„Anna Cathinca Jürgensen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Anna Cathinca Jürgensen“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:
Þau fóru alfarin til Kaupmannahafnar 1853 með  Cathrine Jörgensen 8 ára.<br>
Þau fóru alfarin til Kaupmannahafnar 1853 með  Cathrine Jörgensen 8 ára.<br>
Ane Cathrine (Anna Cathinka) giftist síðar Christian Ziemsen kaupmanni í Reykjavík. Þau voru foreldrar Jes Ziemsens kaupmanns, Knud Ziemsens borgarstjóra í Reykjavík,  Christens afgreiðslumanns og konsúls og Cathinku konu Jóhannesar Sigfússonar yfirkennara.
Ane Cathrine (Anna Cathinka) giftist síðar Christian Ziemsen kaupmanni í Reykjavík. Þau voru foreldrar Jes Ziemsens kaupmanns, Knud Ziemsens borgarstjóra í Reykjavík,  Christens afgreiðslumanns og konsúls og Cathinku konu Jóhannesar Sigfússonar yfirkennara.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Hver er maðurinn — Íslendingaævir. Brynleifur Tobíasson. Fagurskinna 1944.
*Hver er maðurinn — Íslendingaævir. Brynleifur Tobíasson. Fagurskinna 1944.
Lína 14: Lína 14:
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*Verkfræðingatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson. Þjóðsaga ehf. 1996.}}
*Verkfræðingatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson. Þjóðsaga ehf. 1996.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Nöjsomhed]]
[[Flokkur: Íbúar í Nöjsomhed]]

Núverandi breyting frá og með 3. febrúar 2016 kl. 20:51

Anna Cathinca Jürgensen (Ane Cathrine Jörgensen), síðar Ziemsen fæddist 2. maí 1845 og lést 31. janúar 1921.
Foreldrar hennar voru Christian Andreas Jürgensen skógarfógeti í Karhuset á Jótlandi og kona hans Jesmine Jürgensen húsfreyja, fædd Christensen.
Fósturforeldrar hennar voru Jess Thomsen Christensen verslunarstjóri í Godthaab, síðar eigandi verslunarinnar, f. 1816, og kona hans Jensine Marie Andrea Abel, f. um 1821.

Ane Cathrine kom með fósturforeldrum sínum frá Danmörku 1849 og var með þeim í Nöjsomhed 1851 og 1852.
Þau fóru alfarin til Kaupmannahafnar 1853 með Cathrine Jörgensen 8 ára.
Ane Cathrine (Anna Cathinka) giftist síðar Christian Ziemsen kaupmanni í Reykjavík. Þau voru foreldrar Jes Ziemsens kaupmanns, Knud Ziemsens borgarstjóra í Reykjavík, Christens afgreiðslumanns og konsúls og Cathinku konu Jóhannesar Sigfússonar yfirkennara.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Hver er maðurinn — Íslendingaævir. Brynleifur Tobíasson. Fagurskinna 1944.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Prestþjónustubækur.
  • Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
  • Verkfræðingatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson. Þjóðsaga ehf. 1996.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.