„Engilbert Engilbertsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Engilbert Engilbertsson''' verslunarmaður í Jómsborg fæddist 1850 í Syðstu-Mörk u. Eyjafjöllum og lést 21. september 1896.<br> Foreldrar hans voru Engilbert Ólafsson...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Engilbert Engilbertsson''' verslunarmaður  í [[Jómsborg]] fæddist 1850 í Syðstu-Mörk u. Eyjafjöllum og lést 21. september 1896.<br>
'''Engilbert Engilbertsson''' verslunarmaður  í [[Jómsborg]] fæddist 7. desember 1850 í Syðstu-Mörk u. Eyjafjöllum og lést 21. september 1896.<br>
Foreldrar hans voru Engilbert Ólafsson bóndi, f. 28. febrúar 1806, d. 7. júní 1873  og kona hans [[Guðfinna Gísladóttir (Juliushaab)|Guðfinna Gísladóttir]] húsfreyja, f. 15. ágúst 1807,  d. 11. nóvember 1894.<br>
Foreldrar hans voru Engilbert Ólafsson bóndi, f. 28. febrúar 1806, d. 7. júní 1873  og kona hans [[Guðfinna Gísladóttir (Juliushaab)|Guðfinna Gísladóttir]] húsfreyja, f. 15. ágúst 1807,  d. 11. nóvember 1894.<br>


Lína 6: Lína 6:
Engilbert var með foreldrum sínum í Syðst-Mörk 1860 og 1870.<br>
Engilbert var með foreldrum sínum í Syðst-Mörk 1860 og 1870.<br>
Hann fluttist frá Dalssókn að [[Juliushaab]] 1872 og  var þar  verslunarþjónn, búandi í Jómsborg 1880 og 1890.<br>
Hann fluttist frá Dalssókn að [[Juliushaab]] 1872 og  var þar  verslunarþjónn, búandi í Jómsborg 1880 og 1890.<br>
Hann lést 1896.<br>
Hann barnaði Elísabetu 1874. Hún réðst bústýra að Ljótarstöðum í A-Landeyjum á því ári og ól barnið þar. Það var svo sent Engilbert 1876 og dó í júlí.<br>
Þau Jórunn voru barnlaus, en fóstruðu börn.<br>
Engilbert lést 1896.<br>


Kona hans, (18. október 1876),  var [[Jórunn Jónsdóttir Austmann]] frá [[Ofanleiti]], f. 1821, d. 27. október 1906.<br>
I. Barnsmóðir hans var [[Elísabet Eiríksdóttir (Gjábakka)|Elísabet Eiríksdóttir]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], þá vinnukona í Juliushaab, f. 17. júní 1849, d. 27. ágúst 1837 Vestanhafs.<br>
Barn þeirra var<br>
1. Sigurður Engilbertsson, f. 13. desember 1874 í A-Landeyjum, d. 18. júlí 1876 í Jómsborg.
 
