„Dýrfinna Guðnadóttir (Dölum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 7: Lína 7:


Dýrfinna var tökubarn í Reynisholti 1835.<br>
Dýrfinna var tökubarn í Reynisholti 1835.<br>
Hún var 17 ára vinnukona í [[Sæmundarhjallur|Sæmundarhjalli]] 1840, (þá sögð Guðmundsdóttir), vinnukona hjá [[Madama Roed|Madömu Roed]] í [[Sjólyst]] 1845.<br>
Hún fluttist til Eyja, var 17 ára vinnukona í [[Sæmundarhjallur|Sæmundarhjalli]] 1840, (þá sögð Guðmundsdóttir), vinnukona hjá [[Madama Roed|Madömu Roed]] í [[Sjólyst]] 1845.<br>
Hún var bústýra í Dölum 1850, (þau giftu sig síðar á árinu), hjá [[Einar Jónsson eldri (Dölum)|Einari Jónssyni]] eldri, sem þá var ekkill eftir [[Margrét Guðmundsdóttir eldri (Dölum)|Margréti Guðmundsdóttur]] eldri,  og ekkja var hún þar 1855 með Eyvindi Jónssyni fyrirvinnu og börnunum Brynjólfi  Einarssyni 4 ára og Þorgerði Eyvindsdóttur á fyrsta ári, (sögð þar Einarsdóttir), en hún dó á því ári.<br>
Dýrfinna var bústýra í Dölum 1850, (þau giftu sig síðar á árinu), hjá [[Einar Jónsson eldri (Dölum)|Einari Jónssyni]] eldri, sem þá var ekkill eftir [[Margrét Guðmundsdóttir eldri (Dölum)|Margréti Guðmundsdóttur]] eldri,  og ekkja var hún þar 1855 með Eyvindi Jónssyni fyrirvinnu og börnunum Brynjólfi  Einarssyni 4 ára og Þorgerði Eyvindsdóttur á fyrsta ári, (sögð þar Einarsdóttir), en hún dó á því ári.<br>
Við skráningu 1860 var Dýrfinna húskona, ekkja í [[Hvítingar |Hvítingum]] með son sinn Brynjólf Einarsson 9 ára hjá sér.<br>
Við skráningu 1860 var Dýrfinna húskona, ekkja í [[Hvítingar |Hvítingum]] með son sinn Brynjólf Einarsson 9 ára hjá sér.<br>
Hún lést 1866.
Hún lést 1866.
Lína 18: Lína 18:
I. Maður  Dýrfinnu, (22. október 1850), var [[Einar Jónsson eldri (Dölum)|Einari Jónsson]] eldri, bóndi í Dölum, f. 1806, d. 26. nóvember 1852. Hún var síðari kona hans. <br>
I. Maður  Dýrfinnu, (22. október 1850), var [[Einar Jónsson eldri (Dölum)|Einari Jónsson]] eldri, bóndi í Dölum, f. 1806, d. 26. nóvember 1852. Hún var síðari kona hans. <br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Margrét Einarsdóttir, f. 29. desember 1850, d. 15. janúar 1851 „af innvortis sjúkleika“.<br>
1. Margrét Einarsdóttir, f. 29. desember 1850, d. 15. janúar 1851 „af innvortis veikleika“.<br>
2. [[Brynjólfur Einarsson (Dölum)|Brynjólfur Einarsson]] sjómaður, f. 16. maí 1852, fórst með [[Gaukur, áraskip|Gauki]] 13. mars 1874.<br>   
2. [[Brynjólfur Einarsson (Dölum)|Brynjólfur Einarsson]] sjómaður, f. 16. maí 1852, fórst með [[Gaukur, áraskip|Gauki]] 13. mars 1874.<br>   


Lína 26: Lína 26:
4. Þorgerður Eyvindsdóttir, f. 27. ágúst 1855, d. 13. nóvember 1855 „af barnaveiki“.<br>
4. Þorgerður Eyvindsdóttir, f. 27. ágúst 1855, d. 13. nóvember 1855 „af barnaveiki“.<br>
5. Andvana stúlkubarn, f. 6. febrúar 1857.<br>
5. Andvana stúlkubarn, f. 6. febrúar 1857.<br>
III. Barnsfaðir Dýrfinnu var [[Brynjólfur Brynjólfsson (Gjábakka)|Brynjólfur Brynjólfsson]] fyrirvinna, vinnumaður víða í Eyjum, f. 24. nóvember 1825, d. 27. maí 1866.<br>
Barnið var<br>
6. Einar Brynjólfsson, f.  6. febrúar 1859, d. 12. febrúar 1859 úr ginklofa.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 32: Lína 37:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 5. desember 2015 kl. 21:44

