„Jón Gunnsteinsson (Dölum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(12 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:


Jón Gunnsteinsson í Dölum var albróðir [[Jóhanna Gunnsteinsdóttir (Dölum)|Jóhönnu Gunnsteinsdóttur]] húsfreyju í Dölum, konu [[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jóns hreppstjóra]].<br>
Jón Gunnsteinsson í Dölum var albróðir [[Jóhanna Gunnsteinsdóttir (Dölum)|Jóhönnu Gunnsteinsdóttur]] húsfreyju í Dölum, konu [[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jóns hreppstjóra]].<br>
Hann var föðurbróðir [[Gunnsteinn Jónsson (Hólshúsi)|Gunnsteins Jónssonar]] sjómanns  í [[Hólshús]]i, f. 10. október 1859 í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, d. 1892 í Eyjum, föður [[Guðjónína Gunnsteinsdóttir (Garðsauka)|Guðjónínu Gunnsteinsdóttur]] ráðskonu í [[Garðsauki|Garðsauka]] hjá [[Árni Jónsson (Garðsauka)|Árna Jónssyni]].<br>
Ættbogi Jóns í Eyjum var víðfeðmur. <br>
Sjá elsta hluta hans á síðu
[[Jóhanna Gunnsteinsdóttir (Dölum)|Jóhönnu Gunnsteinsdóttur]] húsfreyju í [[Dalir|Dölum]].


Jón var eins árs með foreldrum sínum og sex systkinum í Neðri-Dal í Mýrdal 1845, 5 ára þar 1850, 11 ára með hluta af fjölskyldunni í Kerlingardal í Mýrdal 1855 og enn 1860.<br>
Jón var eins árs með foreldrum sínum og sex systkinum í Neðri-Dal í Mýrdal 1845, 5 ára þar 1850, 11 ára með hluta af fjölskyldunni í Kerlingardal í Mýrdal 1855 og enn 1860.<br>
Lína 17: Lína 19:


