„Árni Rósinkranz Ólafsson“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
m (Verndaði „Árni Rósinkranz Ólafsson“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Árni Rósinkranz Ólafsson''' fæddist 30. apríl 1881 í [[Kornhóll|Kornhól]] og lést í Utah.<br> | '''Árni Rósinkranz Ólafsson''' fæddist 30. apríl 1881 í [[Kornhóll|Kornhól]] og lést 14. júní 1918 í Utah.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Málfríður Eiríksdóttir (Gjábakka)|Málfríður Eiríksdóttir]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 22. ágúst 1842 á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], d. 29. febrúar 1912 í Utah, og barnsfaðir hennar [[Ólafur Magnússon (Nýborg)|Ólafur Magnússon]] vinnumaður, formaður og hagyrðingur, f. 15. apríl 1845, d. 4. október 1927. | Foreldrar hans voru [[Málfríður Eiríksdóttir (Gjábakka)|Málfríður Eiríksdóttir]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 22. ágúst 1842 á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], d. 29. febrúar 1912 í Utah, og barnsfaðir hennar [[Ólafur Magnússon (Nýborg)|Ólafur Magnússon]] vinnumaður, formaður og hagyrðingur, f. 15. apríl 1845, d. 4. október 1927. | ||
Árni var með móður sinni í Kornhól og [[Garðsfjós]]i, fluttist með henni til Utah 1887.<br> | Árni var með móður sinni í Kornhól og [[Garðsfjós]]i, fluttist með henni til Utah 1887.<br> | ||
Vestra var hann borgarfulltrúi í Spanish Fork um skeið. Hann varð fyrir eldingu á búgarði sínum og lést af þeim sökum. | |||
Kona hans var skosk Jeanette Solomo. Dætur þeirra menntuðust og ,,komust vel til manns“.<br> | Kona hans var skosk Jeanette Solomo. Dætur þeirra menntuðust og ,,komust vel til manns“.<br> |
Útgáfa síðunnar 29. janúar 2016 kl. 17:46
Árni Rósinkranz Ólafsson fæddist 30. apríl 1881 í Kornhól og lést 14. júní 1918 í Utah.
Foreldrar hans voru Málfríður Eiríksdóttir frá Gjábakka, f. 22. ágúst 1842 á Kirkjubæ, d. 29. febrúar 1912 í Utah, og barnsfaðir hennar Ólafur Magnússon vinnumaður, formaður og hagyrðingur, f. 15. apríl 1845, d. 4. október 1927.
Árni var með móður sinni í Kornhól og Garðsfjósi, fluttist með henni til Utah 1887.
Vestra var hann borgarfulltrúi í Spanish Fork um skeið. Hann varð fyrir eldingu á búgarði sínum og lést af þeim sökum.
Kona hans var skosk Jeanette Solomo. Dætur þeirra menntuðust og ,,komust vel til manns“.
Börn þeirra:
1. Freida.
2. Anna.
3. Margaret.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Prestþjónustubækur.
- Saga Íslendinga í Vesturheimi I-V. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, Tryggvi J. Oleson. Winnipeg: Þjóðræknisfélag Íslendinga í Vesturheimi: Menningarsjóður 1940-1953.
- Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.