„Guðmundur Einarsson (Sjólyst)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðmundur Einarsson (Sjólyst)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 15: Lína 15:
1878 hafði Sigríður Ingibjörg bæst í hópinn.<br>
1878 hafði Sigríður Ingibjörg bæst í hópinn.<br>
1880 var Árni mættur, var  á fyrsta ári.<br>
1880 var Árni mættur, var  á fyrsta ári.<br>
Jón Eyvindsson skírði fjölskylduna  til mormónatrúar 14. aprí 1881 og var Guðmundur settur forseti Íslands deildar mormóna á því ári vegna fjarvistar Jóns Eyvindssonar.<br>
Jón Eyvindsson skírði fjölskylduna  til mormónatrúar 14. aprí 1881 og var Guðmundur settur forseti Íslandsdeildar mormóna á því ári vegna fjarvistar Jóns Eyvindssonar.<br>
Þau Auðbjörg  fluttust til Utah með 5 börn sín 1882.<br>
Þau Auðbjörg  fluttust til Utah með 5 börn sín 1882.<br>
Guðmundur lést 1882, nýkominn til Utah.<br>   
Guðmundur lést 1882, nýkominn til Utah.<br>   
Lína 23: Lína 23:
Guðmundur var fyrri maður hennar. <br>
Guðmundur var fyrri maður hennar. <br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. [[Helgi Guðmundur Guðmundsson]], f. 20. ágúst 1869, fór til Vesturheims, d. 8. apríl 1937.<br>
1. [[Helgi Guðmundur Guðmundsson (Sjólyst)|Helgi Guðmundur Guðmundsson]], f. 20. ágúst 1869, fór til Vesturheims, d. 8. apríl 1937.<br>
2. [[Bjarni Guðmundsson (Sjólyst)|Bjarni Guðmundsson]], f. 9. júlí 1873, fór til Vesturheims, d. 11. júlí 1896.<br>
2. [[Bjarni Guðmundsson (Sjólyst)|Bjarni Guðmundsson]], f. 9. júlí 1873, fór til Vesturheims, d. 11. júlí 1896.<br>
3. [[Einar Guðmundsson (Sjólyst)|Einar Guðmundsson]], f. 23. apríl 1876, fór til Vesturheims, d. 17. febrúar 1926.<br>
3. [[Einar Guðmundsson (Sjólyst)|Einar Guðmundsson]], f. 23. apríl 1876, fór til Vesturheims, d. 17. febrúar 1926.<br>
Lína 34: Lína 34:
*Utah Icelandic Settlement, vefrit.
*Utah Icelandic Settlement, vefrit.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
Lína 40: Lína 41:
[[Flokkur: Íbúar í Sjólyst]]
[[Flokkur: Íbúar í Sjólyst]]
[[Flokkur: Vesturfarar]]
[[Flokkur: Vesturfarar]]
[[Flokkur: Mormónar]]

Núverandi breyting frá og með 31. janúar 2016 kl. 13:50

Guðmundur Einarsson skipherra í Sjólyst fæddist 31. október 1848 og lést 23. ágúst 1882.
Foreldrar hans voru Einar Jónsson bóndi á Hólmi í A-Landeyjum, f. 5. ágúst 1815, drukknaði 29. september 1855, og kona hans Sigríður Árnadóttir húsfreyja, f. 25. ágúst 1798, d. 17. desember 1892 í Stakkagerði.

Hálfystkini Guðmundar í Eyjum voru
1. Þórður Diðriksson mormóni, var síðar brikkleggjari í Spanish Fork í Utah, f. 25. mars 1828, d. 9. september 1894.
2. Árni Diðriksson bóndi í Stakkagerði, f. 18. júlí 1830, d. 28. júní 1903.
3. Guðmundur Diðriksson fósturbarn á Vesturhúsum, f. 23. febrúar 1834, d. 25. maí 1848.
4. Magnús Diðriksson vinnumaður, sjómaður, f. 1. apríl 1837, drukknaði í mars 1863.
5. Guðlaugur vinnumaður á Miðhúsum, f. 25. júní 1838, d. 14. febrúar 1860.

Guðmundur var 8 ára með ekkjunni móður sinni 1855, 12 ára tökubarn í Akurey í V-Landeyjum 1860.
Hann fluttist að Stakkagerði 1869, var vinnumaður þar 1870 og 1871, nýkvæntur skipstjóri þar með Auðbjörgu og barninu Helga þriggja ára 1872.
Guðmundur var skipstjóri í Sjólyst 1873, og þar voru með honum Auðbjörg húsfreyja og börnin Helgi 4 ára og Bjarni eins árs, kallaður tómthúsmaður þar 1874 með sömu áhöfn, skipherra þar 1875 með sömu áhöfn og vinnumanninn Guðmundur Diðriksson 38 ára. Hann var hálfbróðir Guðmundar, hafði komið til Eyja á árinu og fór til baka 1876, var bóndi í Efri-Úlfsstaðahjáleigu (nú Sléttuból) í A-Landeyjum.
1876 voru hjónin þar með þrjú börn sín, Einar var mættur eins árs.
1878 hafði Sigríður Ingibjörg bæst í hópinn.
1880 var Árni mættur, var á fyrsta ári.
Jón Eyvindsson skírði fjölskylduna til mormónatrúar 14. aprí 1881 og var Guðmundur settur forseti Íslandsdeildar mormóna á því ári vegna fjarvistar Jóns Eyvindssonar.
Þau Auðbjörg fluttust til Utah með 5 börn sín 1882.
Guðmundur lést 1882, nýkominn til Utah.

Kona Guðmundar, (26. október 1872), var Auðbjörg Bjarnadóttir húsfreyja í Sjólyst, f. 19. júní 1842, d. 15. janúar 1921.
Hún kom til Eyja 1872 með Helga son sinn 3 ára með sér. Guðmundur var fyrri maður hennar.
Börn þeirra hér:
1. Helgi Guðmundur Guðmundsson, f. 20. ágúst 1869, fór til Vesturheims, d. 8. apríl 1937.
2. Bjarni Guðmundsson, f. 9. júlí 1873, fór til Vesturheims, d. 11. júlí 1896.
3. Einar Guðmundsson, f. 23. apríl 1876, fór til Vesturheims, d. 17. febrúar 1926.
4. Sigríður Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 17. janúar 1878, fór til Vesturheims, d. 19. ágúst 1966.
5. Árni Guðmundsson, f. 16. ágúst 1880, fór til Vesturheims, d. 7. febrúar 1923.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Prestþjónustubækur.
  • Utah Icelandic Settlement, vefrit.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.