bjuggu á Oddsstöðum til 1907. Þar fæddist Karl Kjartan 1905. Þau fluttu þá að Hraungerði, sem þau eignuðust.
Þau bjuggu í Hraungerði 1911, ásamt Brynjólfi Brynjólfssyni, en þeir byggðu Litlaland og bjuggu þar frá 1912. Eitt barn fæddist þeim í Hraungerði og þrjú á Litlalandi, en síðasta barn þeirra fæddist andvana.
Sigurður lést 1931 og Halldóra 1953.
I. Kona Sigurðar, (27. maí 1905), var Halldóra Hjörleifsdóttir húsfreyja, f. 20. mars 1879 á Ysta-Bæli u. Eyjafjöllum, d. 3. júlí 1953.
Börn þeirra:
1. Margrét Sigurðardóttir húsfreyja í Reykjavík, síðast í Hafnarfirði, f. 7. október 1902 á Fit u. Eyjafjöllum, d. 13. apríl 2006. Hún var ættleidd af Sigurði, en var dóttir Halldóru konu hans og Sigurjóns Árnasonar vinnumanns á Fit u. Eyjafjöllum.
2. Karl Kjartan Sigurðsson skipstjóri, f. 16. nóvember 1905 á Oddsstöðum, síðast í Reykjavík, d. 5. maí 1959.
3. Kristín Dagbjört Sigurðardóttir, f. 8. janúar 1910 í Hraungerði, síðast að Baldursgötu 10 í Reykjavík, d. 2. júlí 1943.
4. Guðmunda Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 30. mars 1916 á Litlalandi, síðast í Reykjavík, d. 5. febrúar 1992.
5. Bernódía Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 15. febrúar 1920 á Litlalandi, d. 1. desember 1991.
6. Andvana stúlka, f. 29. mars 1922 á Litlalandi.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.