Jón Gunnsteinsson var tvíkvæntur.<br>
Jón Gunnsteinsson var tvíkvæntur.<br>
I. Fyrri kona Jóns var Halla Jónsdóttir húsfreyja, f. 1853 í Breiðabólsstaðarsókn í Fljótshlíð, d. 4. ágúst 1882 á Bólstað í Mýrdal. Faðir hennar var ættaður frá Kalmanstungu í Borgarfirði og móðir hennar frá Vífilsstöðum í Garðahreppi (nú í Garðabæ).<br>
I. Fyrri kona Jóns var Halla Jónsdóttir húsfreyja, f. 1853 í Breiðabólsstaðarsókn í Fljótshlíð, d. 4. ágúst 1882 á Bólstað í Mýrdal. Faðir hennar var ættaður frá Kalmanstungu í Borgarfirði og móðir hennar frá Vífilsstöðum í Garðahreppi (nú í Garðabæ).<br>
Börn þeirra voru: <br>
Börn þeirra voru: <br>
1. Guðjón Jónsson verslunarþjónn í Vík, f. 7. febrúar 1875, d. 26. maí 1942.<br>
1. Guðjón Jónsson verslunarþjónn í Vík, f. 7. febrúar 1875, d. 26. maí 1942.<br>
2. Jóhannes Gunnar Jónsson, bóndi í Suður-Hvammi í Mýrdal, f. 8. febrúar 1876, d. 10. októbr 1905 í Suður-Hvammi.<br>
2. Jóhannes Gunnar Jónsson, bóndi í Suður-Hvammi í Mýrdal, f. 8. febrúar 1876, d. 10. októbr 1905 í Suður-Hvammi. Hann var faðir [[Magnús Jóhannesson (Sjónarhól)|Magnúsar Jóhannessonar]] formanns á [[Sjónarhóll|Sjónarhól]].<br>
3. Sigríður Hildur Jónsdóttir, f. 18. júlí 1877, d. 25. júlí 1877.<br>
3. Sigríður Hildur Jónsdóttir, f. 18. júlí 1877, d. 25. júlí 1877.<br>
4. Sigríður Jónsdóttir, f. 18. október 1878, dó 1878, grafin 10. nóvember.<br>
4. Sigríður Jónsdóttir, f. 18. október 1878, dó 1878, grafin 10. nóvember.<br>
Lína 30: Lína 31:
1. Halldór Jónsson, f. 24. maí 1884, d. 30. maí 1884.<br>
1. Halldór Jónsson, f. 24. maí 1884, d. 30. maí 1884.<br>
2. Halldór Jónsson, f. 26. júlí 1885, d. 6. ágúst 1885.<br>
2. Halldór Jónsson, f. 26. júlí 1885, d. 6. ágúst 1885.<br>
3. [[Halla Jónsdóttir|Halla]] húsfreyja, f. 6. september 1886, d. 29. nóvember 1918, gift   
3. [[Halla Jónsdóttir (Dölum)|Halla]] húsfreyja, f. 6. september 1886, d. 29. nóvember 1918, gift  fyrr, (skildu), [[Brynjólfur Stefánsson (Bólstað)|Brynjólfi Stefánssyni]], f. 14. febrúar 1881, d. 18. desember 1947. Síðari maður hennar var [[Guðlaugur Brynjólfsson (Odda)|Guðlaugur Brynjólfsson]] formaður og útgerðarmaður, f. 23. júlí 1890, d. 30. desember 1972. Halla var fyrri kona hans.<br>
fyrr, (skildu), Brynjólfi Stefánssyni kaupmanni, f. 14. febrúar 1881, d. 18. desember 1947. Síðari maður hennar var [[Guðlaugur Brynjólfsson (Odda)|Guðlaugur Brynjólfsson]] formaður og útgerðarmaður, f. 23. júlí 1890, d. 30. desember 1972. Halla var fyrri kona hans.<br>
4. [[Kristján Jónsson (Dölum)|Kristján]] skósmiður, sjómaður, f. 12. apríl 1888, d. 21. mars 1922, kvæntur [[Guðný Guðmundsdóttir (Minni-Núpi)|Guðnýju Guðmundsdóttur]] húsfreyju, f. 29. mars 1890, d. 25. desember 1985. Kristján tók út af [[Sigríður VE-240|Sigríði VE-240]] fyrir innan Eyjar.<br>
