„Þuríður Jónsdóttir (Gjábakka)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Þuríður Jónsdóttir (Gjábakka)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Þuríður Jónsdóttir''' húsfreyja á Voðmúlastöðum í A-Landeyjum fæddist 4. janúar 1772 á [[Gjábakki|Gjábakka]] og lést 11. maí 1833.<br> | '''Þuríður Jónsdóttir''' húsfreyja á Voðmúlastöðum í A-Landeyjum fæddist 4. janúar 1772 á [[Gjábakki|Gjábakka]] og lést 11. maí 1833.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Jón Eyjólfsson | Foreldrar hennar voru [[Jón Eyjólfsson undirkaupmaður|Jón Eyjólfsson]] undirkaupmaður, f. um 1745, d. um 1781, og kona hans [[Hólmfríður Benediktsdóttir]], f. 1745, d. 21. júlí 1784, dóttir sr. [[Benedikt Jónsson|Benedikts Jónssonar]] á [[Ofanleiti]].<br> | ||
Systkini Þuríðar voru <br> | Systkini Þuríðar voru <br> | ||
1. Sr. [[Páll Jónsson]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 9. júlí 1779, drukknaði 12.-15. september 1846.<br> | 1. Sr. [[Páll Jónsson]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 9. júlí 1779, drukknaði 12.-15. september 1846.<br> | ||
2. [[Anna María Jónsdóttir (Fljótsdal)|Anna María Jónsdóttir]] húsfreyja í Fljótsdal og Hlíðarendakoti í Fljótshlíð, f. 1776, d. 11. september 1836. | 2. [[Anna María Jónsdóttir (Fljótsdal)|Anna María Jónsdóttir]] húsfreyja í Fljótsdal og Hlíðarendakoti í Fljótshlíð, f. 1776, d. 11. september 1836.<br> | ||
3. [[Jón Jónsson (Gjábakka)|Jón Jónsson]], f. 1781.<br> | |||
Þuríður fermdist 15 ára 1786 og þá föðurlaus, „3 ár undirbúin af móður og formynder“, þ.e. fjárhaldsmanni.<br> | Þuríður fermdist 15 ára 1786 og þá föðurlaus, „3 ár undirbúin af móður og formynder“, þ.e. fjárhaldsmanni.<br> | ||
Hún var talin ágætlega vel gefin og menntuð kona, kunni hún dönsku og þýsku og gat þýtt viðstöðulaust milli þeirra mála. Þótti það einsdæmi um sveitakonur á því skeiði.<br> | Hún var talin ágætlega vel gefin og menntuð kona, kunni hún dönsku og þýsku og gat þýtt viðstöðulaust milli þeirra mála. Þótti það einsdæmi um sveitakonur á því skeiði.<br> | ||
Lína 23: | Lína 24: | ||
*Prestþjónustubækur. | *Prestþjónustubækur. | ||
*Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.}} | *Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Gjábakka]] | [[Flokkur: Íbúar á Gjábakka]] |
Núverandi breyting frá og með 29. júní 2015 kl. 14:04
Þuríður Jónsdóttir húsfreyja á Voðmúlastöðum í A-Landeyjum fæddist 4. janúar 1772 á Gjábakka og lést 11. maí 1833.
Foreldrar hennar voru Jón Eyjólfsson undirkaupmaður, f. um 1745, d. um 1781, og kona hans Hólmfríður Benediktsdóttir, f. 1745, d. 21. júlí 1784, dóttir sr. Benedikts Jónssonar á Ofanleiti.
Systkini Þuríðar voru
1. Sr. Páll Jónsson á Kirkjubæ, f. 9. júlí 1779, drukknaði 12.-15. september 1846.
2. Anna María Jónsdóttir húsfreyja í Fljótsdal og Hlíðarendakoti í Fljótshlíð, f. 1776, d. 11. september 1836.
3. Jón Jónsson, f. 1781.
Þuríður fermdist 15 ára 1786 og þá föðurlaus, „3 ár undirbúin af móður og formynder“, þ.e. fjárhaldsmanni.
Hún var talin ágætlega vel gefin og menntuð kona, kunni hún dönsku og þýsku og gat þýtt viðstöðulaust milli þeirra mála. Þótti það einsdæmi um sveitakonur á því skeiði.
Þau Páll bjuggu í fyrstu í Bakkahjáleigu 1793-1797, þar sem Páll var verslunarþjónn hjá Hans Klog. Þau eignuðust Voðmúlastaðajörðina í A-Landeyjum og bjuggu þar 1797-1801, en Brúnir u. Eyjafjöllum eignuðust þau 1803, en bjuggu þar 1801-1817. Síðar keyptu þau Stóra-Dal u. Eyjafjöllum, og Vetleifsholt í Holtum eignuðust þau 1803, Gunnarsholt á Rangárvöllum 1812 með öllum hjáleigum.
Þau Þuríður fluttust frá Brúnum að Keldum 1817 að beiðni móður Páls, og þar bjuggu þau síðan meðan Páll entist og Þuríður 1828-dd. 1833.
Maður Þuríðar, (trúlofun 9. maí 1793), var Páll Guðmundsson bóndi og hreppstjóri, skírður 12. mars 1769, (f. 29. mars 1769 á mt. 1816), d. 20. ágúst 1828.
Páll var talinn vel að sér, en sérstaklega í lögum, íslenskum, dönskum og norskum, þótt hann væri óskólagenginn maður. Þótti hann stjórnsamur og ráðríkur í hreppum sínum og búhöldur mikill.
Börn þeirra Páls hér:
1. Guðrún Pálsdóttir húsfreyja í Króktúni og síðar að Keldum, f. 3. júlí 1793, d. 18. janúar 1852. Hún var tvígift, átt fyrr Guðmund Magnússon bónda í Króktúni, síðar Guðmund Brynjólfsson bónda á Keldum.
2. Hólmfríður Pálsdóttir vinnukona á Keldum, f. 2. júní 1794, d. 21. júlí 1826, ógift.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Holtamannabók II – Ásahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Ásahreppur 2007.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.