„Sigurður Þórðarson (Búastöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Sigurður Þórðarson (Búastöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Lilja og Sigurður.jpg|thumb|300px|''Lilja Guðjónsdóttir og Sigurður Þórðarson.]]
'''Sigurður Sófus Þórðarson''' útgerðarmaður og fiskverkandi fæddist 10. mars 1918 á Kolmúla í Fáskrúðsfirði og lést 9. september 1991.<br>
'''Sigurður Sófus Þórðarson''' útgerðarmaður og fiskverkandi fæddist 10. mars 1918 á Kolmúla í Fáskrúðsfirði og lést 9. september 1991.<br>
Foreldrar hans voru Þórður Vilhjálmsson sjómaður í Baldurshaga í Fáskrúðsfirði, f. 16. mars 1882, d. 1. september 1944, og kona hans Þorbjörg Þórarinsdóttir, f. 17. október 1892, d. 1. apríl 1921.<br>
Foreldrar hans voru Þórður Vilhjálmsson sjómaður í Baldurshaga í Fáskrúðsfirði, f. 16. mars 1882, d. 1. september 1944, og kona hans Þorbjörg Þórarinsdóttir, f. 17. október 1892, d. 1. apríl 1921.<br>
Lína 8: Lína 9:


Sigurður aflaði sér vélstjóra og skipstjórnarréttinda í Eyjum, var skipstjóri og véstjóri á ýmsum bátum í Eyjum.<br>
Sigurður aflaði sér vélstjóra og skipstjórnarréttinda í Eyjum, var skipstjóri og véstjóri á ýmsum bátum í Eyjum.<br>
Útgerð hóf  hann 1951 með öðrum og eignaðist bátinn [[Sæfari VE-104|Sæfara VE-104]]. Þá lét hann smíða [[Eyjaberg VE-130|Eyjabergið VE-130]] 1959 og gekk útgerð hans vel. Báturinn strandaði við [[Faxasker]] 1966, en mannbjörg varð.<br>
Hann byrjaði á sjó 14 ára og í Eyjum frá 16 ára aldri, samfellt til 1959, skipstjóri 1951-1959. Útgerð hóf  hann 1951 með öðrum og eignaðist bátinn [[Sæfari VE-104|Sæfara VE-104]]. Þá lét hann smíða [[Eyjaberg VE-130|Eyjabergið VE-130]] 1959 og gekk útgerð hans vel. Báturinn strandaði við [[Faxasker]] 1966, en mannbjörg varð.<br>
Þá hóf Sigurður byggingu frystihúss, sem bar  nafnið [[Eyjaberg (frystihús)|Eyjaberg]]. Einnig eignaðist hann bátinn [[Ölduljón VE-130]] nokkru síðar. Þann rekstur stundaði hann til  ársins 1980, er hann seldi fyrirtækið.<br>
Þá hóf Sigurður byggingu frystihúss, sem bar  nafnið [[Eyjaberg (frystihús)|Eyjaberg]]. Einnig eignaðist hann bátinn [[Ölduljón VE-130]] nokkru síðar. Þann rekstur stundaði hann til  ársins 1980, er hann seldi fyrirtækið.<br>
Sigurður tók þátt í ýmsu félagsstarfi útgerðarmanna og fiskverkenda. Hann átti sæti í stjórn Samtaka fiskvinnslustöðva um skeið og tók virkan þátt í starfi Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna sem framleiðandi. Þá átti hann sæti í stjórn Vinnslustöðvarinnar og Stakks h.f. í Eyjum.  
Sigurður tók þátt í ýmsu félagsstarfi útgerðarmanna og fiskverkenda. Hann átti sæti í stjórn Samtaka fiskvinnslustöðva um skeið og tók virkan þátt í starfi Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna sem framleiðandi. Þá átti hann sæti í stjórn Vinnslustöðvarinnar og Stakks h.f. í Eyjum.  
Sigurður lést af slysförum 1991.<br>
Sigurður lést af slysförum 1991.<br>
„Hann verður samferðamönnum sínum minnisstæður vegna óbilandi elju og áhuga á viðgangi sjávarútvegs. Hann vildi öllum vel sem áttu við hann viðskipti og naut trausts þeirra sem störfuðu fyrir hann.“ (S.E. í Mbl. 1991).<br>
„Hann verður samferðamönnum sínum minnisstæður vegna óbilandi elju og áhuga á viðgangi sjávarútvegs. Hann vildi öllum vel sem áttu við hann viðskipti og naut trausts þeirra sem störfuðu fyrir hann.“ (S.E. í Mbl. 1991).<br>
Kona Sigurðar, (21. desember 1941), var [[Lilja Guðjónsdóttir (Búastöðum)|Lilja Guðjónsdóttir]] húsfreyja, f. 11. apríl 1921, d. 17. október 2001.<br>
 