4. [[Kristján Jónsson (Dölum)|Kristján]] sjómaður, f. 12. apríl 1888, d. 21. mars 1922, kvæntur [[Guðný Guðmundsdóttir (Minna-Núpi)|Guðnýju Guðmundsdóttur]] húsfreyju, f. 29. mars 1890, d. 25. desember 1985. Kristján tók út af [[Sigríður VE-240|Sigríði VE-240]] fyrir innan Eyjar<br>
5. [[Sveinbjörn Jónsson (Dölum)|Sveinbjörn]] rafveitustjóri, f. 16. mars 1889, d. 6. apríl 1930, kvæntur [[Tómasína Elín Eiríksdóttir|Tómasínu Eiríksdóttur]] húsfreyju, f. 22. júlí 1889, d. 6. október 1941.<br>
5. [[Sveinbjörn Jónsson (Dölum)|Sveinbjörn]] rafveitustjóri, f. 16. mars 1889, d. 6. apríl 1930, kvæntur [[Tómasína Elín Eiríksdóttir|Tómasínu Eiríksdóttur]] húsfreyju, f. 22. júlí 1889, d. 6. október 1941.<br>
6. Guðrún Ragnhildur Jónsdóttir, f. 2. ágúst 1890, d. 14. janúar 1891.<br>
6. Guðrún Ragnhildur Jónsdóttir, f. 2. ágúst 1890, d. 14. janúar 1891.<br>
7. [[Matthías Guðlaugur Jónsson (klæðskeri)|Matthías]] klæðskeri, f. 15. nóvember 1892, d. 25. janúar 1977,  kvæntur [[Unnur Pálsdóttir |Unni Pálsdóttur]] forstöðukonu, f. 3. mars 1911, d. 12. maí 2000.<br>
7. [[Matthías Jónsson (klæðskeri)|Matthías Guðlaugur Jónsson]] klæðskeri, f. 15. nóvember 1892, d. 25. janúar 1977,  kvæntur [[Unnur Pálsdóttir |Unni Pálsdóttur]] forstöðukonu, f. 3. mars 1911, d. 12. maí 2000.<br>
8. [[Vilhjálmur Jónsson (Dölum)|Vilhjálmur Jónsson]] rafveitustjóri, f. 23. janúar 1893, d. 15. júlí 1971. Hann var kvæntur [[Nikólína Jónsdóttir (húsfreyja, leiklistarkona)|Nikólínu Jónsdóttur]] húsfreyju og leiklistarkonu, f. 15. júlí  1900, d. 15. ágúst 1958.<br>  
8. [[Vilhjálmur Jónsson (Dölum)|Vilhjálmur Jónsson]] rafveitustjóri, f. 23. janúar 1893, d. 15. júlí 1971. Hann var kvæntur [[Nikólína Jónsdóttir (húsfreyja, leiklistarkona)|Nikólínu Jónsdóttur]] húsfreyju og leiklistarkonu, f. 15. júlí  1900, d. 15. ágúst 1958.<br>  
9. [[Þorgerður Guðrún Jónsdóttir (Dölum)|Þorgerður ''Guðrún'']] húsfreyja, f. 6. maí 1895, d. 5. febrúar 1933, gift [[Gunnlaugur Ásmundsson frá Karlsstöðum|Gunnlaugi Ásmundssyni]], f. 19. apríl 1885, d. 19. febrúar 1951.<br>
9. [[Guðrún Jónsdóttir yngri (Dölum)|Þorgerður ''Guðrún'']] húsfreyja, f. 6. maí 1895, d. 5. febrúar 1933, gift [[Gunnlaugur Ásmundsson (Vindheimi) |Gunnlaugi Ásmundssyni]] sjómanni, f. 19. apríl 1885, d. 19. febrúar 1951.<br>
10. Vilborg Ragnhildur Jónsdóttir, f. 13 febrúar 1897, d. 18. mars 1897.<br>
10. Vilborg Ragnhildur Jónsdóttir, f. 13 febrúar 1897, d. 18. mars 1897.<br>
11. [[Hjálmar Jónsson (Dölum)|Hjálmar]] verkamaður, f. 5. júní 1899, d. 25. júlí 1968, kvæntur [[Guðbjörg Helgadóttir (Kirkjubæjarbraut)|Guðbjörgu Helgadóttur]] húsfreyju, f. 16. október 1898, d. 23. júní 1958.<br>
11. [[Hjálmar Jónsson (Dölum)|Hjálmar]] verkamaður, f. 5. júní 1899, d. 25. júlí 1968, kvæntur [[Guðbjörg Helgadóttir (Kirkjubæjarbraut)|Guðbjörgu Helgadóttur]] húsfreyju, f. 16. október 1898, d. 23. júní 1958.<br>
Lína 45: Lína 45:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Útvegsmenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Dölum]]
[[Flokkur: Íbúar í Dölum]]

