„Helga Einarsdóttir (Búastöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Helga Einarsdóttir (Búastöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Helga Einarsdóttir''' húsfreyja í Berjanesi u. Eyjafjöllum, síðar á [[Búastaðir|Búastöðum]] fæddist 1829, á lífi 1890.<br>
'''Helga Einarsdóttir''' húsfreyja í Berjanesi u. Eyjafjöllum, síðar á [[Búastaðir|Búastöðum]] fæddist 12. desember 1829 og lést 9. febrúar 1894 í [[Nýibær|Nýjabæ]].<br>
Faðir hennar var Einar bóndi í Svaðbæli u. Eyjafjöllum, f. 31. desember 1795, d. 31. maí 1866, Bjarnason bónda í Núpakoti u. Eyjafjöllum, f. 1733, d. 28. júní 1806, Bjarnasonar „eldri“ frá Búlandi Eiríkssonar, og konu Bjarna, Kristínar húsfreyju frá Kálfafellsstað í Suðursveit, f. 1702, Jakobsdóttur prests Bjarnasonar.<br>  
Faðir hennar var Einar bóndi í Svaðbæli u. Eyjafjöllum, f. 31. desember 1795, d. 31. maí 1866, Bjarnason bónda í Núpakoti u. Eyjafjöllum, f. 1733, d. 28. júní 1806, Bjarnasonar „eldri“ frá Búlandi Eiríkssonar, og konu Bjarna, Kristínar húsfreyju frá Kálfafellsstað í Suðursveit, f. 1702, Jakobsdóttur prests Bjarnasonar.<br>  
Móðir Einars Bjarnasonar og  kona Bjarna var Steinvör húsfreyja, f. 1753, d. 6. desember 1823, Steinsdóttir bónda á Bökkum u. Eyjafjöllum, f. (1720), Þorgeirssonar, og konu Steins, Geirlaugar húsfreyju, f. 1718, Oddsdóttur.<br>  
Móðir Einars Bjarnasonar og  kona Bjarna var Steinvör húsfreyja, f. 1753, d. 6. desember 1823, Steinsdóttir bónda á Bökkum u. Eyjafjöllum, f. (1720), Þorgeirssonar, og konu Steins, Geirlaugar húsfreyju, f. 1718, Oddsdóttur.<br>  
Lína 10: Lína 10:
Þau voru bændahjón á Leirum þar 1855 með barninu Margréti Árnadóttur eins árs.<br>
Þau voru bændahjón á Leirum þar 1855 með barninu Margréti Árnadóttur eins árs.<br>
Við manntal 1860 voru þau komin að Berjanesi með börnin Margréti 5 ára, Katrínu 4 ára og Einari 2 ára.<br>
Við manntal 1860 voru þau komin að Berjanesi með börnin Margréti 5 ára, Katrínu 4 ára og Einari 2 ára.<br>
Þau hjón fluttust frá Berjanesi að [[Þorlaugargerði]] 1868 með Guðrúnu 4 ára, Ingvar 2 ára  og Gísla á 1. ári.<br>
Við manntal 1870 voru hjónin komin að [[Búastaðir|Búastöðum]] með börnin Guðrúnu 6 ára og Ingvar 4 ára. Katrín var 14 ára niðursetningur í Vallatúni u. Eyjafjöllum, Margrét 15 ára niðursetningur í Drangshlíðardal þar og Einar niðursetningur í Ysta-Skála þar.<br>
Við manntal 1870 voru hjónin komin að [[Búastaðir|Búastöðum]] með börnin Guðrúnu 6 ára og Ingvar 4 ára. Katrín var 14 ára niðursetningur í Vallatúni u. Eyjafjöllum, Margrét 15 ára niðursetningur í Drangshlíðardal þar og Einar niðursetningur í Ysta-Skála þar.<br>
Við manntal 1880 voru þau Helga enn á Búastöðum og við hafði bæst barnið Kristmundur 8 ára, en börnin Margrét, Katrín og Einar voru ekki með þeim.<br>
Við manntal 1880 voru þau Helga enn á Búastöðum og við hafði bæst barnið Kristmundur 8 ára, en börnin Margrét, Katrín og Einar voru ekki með þeim.<br>
1890 var Helga 63 ára ekkja og vinnukona í [[Nýibær|Nýjabæ]] og þar var Kristmundur 18 ára léttadrengur.<br>  
1890 var Helga 63 ára ekkja og vinnukona í [[Nýibær|Nýjabæ]] og þar var Kristmundur 18 ára léttadrengur.<br>  
Helga lést 1894.


