„Þingmenn Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Vestmannaeyjar voru sérstakt kjördæmi með einn fastan þingmann allt til ársins 1959.
Vestmannaeyjar voru sérstakt kjördæmi með einn fastan þingmann allt til ársins 1959. Frá árinu 1959 hafa Vestmannaeyjar verið í Suðurlandskjördæmi og þurfa því að treysta á að Vestmannaeyingar bjóði sig fram á sameiginlegum listum Suðurlands.  


== Fastir þingmenn Vestmannaeyja 1858-1959 ==
== Fastir þingmenn Vestmannaeyja 1858-1959 ==

Útgáfa síðunnar 19. júní 2006 kl. 13:32

Vestmannaeyjar voru sérstakt kjördæmi með einn fastan þingmann allt til ársins 1959. Frá árinu 1959 hafa Vestmannaeyjar verið í Suðurlandskjördæmi og þurfa því að treysta á að Vestmannaeyingar bjóði sig fram á sameiginlegum listum Suðurlands.

Fastir þingmenn Vestmannaeyja 1858-1959

1858-1864: Séra Brynjólfur Jónsson
1865-1869: Stefán Thordarsen
1869-1874: Helgi Hálfdánarson
1875-1886: Þorsteinn Jónsson
1887-1890: Þorsteinn Jónsson
1890-1891: Indriði Einarsson
1892-1893: Sigfús Árnason
1894-1901: Valtýr Guðmundsson
1902-1913: Jón Magnússon
1914-1923: Karl Einarsson
1923-1959: Jóhann Þ. Jósefsson
1953-1959: Karl Guðjónsson

Landskjörnir þingmenn (þegar fyrir tíma Suðurlandskjördæmis

Þingmenn Suðurlandskjördæmis úr Vestmannaeyjum