II. Kona Engilberts, (18. október 1876),  var [[Jórunn Jónsdóttir Austmann]] frá [[Ofanleiti]], f. 1821, d. 27. október 1906.<br>
Þau voru barnlaus, en fóstruðu:<br>
Þau voru barnlaus, en fóstruðu:<br>
1. [[Kristín Árnadóttir (Brekku)|Kristínu Árnadóttur]], dóttur Margrétar Engilbertsdóttur, systur Engilberts, f. 17. september 1878, d. 20. september 1926. Kristín varð húsfreyja á [[Brekka|Brekku]], kona [[Jóhann Jónsson (Brekku)|Jóhanns Jónssonar]].  <br>
1. [[Kristín Árnadóttir (Brekku)|Kristínu Árnadóttur]], dóttur Margrétar Engilbertsdóttur, systur Engilberts, f. 17. september 1878, d. 20. september 1926. Kristín varð húsfreyja á [[Brekka|Brekku]], kona [[Jóhann Jónsson (Brekku)|Jóhanns Jónssonar]].  <br>
Lína 14: Lína 20:
2. [[Gísli Gíslason Bjarnasen]] trésmiður og beykir, f. 27. júlí 1858 í Landeyjum, d. 6. maí 1897. Hann var hjá Jórunni og Jóni, fyrri manni hennar  frá tveggja ára aldri. <br>
2. [[Gísli Gíslason Bjarnasen]] trésmiður og beykir, f. 27. júlí 1858 í Landeyjum, d. 6. maí 1897. Hann var hjá Jórunni og Jóni, fyrri manni hennar  frá tveggja ára aldri. <br>
Hann varð faðir [[Jón Gíslason (Ármótum)|Jóns Gíslasonar]] í [[Ármót]]um.<br>
Hann varð faðir [[Jón Gíslason (Ármótum)|Jóns Gíslasonar]] í [[Ármót]]um.<br>
3. [[María Tranberg|Maria Maren Christense Tranberg]], f. 7. júní 1857, d. 1934, dóttir [[Lars Tranberg]] og [[Gunnhildur Oddsdóttir (London)|Gunnhildar Oddsdóttur]] húsfreyju í [[London]]. Hún fluttist til Chicago. <br>
3. [[Maria Maren Kristensa Larsdóttir]], f. 7. júní 1857, d. 1934, dóttir [[Lars Tranberg]] og [[Gunnhildur Oddsdóttir (London)|Gunnhildar Oddsdóttur]] húsfreyju í [[London]]. Hún fluttist til Chicago. <br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 20: Lína 26:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 2. febrúar 2024 kl. 11:53

Engilbert Engilbertsson verslunarmaður í Jómsborg fæddist 7. desember 1850 í Syðstu-Mörk u. Eyjafjöllum og lést 21. september 1896.
Foreldrar hans voru Engilbert Ólafsson bóndi, f. 28. febrúar 1806, d. 7. júní 1873 og kona hans Guðfinna Gísladóttir húsfreyja, f. 15. ágúst 1807, d. 11. nóvember 1894.

Bróðir Engilberts var Gísli Engilbertsson verslunarstjóri, f. 14. ágúst 1834, d. 8. ágúst 1919.

Engilbert var með foreldrum sínum í Syðst-Mörk 1860 og 1870.
Hann fluttist frá Dalssókn að Juliushaab 1872 og var þar verslunarþjónn, búandi í Jómsborg 1880 og 1890.
Hann barnaði Elísabetu 1874. Hún réðst bústýra að Ljótarstöðum í A-Landeyjum á því ári og ól barnið þar. Það var svo sent Engilbert 1876 og dó í júlí.
Þau Jórunn voru barnlaus, en fóstruðu börn.
Engilbert lést 1896.

I. Barnsmóðir hans var Elísabet Eiríksdóttir frá Gjábakka, þá vinnukona í Juliushaab, f. 17. júní 1849, d. 27. ágúst 1837 Vestanhafs.
Barn þeirra var
1. Sigurður Engilbertsson, f. 13. desember 1874 í A-Landeyjum, d. 18. júlí 1876 í Jómsborg.

II. Kona Engilberts, (18. október 1876), var Jórunn Jónsdóttir Austmann frá Ofanleiti, f. 1821, d. 27. október 1906.
Þau voru barnlaus, en fóstruðu:
1. Kristínu Árnadóttur, dóttur Margrétar Engilbertsdóttur, systur Engilberts, f. 17. september 1878, d. 20. september 1926. Kristín varð húsfreyja á Brekku, kona Jóhanns Jónssonar.
Áður hafði Jórunn fóstrað 2 börn. Þau voru:
2. Gísli Gíslason Bjarnasen trésmiður og beykir, f. 27. júlí 1858 í Landeyjum, d. 6. maí 1897. Hann var hjá Jórunni og Jóni, fyrri manni hennar frá tveggja ára aldri.
Hann varð faðir Jóns Gíslasonar í Ármótum.
3. Maria Maren Kristensa Larsdóttir, f. 7. júní 1857, d. 1934, dóttir Lars Tranberg og Gunnhildar Oddsdóttur húsfreyju í London. Hún fluttist til Chicago.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.