Maður Helgu á Búastöðum var [[Árni Einarsson (Búastöðum)|Árni Einarsson]] bóndi á Búastöðum, f. 27. janúar 1827, á lífi 1880.<br>
Maður Helgu á Búastöðum var [[Árni Einarsson (Búastöðum)|Árni Einarsson]] bóndi á Búastöðum, f. 27. janúar 1827, d. 19. júní 1884.<br>
Börn Helgu og Árna:<br>
Börn Helgu og Árna:<br>
1. [[Margrét Árnadóttir (Brekkuhúsi)|Margrét Árnadóttir]] húsfreyja í [[Brekkuhús]]i, f. 24. maí 1855. Hún fór til Vesturheims 1905 frá [[Brekkuhús]]i með [[Guðlaugur Sigurðsson (Brekkuhúsi)|Guðlaugi Sigurðssyni]] bónda, 4 börnum þeirra og föður Guðlaugs [[Sigurður Ögmundsson (Brekkuhúsi)|Sigurði Ögmundssyni]]. <br>
1. [[Margrét Árnadóttir (Brekkuhúsi)|Margrét Árnadóttir]] húsfreyja í [[Brekkuhús]]i, f. 24. maí 1855. Hún fór til Vesturheims 1905 frá [[Brekkuhús]]i með [[Guðlaugur Sigurðsson (Brekkuhúsi)|Guðlaugi Sigurðssyni]] bónda, 4 börnum þeirra og föður Guðlaugs [[Sigurður Ögmundsson (Brekkuhúsi)|Sigurði Ögmundssyni]]. <br>
Lína 20: Lína 22:
3. Einar Árnason, f. 1858. Hann var 2 ára barn í Berjanesi u. Eyjafjöllum 1860.<br>
3. Einar Árnason, f. 1858. Hann var 2 ára barn í Berjanesi u. Eyjafjöllum 1860.<br>
4. [[Einar Árnason (Búastöðum)|Einar Árnason]], f. 25. mars 1862, d. 24. ágúst 1902. Hann var bóndi í Ólabæ í Húsavíkursókn 1901.<br>  
4. [[Einar Árnason (Búastöðum)|Einar Árnason]], f. 25. mars 1862, d. 24. ágúst 1902. Hann var bóndi í Ólabæ í Húsavíkursókn 1901.<br>  
5. [[Guðrún Árnadóttir (Búastöðum)|Guðrún Árnadóttir]], f. 1863.<br>
5. [[Guðrún Árnadóttir (Búastöðum)|Guðrún Árnadóttir]], f. 2. nóvember 1863, d. 18. janúar 1889.<br>
6. [[Ingvar Árnason (Hólshúsi)|Ingvar Árnason]] útvegsbóndi, sjómaður í [[Hólshús]]i, f. 1. október 1865, d. 9. febrúar 1951.<br>
6. [[Ingvar Árnason (Hólshúsi)|Ingvar Árnason]] útvegsbóndi, sjómaður í [[Hólshús]]i, f. 1. október 1865, d. 9. febrúar 1951.<br>
7. [[Kristmundur Árnason (Búastöðum)|Kristmundur Árnason]], f. 2. júlí 1872, d. 19. desember 1935. Fór til Vesturheims 1905 frá Hólshúsi.<br>
7. Gísli Árnason, f. 22. júlí 1866, d. 8. september 1869.<br>
  {{Heimildir|
8. Einar Árnason, f. 21. ágúst 1869, d. 27. ágúst 1869 „af ungbarnaveiki“.<br>
9.  [[Kristmundur Árnason (Búastöðum)|Kristmundur Árnason]], f. 2. júlí 1872 í Eyjum, d. 19. desember 1935. Fór til Vesturheims 1905 frá Hólshúsi.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerði]]
[[Flokkur: Íbúar á Búastöðum]]
[[Flokkur: Íbúar á Búastöðum]]
[[Flokkur: Íbúar í Nýjabæ]]
[[Flokkur: Íbúar í Nýjabæ]]

