„Sigríður Þorgilsdóttir (Knarrarhöfn)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
2. [[Jónína Þóra Kristmanns]], f. 1. október 1934 í Steinholti. Hún fluttist til Bandaríkjanna, býr í S-Carolina. Maður hennar er Jimmy Jones. Þau eiga 3 börn.<br>
2. [[Jónína Þóra Kristmanns]], f. 1. október 1934 í Steinholti. Hún fluttist til Bandaríkjanna, býr í S-Carolina. Maður hennar er Jimmy Jones. Þau eiga 3 börn.<br>
3. [[Unnur Dóra Kristmanns]], f. 1. október 1934 í Steinholti. Hún fluttist til Bandaríkjanna. Maður hennar var John Nelson. Þau áttu 3 dætur.<br>
3. [[Unnur Dóra Kristmanns]], f. 1. október 1934 í Steinholti. Hún fluttist til Bandaríkjanna. Maður hennar var John Nelson. Þau áttu 3 dætur.<br>
4. [[Þorgils Agnar Kristmanns|Þorgils Agnar Kristmanns]], f. 25. október 1941. Hann býr í Skotlandi. Kona hans, (1966 í Glasgow í Skotlandi),  var Anne Christine Kristmanns, fædd Dunleavey 1941, d. 2002.<br>
4. [[Þorgils Agnar Kristmanns]] stöðvarstjóri Flugleiða í Glasgow, f. 25. október 1941, d. 3. mars 2023. Kona hans, (1966 í Glasgow í Skotlandi),  var Anne Christine Kristmanns, fædd Dunleavey 1941, d. 2002.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Útgáfa síðunnar 8. júní 2023 kl. 15:52

Ingi Kristmannsson og Sigríður Þorgilsdóttir
Sigríður Þorgilsdóttir um sjötugt

Sigríður Þorgilsdóttir húsfreyja í Knarrarhöfn við Fífilgötu 8 fæddist 7. júlí 1904 í Knarrarhöfn í Dalasýslu og lést 12. maí 1991.
Foreldrar hennar voru Halldóra Ingibjörg Sigmundsdóttir húsfreyja, f. 30. apríl 1867, d. 28. september 1909 og maður hennar Þorgils Friðriksson bóndi, f. 12. ágúst 1860, d. 29. janúar 1953.

Sigríður var með ekklinum föður sínum og systkinum sínum í Knarrarhöfn 1910, vinnukona hjá Steinunni systur sinni þar 1920.
Hún kom til Eyja úr Dalasýslu 1928 og stundaði afgreiðslustörf.
Þau Ingi giftu sig 1929 og bjuggu í fyrstu í Steinholti, eignuðust 3 börn sín þar. Þau byggðu húsið Knarrarhöfn og bjuggu þar uns þau fluttust til Reykjavíkur á 5. áratuginum Þar bjuggu þau síðan.
Dætur þeirra Jónína Þóra og Unnur Dóra fluttust til Bandaríkjanna og Þorgils til Skotlands.
Ingi lést 1974 og Sigríður 1991.

Maður hennar, (5. október 1929), var Ingi Kristmanns bankagjaldkeri, bankaritari, f. 13. nóvember 1905, d. 31. desember 1974.
Börn þeirra hér:
1. Kristján Ágúst Kristmanns, f. 17. febrúar 1931 í Steinholti, býr í Reykjavík. Kona hans er Jónína Erna Guðlaugsdóttir húsfreyja, f. 15. nóvember 1933.
2. Jónína Þóra Kristmanns, f. 1. október 1934 í Steinholti. Hún fluttist til Bandaríkjanna, býr í S-Carolina. Maður hennar er Jimmy Jones. Þau eiga 3 börn.
3. Unnur Dóra Kristmanns, f. 1. október 1934 í Steinholti. Hún fluttist til Bandaríkjanna. Maður hennar var John Nelson. Þau áttu 3 dætur.
4. Þorgils Agnar Kristmanns stöðvarstjóri Flugleiða í Glasgow, f. 25. október 1941, d. 3. mars 2023. Kona hans, (1966 í Glasgow í Skotlandi), var Anne Christine Kristmanns, fædd Dunleavey 1941, d. 2002.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Dalamenn ─ æviskrár 1703-1961. Jón Guðnason.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Sigríður Kristmanns Ágústsdóttir.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.