„Hildur Árnadóttir (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
Hildur giftist Ingimundi Jónssyni 1891 og bjó í Scofield þar sem hann vann við námugröft.<br>
Hildur giftist Ingimundi Jónssyni 1891 og bjó í Scofield þar sem hann vann við námugröft.<br>
1903 fluttust þau til Raymond í Alberta í Kanada. Þau eignuðust 9 börn.<br>
1903 fluttust þau til Raymond í Alberta í Kanada. Þau eignuðust 9 börn.<br>
Hildur lést 1918 í Lethbridge í Kanada.  
Hildur lést 1918 í Lethbridge í Kanada, en Ingimundur 1940 í Kaliforníu.


Maður Hildar var Ingimundur Jónsson trésmiður, blikksmiður, f. 24. ágúst 1868 á Önundarstöðum í A-Landeyjum, d. 10. janúar 1940. Foreldrar hans voru Jón Ingimundarson bóndi, f. 31. maí 1829 í Miðey í A-Landeyjum, d. 22. ágúst 1891 í Spanish Fork í Utah, og síðari kona hans Þórdís Þorbjörnsdóttir húsfreyja og ljósmóðir, f. 18. apríl 1836 í Ártúnakoti á Rangárvöllum, d. 28. mars 1928 í Talmage í Idaho í Bandaríkjunum.<br>
Maður Hildar var Ingimundur Jónsson trésmiður, blikksmiður, f. 24. ágúst 1868 á Önundarstöðum í A-Landeyjum, d. 10. janúar 1940. Foreldrar hans voru Jón Ingimundarson bóndi, f. 31. maí 1829 í Miðey í A-Landeyjum, d. 22. ágúst 1891 í Spanish Fork í Utah, og síðari kona hans Þórdís Þorbjörnsdóttir húsfreyja og ljósmóðir, f. 18. apríl 1836 í Ártúnakoti á Rangárvöllum, d. 28. mars 1928 í Talmage í Idaho í Bandaríkjunum.<br>
Þau Ingimundur eignuðust 9 börn.
Þau Ingimundur eignuðust 9 börn.<br>
 
Barn þeirra hér:<br>
1. Vigdís Ingimundardóttir, f. 8. desember 1897 í Spanish Fork í Utah, 1. desember 1978 í Taber í Alberta í Kanada.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Útgáfa síðunnar 27. janúar 2016 kl. 22:20

Hildur Árnadóttir frá Vilborgarstöðum fæddist 9. júlí 1873 á Vilborgarstöðum og lést 25. júní 1918.
Foreldrar hennar voru Árni Árnason bóndi og sjómaður á Vilborgarstöðum, f. 6. ágúst 1843, drukknaði af bátnum Gauki 13. mars 1874, og kona hans Vigdís Jónsdóttir húsfreyja, f. 10. júní 1845, lést í Kanada 28. október 1925.

Systkini Hildar í Eyjum voru:
2. Ingveldur Árnadóttir, f. 28. júní 1867, d. 2. mars 1948 í Vesturheimi.
2. Árni Árnason sjómaður á Grund, f. 15. júlí 1870, d. 8. janúar 1924.
Hálfsystir Hildar, (sammædd), var
3. Jóhanna Sigríður Árnadóttir, f. 9. júlí 1864, d. 7. febrúar 1938 í Vesturheimi.

Faðir Hildar drukknaði, er hún var á fyrsta ári. Í lok ársins var hún með ekkjunni móður sinni í Vanangri, með henni í Helgahjalli 1875, í Kró 1876, á Löndum 1877, í Frydendal 1879 og þaðan fluttust mæðgurnar til Utah 1880.
Hildur giftist Ingimundi Jónssyni 1891 og bjó í Scofield þar sem hann vann við námugröft.
1903 fluttust þau til Raymond í Alberta í Kanada. Þau eignuðust 9 börn.
Hildur lést 1918 í Lethbridge í Kanada, en Ingimundur 1940 í Kaliforníu.

Maður Hildar var Ingimundur Jónsson trésmiður, blikksmiður, f. 24. ágúst 1868 á Önundarstöðum í A-Landeyjum, d. 10. janúar 1940. Foreldrar hans voru Jón Ingimundarson bóndi, f. 31. maí 1829 í Miðey í A-Landeyjum, d. 22. ágúst 1891 í Spanish Fork í Utah, og síðari kona hans Þórdís Þorbjörnsdóttir húsfreyja og ljósmóðir, f. 18. apríl 1836 í Ártúnakoti á Rangárvöllum, d. 28. mars 1928 í Talmage í Idaho í Bandaríkjunum.
Þau Ingimundur eignuðust 9 börn.
Barn þeirra hér:
1. Vigdís Ingimundardóttir, f. 8. desember 1897 í Spanish Fork í Utah, 1. desember 1978 í Taber í Alberta í Kanada.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Our Pioneer Heritage Vol. 7. Kate B. Carter. Daughters of Utah Pioneers. Salt Lake City 1964.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.