„Kjartan Árnason (Kirkjuhól)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Kjartan Árnason, [[Kirkjuhóll|Kirkjuhól]], fæddist 2. október 1896 að Ketilstöðum í Mýrdal. Kjartan fluttist ungur til Vestmannaeyja og hóf sjómennsku ungur að árum. Hann varð formaður árið 1919 þegar hann lét smíða vélbát sem hét [[Gylfi VE-218]]. Var hann formaður á honum fram til 1929 þegar hann lést.
'''Kjartan Árnason''', [[Kirkjuhóll|Kirkjuhól]], fæddist 2. október 1896 að Ketilstöðum í Mýrdal. Kjartan fluttist ungur til Vestmannaeyja og hóf sjómennsku ungur að árum. Hann varð formaður árið 1919 þegar hann lét smíða vélbát sem hét [[Gylfi VE-218]]. Var hann formaður á honum fram til 1929 þegar hann lést.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


[[Flokkur:Útgerðarmenn]]
=Frekari umfjöllun=
[[Flokkur:Formenn]]
'''Kjartan Árnason''' á [[Kirkjuhóll|Kirkjuhól]], sjómaður, bátsformaður, útgerðarmaður fæddist 2. október 1896 á Ketilsstöðum í Mýrdal, V-Skaft. og lést 18. júní 1929.<br>
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
Foreldrar hans voru Árni Runólfsson frá Holti í Álftaveri, V-Skaft., vinnumaður, bóndi á Ketilsstöðum, f. 16. maí 1901, drukknaði á ferð til Eyja 16. maí 1901, og bústýra hans [[Elín Runólfsdóttir (Brekkuhúsi)|Elín Runólfsdóttir]], síðar húsfreyja í [[Brekkuhús]]i, f. 20. september 1873 á Ketilsstöðum, d. 7. mars 1969.
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
 
[[Flokkur:Íbúar við Bessastíg]]
Barn Elínar og Árna Runólfssonar í Eyjum:<br> 
1. [[Kjartan Árnason (Kirkjuhól)|Kjartan Árnason]] sjómaður, bátsformaður á Kirkjuhól, f. 2. október 1896, d. 18. júní 1929. Kona hans var [[Sigríður Valtýsdóttir (Kirkjuhól)|Sigríður Valtýsdóttir]] húsfreyja, f. 5. ágúst 1896 á Önundarhorni u. Eyjafjöllum, d. 25. maí 1974.<br>
Börn Elínar og síðari manns hennar Guðmundar Pálssonar:<br>
2. [[Elías Guðmundsson (Jómsborg)|Elías Guðmundsson]] vélstjóri, f. 24. mars 1909 í Eyjum, d. 11. febrúar 1931.<br>
3. [[Guðfinnur Guðmundsson]] skipstjóri, f. 25. júní 1912, d. 22. nóvember 1945, kvæntur [[Olga Karlsdóttir|Olgu Karlsdóttur]] húsfreyju, f. 26. mars 1917, d. 12. apríl 1976. <br>
4. [[Guðmann Adólf Guðmundsson (Sandprýði)|Guðmann Adólf Guðmundsson]] vélstjóri, f. 4. apríl 1914, d. 4. nóvember 1997. Kona hans var [[Ásta Þórhildur Sæmundsdóttir]] húsfreyja frá [[Draumbær|Draumbæ]], f. 27. janúar 1918, d. 4. janúar 1996.<br>
 
Kjartan var með foreldrum sínum á Ketilsstöðum til 1898, fósturbarn þar 1898-1905.<br>
Hann fluttist til Eyja 1905, var hjá móður sinni og Guðmundi stjúpa sínum í [[Jómsborg]] 1910, í [[Hjálmholt]]i 1920, á Kirkjuhól 1922.<br>
Hann bjó á Kirkjuhól 1923 og 1924 og bústýra hans var Sigríður Valtýsdóttir.<br>
Þau Sigríður giftu sig 1925, eignuðust tvö börn, en annað þeirra lést á unglingsaldri. <br>
Kjartan var bátsformaður og síðan einnig útgerðarmaður.<br>
Hann lést 1929 og Sigríður 1974.
 
I. Kona Kjartans, (1925), var [[Sigríður Valtýsdóttir (Kirkjuhól)|Sigríður Valtýsdóttir]] húsfreyja, f. 5. ágúst 1896 á Önundarhorni u. Eyjafjöllum, d. 25. maí 1974.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Óskar Kjartansson]] frá Kirkjuhól, sjómaður, bókbindari, húsvörður, f. 4. febrúar 1925, d. 23. maí 1995. Ókv.<br>
2. Elín Kjartansdóttir frá Kirkjuhól, f. 23. júlí 1926, d. 24. apríl 1942.<br>
 
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur. }}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Jómsborg]]
[[Flokkur: Íbúar í Hjálmholti]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjuhól]]
[[Flokkur: Íbúar við Bessastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Víðisveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]