„Sigríður Hallvarðsdóttir (Vesturhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Sigríður Hallvarðsdóttir (Vesturhúsum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:
Móðir Hallvarðs og  kona Jóns bónda var Vigdís húsfreyja, f. 1763, d. 3. mars 1813 í Garðakoti í Mýrdal, Guðmundsdóttir bónda í Pétursey, d. 1785, Jónssonar og óþekktrar konu hans.<br>
Móðir Hallvarðs og  kona Jóns bónda var Vigdís húsfreyja, f. 1763, d. 3. mars 1813 í Garðakoti í Mýrdal, Guðmundsdóttir bónda í Pétursey, d. 1785, Jónssonar og óþekktrar konu hans.<br>


Móðir Sigríðar og kona Hallvarðs var Ingibjörg húsfreyja, f. 1795 í Stóru-Mörk í Stóradalssókn, d. 14. apríl 1846 þar, Jóns bónda og hreppstjóra í Stóru-Mörk u. Eyjafjöllum, f. 1755 í Mið-Mörk, d. 25. maí 1822, Guðmundssonar bónda í Stóru-Mörk, f. 1714, Ögmundssonar og konu Jóns hreppstjóra, Sigríðar húsfreyju, f. 1763 á Felli í Suðursveit, A-Skaft., d. um 1816, Jónsdóttur [[Sigurður Stefánsson|Sigurðssonar]] sýslumanns Stefánssonar.<br>
Móðir Sigríðar og kona Hallvarðs var Ingibjörg húsfreyja, f. 1795 í Stóru-Mörk í Stóradalssókn, d. 14. apríl 1846 þar, Jóns bónda og hreppstjóra í Stóru-Mörk, f. 1755 í Mið-Mörk, d. 25. maí 1822, Guðmundssonar bónda í Stóru-Mörk, f. 1714, Ögmundssonar og konu Jóns hreppstjóra, Sigríðar húsfreyju, f. 1763 á Felli í Suðursveit, A-Skaft., d. um 1816, Jónsdóttur [[Sigurður Stefánsson|Sigurðssonar]] sýslumanns Stefánssonar.<br>
Móðir Jóns hreppstjóra og barnsmóðir Guðmundar Ögmundssonar var Ingiríður, síðar gift Þórði Sighvatssyni að Hlíðarhúsum í Reykjavík, f. 1731, d. 4. maí 1800, Ólafsdóttir.<br>
Móðir Jóns hreppstjóra og barnsmóðir Guðmundar Ögmundssonar var Ingiríður, síðar gift Þórði Sighvatssyni að Hlíðarhúsum í Reykjavík, f. 1731, d. 4. maí 1800, Ólafsdóttir.<br>


Lína 20: Lína 20:
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 19. ágúst 2015 kl. 20:47

Sigríður Hallvarðsdóttir á Vesturhúsum fæddist 7. maí 1828 í Neðri-Dal u. Eyjafjöllum og lést 30. júlí 1879 í Berjanesi þar.
Faðir hennar var Hallvarður bóndi í Neðri-Dal, f. 12. desember 1791 í Hryggjum í Mýrdal, d. 4. júlí 1872 í Neðri-Dal, Jónsson bónda á Hryggjum, f. 1751, d. 7. september 1827 í Hólakoti, Magnússonar (etv. bóndi í Garðakoti í Mýrdal, f. 1704, Jónssonar).
Móðir Hallvarðs og kona Jóns bónda var Vigdís húsfreyja, f. 1763, d. 3. mars 1813 í Garðakoti í Mýrdal, Guðmundsdóttir bónda í Pétursey, d. 1785, Jónssonar og óþekktrar konu hans.

Móðir Sigríðar og kona Hallvarðs var Ingibjörg húsfreyja, f. 1795 í Stóru-Mörk í Stóradalssókn, d. 14. apríl 1846 þar, Jóns bónda og hreppstjóra í Stóru-Mörk, f. 1755 í Mið-Mörk, d. 25. maí 1822, Guðmundssonar bónda í Stóru-Mörk, f. 1714, Ögmundssonar og konu Jóns hreppstjóra, Sigríðar húsfreyju, f. 1763 á Felli í Suðursveit, A-Skaft., d. um 1816, Jónsdóttur Sigurðssonar sýslumanns Stefánssonar.
Móðir Jóns hreppstjóra og barnsmóðir Guðmundar Ögmundssonar var Ingiríður, síðar gift Þórði Sighvatssyni að Hlíðarhúsum í Reykjavík, f. 1731, d. 4. maí 1800, Ólafsdóttir.

Systir Sigríðar var Guðríður Hallvarðsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ, f. 24. febrúar 1826, d. 10. desember 1906, kona Björns Einarssonar bónda.

Sigríður var tökubarn í Syðra-Hólakoti u. Eyjafjöllum 1835 og 1840, fósturbarn þar 1845, vinnukona þar 1850, gift vinnukona í Ystabæli þar 1860 og þar var Jón Guðmundsson maður hennar vinnumaður.
Þau komu að Vesturhúsum úr Holtssókn 1867, voru búsett á Kirkjubæ 1869, er Jón lést af vosbúð og kulda í Útilegunni miklu við Bjarnarey.
Sigríður fór undir Fjöll 1869, var ekkja, vinnukona í Ystabæli 1870.
Hún lést 1879 „úr innanmeini“.

Maður hennar var Jón Guðmundsson vinnumaður á Vesturhúsum, f. 13. desember 1823, d. 25.-26. febrúar 1869.
Barn þeirra var
1. Magnús Jónsson, f. 18. janúar 1868 á Vesturhúsum, d. 24. janúar 1868 „dó úr almennum barnaveikindum“.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.