I. Kona Sigurðar, (21. desember 1941), var [[Lilja Guðjónsdóttir (Búastöðum)|Lilja Guðjónsdóttir]] húsfreyja, f. 11. apríl 1921, d. 17. október 2001.<br>
Börn þeirra eru:<br>
Börn þeirra eru:<br>
1. [[Bryndís Sigurðardóttir (Búastöðum)|Bryndís Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 22. janúar 1941. Maður hennar er [[Kristinn Karlsson (stöðvarstjóri)|Kristinn Karlsson]] bifvélavirki, stöðvarstjóri.<br>
1. [[Bryndís Sigurðardóttir (Búastöðum)|Bryndís Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 22. janúar 1941, d. 8. desember 2018. Maður hennar er [[Kristinn Karlsson (stöðvarstjóri)|Kristinn Karlsson]] bifvélavirki, stöðvarstjóri.<br>
2. [[Ásdís Sigurðardóttir (Búastöðum)|Ásdís Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 27. október 1943. Maður hennar er [[Valgeir Sveinbjörnsson]] málari.<br>
2. [[Ásdís Sigurðardóttir (Búastöðum)|Ásdís Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 27. október 1943. Maður hennar er [[Valgeir Sveinbjörnsson (málari)|Valgeir Sveinbjörnsson]] málari.<br>
3. [[Svanhildur Sigurðardóttir (Búastöðum)|Svanhildur Sigurðardóttir]] húsfreyja, myndhöggvari, f. 16. febrúar 1945. Maður hennar er Haraldur Erlendsson læknir.<br>  
3. [[Svanhildur Sigurðardóttir (Búastöðum)|Svanhildur Sigurðardóttir]] húsfreyja, myndhöggvari, f. 16. febrúar 1945. Fyrrum maður hennar Ragnar Sigurgeirsson. Maður hennar er Haraldur Erlendsson læknir.<br>  
4. [[Vilhjálmur Sigurður Sigurðsson]] vélfræðingur, f. 3. október 1953. Kona hans er Guðrún Hrefna Sverrisdóttir húsfreyja, viðskiptafræðingur.<br>
4. [[Vilhjálmur S. Sigurðsson (vélfræðingur)|Vilhjálmur Sigurður Sigurðsson]] vélfræðingur, f. 3. október 1953. Kona hans er Guðrún Hrefna Sverrisdóttir húsfreyja, viðskiptafræðingur.<br>
5. [[Lilja Huld Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 19. febrúar 1957. Hún býr með Hreini Birgissyni verkamanni.<br>
5. [[Lilja Huld Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 19. febrúar 1957. Hún býr með Hreini Birgissyni verkamanni.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 26: Lína 28:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Morgunblaðið 1991, Minning. [[Sigurður Einarsson]].
*Morgunblaðið 1991, Minning. [[Sigurður Einarsson]].
*Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.}}
*Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur: Formenn]]
Lína 34: Lína 36:
[[Flokkur: Íbúar í Steinholti]]
[[Flokkur: Íbúar í Steinholti]]
[[Flokkur: Íbúar á Búastöðum]]
[[Flokkur: Íbúar á Búastöðum]]
[[Flokkur: Íbúar við Heiðarveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Hólagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Hólagötu]]

Núverandi breyting frá og með 12. mars 2024 kl. 11:37

Lilja Guðjónsdóttir og Sigurður Þórðarson.

