„Ingveldur Árnadóttir (Ólafshúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ingveldur Árnadóttir (Ólafshúsum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Ingveldur Árnadóttir''' (án titils) á [[Vesturhús]]um fæddist 1780 og lést 22. júlí 1823 í [[Ólafshús]]um.<br>
'''Ingveldur Árnadóttir''' á [[Vesturhús]]um fæddist 1780 og lést 22. júlí 1823 í [[Ólafshús]]um.<br>
Hún var tökubarn í Eystri-Garðskrika í Hvolhreppi 1795, var í Eystri-Garðsauka þar 1801, systurdóttir Sigríðar Vigfúsdóttur húsfreyju þar.<br>
Foreldrar hennar voru [[Árni Hákonarson (Stóra-Gerði)|Árni Hákonarson]] bóndi í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], f. 1741, d. 16. febrúar 1793, og [[Guðrún Vigfúsdóttir (Gerði)|Guðrún Vigfúsdóttir]] frá Skíðabakkahjáleigu í A-Landeyjum, húsfreyja, f. 1742, d. 9. júní 1790.
 
Hún var tökubarn í Eystri-Garðskrika í Hvolhreppi 1795, var í Eystri-Garðsauka þar 1801, systurdóttir Sigríðar Vigfúsdóttur húsfreyju þar .<br>
Ingveldur var komin til Eyja 1816 og  var þá á Vesturhúsum. (Húsvitjanabækur í Kirkjubæjarsókn tiltækar frá  1828).
Ingveldur var komin til Eyja 1816 og  var þá á Vesturhúsum. (Húsvitjanabækur í Kirkjubæjarsókn tiltækar frá  1828).
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Magnús Haraldsson.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
  [[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
  [[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Vesturhúsum]]
[[Flokkur: Íbúar á Vesturhúsum]]
[[Flokkur: Íbúar í Ólafshúsum]]
[[Flokkur: Íbúar í Ólafshúsum]]

Núverandi breyting frá og með 26. febrúar 2022 kl. 11:55

Ingveldur Árnadóttir á Vesturhúsum fæddist 1780 og lést 22. júlí 1823 í Ólafshúsum.
Foreldrar hennar voru Árni Hákonarson bóndi í Stóra-Gerði, f. 1741, d. 16. febrúar 1793, og Guðrún Vigfúsdóttir frá Skíðabakkahjáleigu í A-Landeyjum, húsfreyja, f. 1742, d. 9. júní 1790.

Hún var tökubarn í Eystri-Garðskrika í Hvolhreppi 1795, var í Eystri-Garðsauka þar 1801, systurdóttir Sigríðar Vigfúsdóttur húsfreyju þar .
Ingveldur var komin til Eyja 1816 og var þá á Vesturhúsum. (Húsvitjanabækur í Kirkjubæjarsókn tiltækar frá 1828).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.