Dýrfinna Guðnadóttir húsfreyja í Dölum fæddist 2. september 1823 í Reynisholti í Mýrdal og lést 31. maí 1866.
Faðir hennar var Guðni bóndi og vinnumaður víða, síðast bóndi í Reynisholti í Mýrdal, f. 1788 á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi, d. fyrir 1842, Guðbrandsson bónda víða, en síðast á Söndum í Meðallandi, f. 1753, d. 7. febrúar 1798 á Söndum, Ólafssonar bónda víða, en flúði í Eldinum frá Refsstöðum í Landbroti, f. 1717, d. 1784 í Skálmarbæ í Álftaveri, Þórðarsonar, og fyrri konu Ólafs, Guðrúnar húsfreyju, f. 1716, d. eftir 1762, Vigfúsdóttur.
Móðir Guðna í Reynisholti og kona Guðbrands á Söndum var Ragnhildur húsfreyja, f. 1746 í Skálmarbæ í Álftaveri, Hjörleifsdóttir bónda þar, f. 1721, d. 26. nóvember 1787, Jónssonar, og konu Hjörleifs, Sesselju húsfreyju, f. 1713, d. 1784, Nikulásdóttur.

Móðir Dýrfinnu var Guðný húsfreyja í Reynisholti, f. 1796 á Höfðabrekku, d. 10. október 1831 í Reynisholti, Jónsdóttir bónda á Höfðabrekku, f. 1735, d. 13. mars 1813, Jónssonar bónda og sýslumanns í Holti í Mýrdal, f. 1686, d. 4. ágúst 1767, Sigurðssonar, og konu Jóns sýslumanns, Kristínar húsfreyju, f. 1714, d. 15. maí 1794, Eyvindsdóttur.
Móðir Guðnýjar í Reynisholti og síðari kona Jóns á Höfðabrekku var Guðrún húsfreyja, f. 1752, d. 5. febrúar 1837 á Elliðavatni, Þorsteinsdóttir bónda víða í V-Skaft., en síðast á Flögu, f. 1711, Nikulássonar, og konu Þorsteins, sem er ókunn, f. 1721.

Dýrfinna var tökubarn í Reynisholti 1835.
Hún fluttist til Eyja, var 17 ára vinnukona í Sæmundarhjalli 1840, (þá sögð Guðmundsdóttir), vinnukona hjá Madömu Roed í Sjólyst 1845.
Dýrfinna var bústýra í Dölum 1850, (þau giftu sig síðar á árinu), hjá Einari Jónssyni eldri, sem þá var ekkill eftir Margréti Guðmundsdóttur eldri, og ekkja var hún þar 1855 með Eyvindi Jónssyni fyrirvinnu og börnunum Brynjólfi Einarssyni 4 ára og Þorgerði Eyvindsdóttur á fyrsta ári, (sögð þar Einarsdóttir), en hún dó á því ári.
Við skráningu 1860 var Dýrfinna húskona, ekkja í Hvítingum með son sinn Brynjólf Einarsson 9 ára hjá sér.
Hún lést 1866.

Systkini Dýrfinnu í Eyjum voru:
1. Guðni Guðnason bóndi í Norðurgarði og Dölum f. 24. apríl 1828, d. 27. mars 1875.
2. Þorbjörg Guðnadóttir vinnukona, f. 25. febrúar 1830, d. 12. ágúst 1858.

I. Maður Dýrfinnu, (22. október 1850), var Einari Jónsson eldri, bóndi í Dölum, f. 1806, d. 26. nóvember 1852. Hún var síðari kona hans.
Börn þeirra hér:
1. Margrét Einarsdóttir, f. 29. desember 1850, d. 15. janúar 1851 „af innvortis veikleika“.
2. Brynjólfur Einarsson sjómaður, f. 16. maí 1852, fórst með Gauki 13. mars 1874.

II. Sambýlismaður Dýrfinnu og fyrirvinna var Eyvindur Jónsson, f. 2. mars 1826, d. 26. ágúst 1911.
Börn þeirra hér:
3. Þorgerður Eyvindsdóttir, f. 19. ágúst 1854, d. 30. október 1854 „af barnaveiki“.
4. Þorgerður Eyvindsdóttir, f. 27. ágúst 1855, d. 13. nóvember 1855 „af barnaveiki“.
5. Andvana stúlkubarn, f. 6. febrúar 1857.

III. Barnsfaðir Dýrfinnu var Brynjólfur Brynjólfsson fyrirvinna, vinnumaður víða í Eyjum, f. 24. nóvember 1825, d. 27. maí 1866.
Barnið var
6. Einar Brynjólfsson, f. 6. febrúar 1859, d. 12. febrúar 1859 úr ginklofa.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.