„Guðríður Höskuldsdóttir (Búastöðum)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Guðríður Höskuldsdóttir''' húsfreyja á Kirkjubæ fæddist 26. júní 1803 og lést 7. mars 1863.<br> Foreldrar hennar voru Höskuldur Höskuldsson bóndi, f. ...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Guðríður var systir [[Guðrún Höskuldsdóttir (Kirkjubæ)|Guðrúnar Höskuldsdóttur]] húsfreyju á Kirkjubæ, f. 27. apríl 1801, d. 9. september 1860.<br> | Guðríður var systir [[Guðrún Höskuldsdóttir (Kirkjubæ)|Guðrúnar Höskuldsdóttur]] húsfreyju á Kirkjubæ, f. 27. apríl 1801, d. 9. september 1860.<br> | ||
Hún fluttist af landi í [[Tómthús]] í Eyjum 1840, var vinnukona á [[Búastaðir|Búastöðum]] 1841, | Hún fluttist af landi í [[Tómthús]] í Eyjum 1840, var vinnukona á [[Búastaðir|Búastöðum]] 1841, ógift í [[Garðar við Kirkjubæ| í Görðum við Kirkjubæ]] 1843, búandi þar 1845 og enn 1850, en á [[Lönd]]um 1854 og enn 1858, húsmannskona í [[Steinmóðshús]]i 1860. <br> | ||
Guðríður lést 1863, húsfreyja í [[Steinshús]]i.<br> | Guðríður lést 1863, húsfreyja í [[Steinshús]]i.<br> | ||
Maður Guðríðar, (10. nóvember 1843), var [[Andrés Sigurðsson (Kirkjubæ)|Andrés Sigurðsson]] á Kirkjubæ, f. 1. ágúst 1809, d. 19. maí 1865.<br> | Maður Guðríðar, (10. nóvember 1843), var [[Andrés Sigurðsson (Kirkjubæ)|Andrés Sigurðsson]] á Kirkjubæ, f. 1. ágúst 1809, d. 19. maí 1865.<br> | ||
Börn þeirra hér:<br> | Börn þeirra hér:<br> | ||
1. Andrés Andrésson, f. 9. september 1841, d. 15. september | 1. Kristín Andrésdóttir,f. 20. júlí 1839 á Stóra-Moshvoli í Hvolhreppi, Rang., d. 17. júlí 1922.<br> | ||
2. Andrés Andrésson, f. 9. september 1841, d. 15. september 1841 úr ginklofa.<br> | |||
3. Margrét Andrésdóttir, f. 1. ágúst 1843, d. 7. ágúst 1843 „af umgangandi veikindum“.<br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
Lína 16: | Lína 17: | ||
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999. | *Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur. | ||
*Þorgils Jónasson.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 27. október 2023 kl. 11:03
Guðríður Höskuldsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ fæddist 26. júní 1803 og lést 7. mars 1863.
Foreldrar hennar voru Höskuldur Höskuldsson bóndi, f. 1744, á lífi 1807 í Hvalsnessókn á Reykjanesi, og kona hans Emerentíana Örnólfsdóttir húsfreyja, f. 17. september 1777 á Skækli í Landeyjum, d. 3. apríl 1837 í Hvalsnessókn á Reykjanesi.
Guðríður var systir Guðrúnar Höskuldsdóttur húsfreyju á Kirkjubæ, f. 27. apríl 1801, d. 9. september 1860.
Hún fluttist af landi í Tómthús í Eyjum 1840, var vinnukona á Búastöðum 1841, ógift í í Görðum við Kirkjubæ 1843, búandi þar 1845 og enn 1850, en á Löndum 1854 og enn 1858, húsmannskona í Steinmóðshúsi 1860.
Guðríður lést 1863, húsfreyja í Steinshúsi.
Maður Guðríðar, (10. nóvember 1843), var Andrés Sigurðsson á Kirkjubæ, f. 1. ágúst 1809, d. 19. maí 1865.
Börn þeirra hér:
1. Kristín Andrésdóttir,f. 20. júlí 1839 á Stóra-Moshvoli í Hvolhreppi, Rang., d. 17. júlí 1922.
2. Andrés Andrésson, f. 9. september 1841, d. 15. september 1841 úr ginklofa.
3. Margrét Andrésdóttir, f. 1. ágúst 1843, d. 7. ágúst 1843 „af umgangandi veikindum“.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Þorgils Jónasson.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.