Núverandi breyting frá og með 30. maí 2015 kl. 20:18

Helga Einarsdóttir húsfreyja í Berjanesi u. Eyjafjöllum, síðar á Búastöðum fæddist 12. desember 1829 og lést 9. febrúar 1894 í Nýjabæ.
Faðir hennar var Einar bóndi í Svaðbæli u. Eyjafjöllum, f. 31. desember 1795, d. 31. maí 1866, Bjarnason bónda í Núpakoti u. Eyjafjöllum, f. 1733, d. 28. júní 1806, Bjarnasonar „eldri“ frá Búlandi Eiríkssonar, og konu Bjarna, Kristínar húsfreyju frá Kálfafellsstað í Suðursveit, f. 1702, Jakobsdóttur prests Bjarnasonar.
Móðir Einars Bjarnasonar og kona Bjarna var Steinvör húsfreyja, f. 1753, d. 6. desember 1823, Steinsdóttir bónda á Bökkum u. Eyjafjöllum, f. (1720), Þorgeirssonar, og konu Steins, Geirlaugar húsfreyju, f. 1718, Oddsdóttur.

Móðir Helgu á Búastöðum og kona Einars í Svaðbæli var Sigríður húsfreyja, f. 1798 í Pétursey, d. 11. apríl 1879, Eyjólfsdóttir bónda, lengst í Pétursey í Mýrdal, f. 1776, d. 28. júlí 1838, Stefánssonar bónda í Pétursey, f. 1738, d. 29. júní 1828 í Pétursey, Eyjólfssonar, og konu Stefáns, Önnu húsfreyju, f. 1740, d. 26. október 1829, Jónsdóttur.
Móðir Sigríðar í Svaðbæli og kona Eyjólfs í Pétursey var Guðrún húsfreyja, f. 1768 í Reynissókn, d. 30. júlí 1846 í Svaðbæli, Jónsdóttir.

Helga var 6 ára með foreldrum sínum í Svaðbæli 1835, 11 ára þar 1840, 17 ára þar 1845.
Þau Einar voru gift vinnuhjú í Svaðbæli hjá foreldrum Helgu 1850.
Þau voru bændahjón á Leirum þar 1855 með barninu Margréti Árnadóttur eins árs.
Við manntal 1860 voru þau komin að Berjanesi með börnin Margréti 5 ára, Katrínu 4 ára og Einari 2 ára.
Þau hjón fluttust frá Berjanesi að Þorlaugargerði 1868 með Guðrúnu 4 ára, Ingvar 2 ára og Gísla á 1. ári.
Við manntal 1870 voru hjónin komin að Búastöðum með börnin Guðrúnu 6 ára og Ingvar 4 ára. Katrín var 14 ára niðursetningur í Vallatúni u. Eyjafjöllum, Margrét 15 ára niðursetningur í Drangshlíðardal þar og Einar niðursetningur í Ysta-Skála þar.
Við manntal 1880 voru þau Helga enn á Búastöðum og við hafði bæst barnið Kristmundur 8 ára, en börnin Margrét, Katrín og Einar voru ekki með þeim.
1890 var Helga 63 ára ekkja og vinnukona í Nýjabæ og þar var Kristmundur 18 ára léttadrengur.
Helga lést 1894.

Maður Helgu á Búastöðum var Árni Einarsson bóndi á Búastöðum, f. 27. janúar 1827, d. 19. júní 1884.
Börn Helgu og Árna:
1. Margrét Árnadóttir húsfreyja í Brekkuhúsi, f. 24. maí 1855. Hún fór til Vesturheims 1905 frá Brekkuhúsi með Guðlaugi Sigurðssyni bónda, 4 börnum þeirra og föður Guðlaugs Sigurði Ögmundssyni.
2. Katrín Árnadóttir, f. 1856, d. 21. mars 1938. Hún var húsfreyja á Ísólfsstöðum á Tjörnesi, S-Þing.
3. Einar Árnason, f. 1858. Hann var 2 ára barn í Berjanesi u. Eyjafjöllum 1860.
4. Einar Árnason, f. 25. mars 1862, d. 24. ágúst 1902. Hann var bóndi í Ólabæ í Húsavíkursókn 1901.
5. Guðrún Árnadóttir, f. 2. nóvember 1863, d. 18. janúar 1889.
6. Ingvar Árnason útvegsbóndi, sjómaður í Hólshúsi, f. 1. október 1865, d. 9. febrúar 1951.
7. Gísli Árnason, f. 22. júlí 1866, d. 8. september 1869.
8. Einar Árnason, f. 21. ágúst 1869, d. 27. ágúst 1869 „af ungbarnaveiki“.
9. Kristmundur Árnason, f. 2. júlí 1872 í Eyjum, d. 19. desember 1935. Fór til Vesturheims 1905 frá Hólshúsi.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.