Núverandi breyting frá og með 5. janúar 2020 kl. 15:16

Jón Gunnsteinsson bóndi, útvegsmaður og söðlasmiður í Dölum fæddist 10. desember 1844 í Neðri-Dal í Mýrdal og lést 19. júlí 1924.
Faðir hans var Gunnsteinn bóndi, síðast í Kerlingardal í Mýrdal, f. 22. október 1800 í Hörgsdal á Síðu, d. 8. nóvember 1881, Runólfsson bónda í Hörgsdal 1801, í Hvammi í Skaftártungu 1816, f. á Krossbæ í Bjarnanessókn í A-Skaft. 1759, Gunnsteinssonar, og konu Runólfs, Sigríðar húsfreyju, f. á Kalastöðum í Borgarfj.sýslu 1771, d. 10. júní 1866 í Skaftártungu, Jónsdóttur.
Móðir Jóns í Dölum og kona Gunnsteins í Kerlingardal var Ragnhildur húsfreyja, f. 24. október 1802 á Undirhrauni í Meðallandi, d. 2. júlí 1879, Jónsdóttir bónda á Hrauni í Meðallandi 1801, f. 1770, d. 1811, Jónssonar bónda á Leiðvelli í Meðallandi, f. 1725, Ingimundarsonar, og konu Jóns á Leiðvelli, Þorgerðar húsfreyju, f. 1734, Björnsdóttur.
Móðir Ragnhildar og kona Jóns á Hrauni var Ólöf húsfreyja frá Langholti í Meðallandi, f. 1773, d. 4. febrúar 1822 á Undirhrauni, Hávarðsdóttir bónda í Langholti, f. 1733, d. 13. september 1802 á Undirhrauni, Jónssonar, og konu Hávarðar, Helgu húsfreyju, f. 1731, d. 27. júní 1794, Runólfsdóttur.

Jón Gunnsteinsson í Dölum var albróðir Jóhönnu Gunnsteinsdóttur húsfreyju í Dölum, konu Jóns hreppstjóra.
Ættbogi Jóns í Eyjum var víðfeðmur.
Sjá elsta hluta hans á síðu Jóhönnu Gunnsteinsdóttur húsfreyju í Dölum.

Jón var eins árs með foreldrum sínum og sex systkinum í Neðri-Dal í Mýrdal 1845, 5 ára þar 1850, 11 ára með hluta af fjölskyldunni í Kerlingardal í Mýrdal 1855 og enn 1860.
1870 var hann vinnumaður í Suðurvík í Mýrdal.
1880 var hann 35 ára kvæntur bóndi í Hvammi í Mýrdal með konu sinni Höllu Jónsdóttur 27 ára og syninum Guðjóni 5 ára.
Halla lést 1882. Þau Jón höfðu eignast 5 börn.
Við manntal 1890 var Jón 55 ára bóndi og söðlasmiður á Bólstað í Mýrdal með annarri konu sinni, Þorgerði Hjálmarsdóttur 35 ára, börnum sínum frá fyrra hjónabandi, Guðjóni 15 ára og Jóni 9 ára. Börn þeirra Þorgerðar voru þar, Halla 4 ára, Kristján 2 ára, Sveinbjörn eins árs og Guðrún Ragnhildur á fyrsta ári. Hjá þeim var Guðrún Hjálmarsdóttir, hálfsystir húsfreyju 11 ára
1901 var Jón enn á Bólstað með Þorgerði Þórdísi konu sinni og börnunum Höllu 15 ára, Kristjáni 13 ára, Sveinbirni 12 ára, Matthíasi Guðlaugi 9 ára, Vilhjálmi 8 ára, Þorgerði Guðrúnu 5 ára og Hjálmari 2 ára.
Þau fluttust til Eyja 1904 og bjuggu í Dölum. Við manntal 1910 var Jón þar með konu sinni Þorgerði Þórdísi og 5 börnum þeirra. Halla og Sveinbjörn voru fjarverandi. Halla var gift vinnukona á Tjörnum u. Eyjafjöllum með Jóhannes Gunnar son sinn hjá sér, en Sveinbjörn var víðsfjarri.
1920 voru þau hjón í Dölum með Hjálmar hjá sér. Þorgerður Guðrún var gift húsfreyja í Dölum með eiginmann og tvö börn. Matthías Guðlaugur var klæðskeri, staddur í Reykjavík.

