„Karólína Dudman Tómasdóttir“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Karólína Dudmann Tómasdóttir“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 13: | Lína 13: | ||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur.}} | ||
[[Flokkur: | {{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Verkakonur]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Hlíðarhúsi]] | [[Flokkur: Íbúar í Hlíðarhúsi]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]] |
Núverandi breyting frá og með 18. desember 2017 kl. 17:43
Karólína Tómasdóttir verkakona fæddist 27. maí 1898 í Hlíðarhúsi og lést 16. júní 1980.
Móðir hennar var Dómhildur Guðmundsdóttir , f. 21. mars 1865 í Breiðahlíð í Mýrdal, d 19. desember 1944 í Keflavík.
Faðir hennar var Thomas Dudman, enskur skipstjóri.
Tvíburasystir Karólínu var Dagmar Dudman Tómasdóttir verslunarmaður í Reykjavík.
Karólína var fóstruð á Kirkjubæ hjá hjónunum Guðlaugu Guðmundsdóttur, f. 27. maí 1855, d. 20. nóvember 1931 og Magnúsi Eyjólfssyni, f. 17. mars 1860, d. 24. júlí 1940.
Dagmar systir hennar var með móður sinni í fyrstu og var með henni á Nyrðri-Flankastöðum á Miðnesi 1901.
Karólína var vinnukona í Uppsölum 1920 og verkakona búandi hjá fósturforeldrum sínum á Kirkjubæ 1930. Hún bjó síðar á Brekastíg 28B.
Karólína lést í Eyjum 1980.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.