Sigurður Sófus Þórðarson útgerðarmaður og fiskverkandi fæddist 10. mars 1918 á Kolmúla í Fáskrúðsfirði og lést 9. september 1991.
Foreldrar hans voru Þórður Vilhjálmsson sjómaður í Baldurshaga í Fáskrúðsfirði, f. 16. mars 1882, d. 1. september 1944, og kona hans Þorbjörg Þórarinsdóttir, f. 17. október 1892, d. 1. apríl 1921.
Fósturforeldrar Sigurðar voru Jón Samúel Stefánsson á Gili í Fáskrúðsfirði, f. 10. júní 1888, og kona hans Valgerður Eiríksdóttir húsfreyja, f. 30. september 1870, d. 7. júní 1963 í Eyjum.

Sigurður var tveggja ára fósturbarn á Gili í Fáskrúðsfirði 1920 hjá Samúel og Valgerði. Hann var á vertíðum í Eyjum á fjórða áratug tuttugustu aldar, en 1941 fluttist hann þangað nýkvæntur með fjölskylduna.
Þau bjuggu í fyrstu í Steinholti, en síðan um langt skeið á Búastöðum. Þau Lilja byggðu hús að Hólagötu 42 um 1960. Þar bjuggu þau, uns þau fluttust í Mosfellsbæ 1980. Bjuggu þau þar í húsi sínu að Bjarkarholti 3.

Sigurður aflaði sér vélstjóra og skipstjórnarréttinda í Eyjum, var skipstjóri og véstjóri á ýmsum bátum í Eyjum.
Hann byrjaði á sjó 14 ára og í Eyjum frá 16 ára aldri, samfellt til 1959, skipstjóri 1951-1959. Útgerð hóf hann 1951 með öðrum og eignaðist bátinn Sæfara VE-104. Þá lét hann smíða Eyjabergið VE-130 1959 og gekk útgerð hans vel. Báturinn strandaði við Faxasker 1966, en mannbjörg varð.
Þá hóf Sigurður byggingu frystihúss, sem bar nafnið Eyjaberg. Einnig eignaðist hann bátinn Ölduljón VE-130 nokkru síðar. Þann rekstur stundaði hann til ársins 1980, er hann seldi fyrirtækið.
Sigurður tók þátt í ýmsu félagsstarfi útgerðarmanna og fiskverkenda. Hann átti sæti í stjórn Samtaka fiskvinnslustöðva um skeið og tók virkan þátt í starfi Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna sem framleiðandi. Þá átti hann sæti í stjórn Vinnslustöðvarinnar og Stakks h.f. í Eyjum. Sigurður lést af slysförum 1991.
„Hann verður samferðamönnum sínum minnisstæður vegna óbilandi elju og áhuga á viðgangi sjávarútvegs. Hann vildi öllum vel sem áttu við hann viðskipti og naut trausts þeirra sem störfuðu fyrir hann.“ (S.E. í Mbl. 1991).

I. Kona Sigurðar, (21. desember 1941), var Lilja Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 11. apríl 1921, d. 17. október 2001.
Börn þeirra eru:
1. Bryndís Sigurðardóttir húsfreyja, f. 22. janúar 1941, d. 8. desember 2018. Maður hennar er Kristinn Karlsson bifvélavirki, stöðvarstjóri.
2. Ásdís Sigurðardóttir húsfreyja, f. 27. október 1943. Maður hennar er Valgeir Sveinbjörnsson málari.
3. Svanhildur Sigurðardóttir húsfreyja, myndhöggvari, f. 16. febrúar 1945. Fyrrum maður hennar Ragnar Sigurgeirsson. Maður hennar er Haraldur Erlendsson læknir.
4. Vilhjálmur Sigurður Sigurðsson vélfræðingur, f. 3. október 1953. Kona hans er Guðrún Hrefna Sverrisdóttir húsfreyja, viðskiptafræðingur.
5. Lilja Huld Sigurðardóttir húsfreyja, f. 19. febrúar 1957. Hún býr með Hreini Birgissyni verkamanni.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.