„Gunnar Þórir Þorláksson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Gunnar Þórir Þorláksson''' húsamíðameistari í Reykjavík fæddist 10. júní 1919 í Garðhúsum og lést 27. apríl 1987.<br> Foreldrar hans voru [[Þorlákur Guðmund...) |
m (Verndaði „Gunnar Þórir Þorláksson“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 21. september 2015 kl. 13:16
Gunnar Þórir Þorláksson húsamíðameistari í Reykjavík fæddist 10. júní 1919 í Garðhúsum og lést 27. apríl 1987.
Foreldrar hans voru Þorlákur Guðmundsson skósmiður, f. 28. júní 1866, d. 9. maí 1978, og fyrri kona hans Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir húsfreyja, f. 17. ágúst 1878, d. 30. apríl 1920.
Systkini Gunnars Þórs voru:
1. Jósefína Margrét Andrea Þorláksdóttir, f. 28. september 1911, d. 7. desember 1999.
2. Hallgrímur Pétursson Þorláksson bóndi í Dalbæ í Flóa, tökubarn á Gjábakka 1920, síðast á Selfossi, f. 18. júní 1913 í Þinghól, d. 2. febrúar 1996.
3. Gunnlaugur Halldór Guðjón Þorláksson, var á Kirkjuhvoli 1920, fór til Reykjavíkur 1921, leigubifeiðastjóri í Reykjavík, f. 24. ágúst 1914 í Þinghól, d. 17. febrúar 1999.
4. Sigfríð Jóna Þorláksdóttir, f. 26. nóvember 1916 í Garðhúsum, var í Þórsmörk í Neshreppi, S-Múl. 1920, d. 6. september 2000.
Hálfsystkini Gunnars Þórs, samfeðra, voru:
5. Magnús Þorláksson, f. 19. nóvember 1925, d. 5. mars 1954. Hann var iðnnemi 1945.
6. Guðmundur Þorláksson prentari, f. 29. október 1926, d. 25. júlí 1988.
7. Gunnþórunn Þorláksdóttir Bender húsfreyja, f. 14. janúar 1929, d. 12. maí 1984.
Gunnar Þórir missti móður sína á 1. ári sínu. Hann ólst upp hjá Halldóri Gunnlaugssyni lækni og Önnu Gunnlaugsson húsfreyju, kaupkonu á Kirkjuhvoli. Þar var hann 1930.
Hann var húsasmíðameistari, bjó og starfaði í Reykjavík.
Kona hans var Sigríður Halldórsdóttir húsfreyja og saumakona, f. 15. ágúst 1915, d. 8. janúar 1995.
Barn þeirra var
1. Elfa Björk Gunnarsdóttir bókavörður, framkvæmdastjóri, f. 29. september 1943, d. 1. mars 2008.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið. Minning Elfu Bjarkar 7. mars 2008.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.