Jón Gunnsteinsson var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona Jóns var Halla Jónsdóttir húsfreyja, f. 1853 í Breiðabólsstaðarsókn í Fljótshlíð, d. 4. ágúst 1882 á Bólstað í Mýrdal. Faðir hennar var ættaður frá Kalmanstungu í Borgarfirði og móðir hennar frá Vífilsstöðum í Garðahreppi (nú í Garðabæ).
Börn þeirra voru:
1. Guðjón Jónsson verslunarþjónn í Vík, f. 7. febrúar 1875, d. 26. maí 1942.
2. Jóhannes Gunnar Jónsson, bóndi í Suður-Hvammi í Mýrdal, f. 8. febrúar 1876, d. 10. októbr 1905 í Suður-Hvammi. Hann var faðir Magnúsar Jóhannessonar formanns á Sjónarhól.
3. Sigríður Hildur Jónsdóttir, f. 18. júlí 1877, d. 25. júlí 1877.
4. Sigríður Jónsdóttir, f. 18. október 1878, dó 1878, grafin 10. nóvember.
5. Jón Jónsson á Bólstað í Mýrdal, f. 27. apríl 1881, drukknaði 30. júlí 1901.

II. Síðari kona Jóns Gunnsteinssonar, (1883), var Þorgerður Þórdís Hjálmarsdóttir húsfreyja, f. 4. júní 1855 að Ketilsstöðum Mýrdal, d. 2. mars 1939.
Börn Jóns og Þorgerðar Þórdísar voru:
1. Halldór Jónsson, f. 24. maí 1884, d. 30. maí 1884.
2. Halldór Jónsson, f. 26. júlí 1885, d. 6. ágúst 1885.
3. Halla húsfreyja, f. 6. september 1886, d. 29. nóvember 1918, gift fyrr, (skildu), Brynjólfi Stefánssyni, f. 14. febrúar 1881, d. 18. desember 1947. Síðari maður hennar var Guðlaugur Brynjólfsson formaður og útgerðarmaður, f. 23. júlí 1890, d. 30. desember 1972. Halla var fyrri kona hans.
4. Kristján skósmiður, sjómaður, f. 12. apríl 1888, d. 21. mars 1922, kvæntur Guðnýju Guðmundsdóttur húsfreyju, f. 29. mars 1890, d. 25. desember 1985. Kristján tók út af Sigríði VE-240 fyrir innan Eyjar.
5. Sveinbjörn rafveitustjóri, f. 16. mars 1889, d. 6. apríl 1930, kvæntur Tómasínu Eiríksdóttur húsfreyju, f. 22. júlí 1889, d. 6. október 1941.
6. Guðrún Ragnhildur Jónsdóttir, f. 2. ágúst 1890, d. 14. janúar 1891.
7. Matthías Guðlaugur Jónsson klæðskeri, f. 15. nóvember 1892, d. 25. janúar 1977, kvæntur Unni Pálsdóttur forstöðukonu, f. 3. mars 1911, d. 12. maí 2000.
8. Vilhjálmur Jónsson rafveitustjóri, f. 23. janúar 1893, d. 15. júlí 1971. Hann var kvæntur Nikólínu Jónsdóttur húsfreyju og leiklistarkonu, f. 15. júlí 1900, d. 15. ágúst 1958.
9. Þorgerður Guðrún húsfreyja, f. 6. maí 1895, d. 5. febrúar 1933, gift Gunnlaugi Ásmundssyni sjómanni, f. 19. apríl 1885, d. 19. febrúar 1951.
10. Vilborg Ragnhildur Jónsdóttir, f. 13 febrúar 1897, d. 18. mars 1897.
11. Hjálmar verkamaður, f. 5. júní 1899, d. 25. júlí 1968, kvæntur Guðbjörgu Helgadóttur húsfreyju, f. 16. október 1898, d. 23. júní 1958.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.