„Sólveig Soffía Jesdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Solveig Soffía Jesdóttir (Steinsstöðum)“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Solveig Soffía Jesdóttir''' húsfreyja og hjúkrunarfræðingur á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] fæddist 12. október 1897 að Eyvindarhólum u. Eyjafjöllum og lést 6. febrúar 1984 í Reykjavík.<br>
[[Mynd:Solveig Soffia Jesdottir.jpg|thumb|200px|''Sólveig Soffía Jesdóttir.]]
'''Sólveig Soffía Jesdóttir''' húsfreyja og hjúkrunarfræðingur á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] fæddist 12. október 1897 að Eyvindarhólum u. Eyjafjöllum og lést 6. febrúar 1984 í Reykjavík.<br>
Foreldrar hennar voru séra [[Jes A. Gíslason]], f. 28. maí 1872, d. 7. febrúar 1961 og kona hans [[Ágústa Eymundsdóttir]] húsfreyja, f. 9. ágúst 1873, d. 13. maí 1939.<br>
Foreldrar hennar voru séra [[Jes A. Gíslason]], f. 28. maí 1872, d. 7. febrúar 1961 og kona hans [[Ágústa Eymundsdóttir]] húsfreyja, f. 9. ágúst 1873, d. 13. maí 1939.<br>


Fjölskylda Solveigar fluttist til Eyja 1907 frá Norður-Hvammi í Mýrdal. Faðir hennar hafði gegnt prestsþjónustu að Eyvindarhólum u. Eyjafjöllum 1896-1904, en í Norður-Hvammi í Mýrdal 1904-1907.<br>
Fjölskylda Sólveigar fluttist til Eyja 1907 frá Norður-Hvammi í Mýrdal. Faðir hennar hafði gegnt prestsþjónustu að Eyvindarhólum u. Eyjafjöllum 1896-1904, en í Norður-Hvammi í Mýrdal 1904-1907.<br>
Solveig réðst að sjúkrahúsinu hjá Jónasi Kristjánssyni lækni á Sauðárkróki 15 ára gömul og vann þar ýmis störf. Mun þessi dvöl hafa verið henni hvetjandi til hjúkrunarnáms.<br>
Solveig réðst að sjúkrahúsinu hjá Jónasi Kristjánssyni lækni á Sauðárkróki 15 ára gömul og vann þar ýmis störf. Mun þessi dvöl hafa verið henni hvetjandi til hjúkrunarnáms.<br>
Árið 1920 hélt hún til Kaupmannahafnar til náms í sjúkraleikfimi, nuddi og fótsnyrtingu og lauk prófi þar 1922.<br>
Árið 1920 hélt hún til Kaupmannahafnar til náms í sjúkraleikfimi, nuddi og fótsnyrtingu og lauk prófi þar 1922.<br>
Hún kom til starfa í Eyjum 1924.<br>
Hún kom til starfa í Eyjum 1924.<br>
Fór nú að hilla undir byggingu sjúkrahúss bæjarfélagsins. Þá hélt Solveig til Noregs til náms og starfa við Ullevold-sjúkrahúsið í Osló.<br>
Fór nú að hilla undir byggingu sjúkrahúss bæjarfélagsins. Þá hélt Sólveig til Noregs til náms og starfa við Ullevold-sjúkrahúsið í Osló.<br>
Hún kom heim 1927 og hóf hjúkrunarstörf.<br>
Hún kom heim 1927 og hóf hjúkrunarstörf.<br>
Þar sem hún var eini lærði hjúkrunarfræðingurinn í bænum, hvíldi á henni að móta hjúkrun þar til ársins 1929.<br>
Þar sem hún var eini lærði hjúkrunarfræðingurinn í bænum, hvíldi á henni að móta hjúkrun þar til ársins 1929.<br>
Fjölskyldan fluttist til Reykjavíkur 1950.<br>
Fjölskyldan fluttist til Reykjavíkur 1950.<br>
Solveig átti við heilsuleysi að stríða síðustu árin og lést á hjúkrunardeild Elliheimilsins Grundar.<br>  
Sólveig átti við heilsuleysi að stríða síðustu árin og lést á hjúkrunardeild Elliheimilsins Grundar.<br>  
Að lokum eru orð mágs hennar [[Þorsteinn Einarsson (kennari)|Þorsteins Einarssonar]] í minningargrein:<br>
Að lokum eru orð mágs hennar [[Þorsteinn Einarsson (kennari)|Þorsteins Einarssonar]] í minningargrein:<br>
„ Með Sólveigu látinni er fallin frá ein þessara yfirlætislausu kvenna sem á erfiðum stundum samborgarans færa með sér líkn, huggun og örvun en gleyma sjálfri sér, svo að oft líður heilsa, veiklun sem kemur fram með hækkandi
„ Með Sólveigu látinni er fallin frá ein þessara yfirlætislausu kvenna sem á erfiðum stundum samborgarans færa með sér líkn, huggun og örvun en gleyma sjálfri sér, svo að oft líður heilsa, veiklun sem kemur fram með hækkandi
aldri og hrörnun.“<br>
aldri og hrörnun.“<br>
Solveig giftist [[Haraldur Eiríksson|Haraldi Eiríkssyni]] raffræðingi 1929.   
Sólveig giftist [[Haraldur Eiríksson|Haraldi Eiríkssyni]] raffræðingi 1929.   
Hann var fæddur 21. júní 1896 og lést 7. apríl 1986.<br>
Hann var fæddur 21. júní 1896 og lést 7. apríl 1986.<br>


Lína 27: Lína 28:
*Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
*Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
*Íslendingabók.is.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Hjúkrunarfræðingar]]
[[Flokkur: Hjúkrunarfræðingar]]

Núverandi breyting frá og með 28. ágúst 2023 kl. 10:20

Sólveig Soffía Jesdóttir.

Sólveig Soffía Jesdóttir húsfreyja og hjúkrunarfræðingur á Steinsstöðum fæddist 12. október 1897 að Eyvindarhólum u. Eyjafjöllum og lést 6. febrúar 1984 í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru séra Jes A. Gíslason, f. 28. maí 1872, d. 7. febrúar 1961 og kona hans Ágústa Eymundsdóttir húsfreyja, f. 9. ágúst 1873, d. 13. maí 1939.

Fjölskylda Sólveigar fluttist til Eyja 1907 frá Norður-Hvammi í Mýrdal. Faðir hennar hafði gegnt prestsþjónustu að Eyvindarhólum u. Eyjafjöllum 1896-1904, en í Norður-Hvammi í Mýrdal 1904-1907.
Solveig réðst að sjúkrahúsinu hjá Jónasi Kristjánssyni lækni á Sauðárkróki 15 ára gömul og vann þar ýmis störf. Mun þessi dvöl hafa verið henni hvetjandi til hjúkrunarnáms.
Árið 1920 hélt hún til Kaupmannahafnar til náms í sjúkraleikfimi, nuddi og fótsnyrtingu og lauk prófi þar 1922.
Hún kom til starfa í Eyjum 1924.
Fór nú að hilla undir byggingu sjúkrahúss bæjarfélagsins. Þá hélt Sólveig til Noregs til náms og starfa við Ullevold-sjúkrahúsið í Osló.
Hún kom heim 1927 og hóf hjúkrunarstörf.
Þar sem hún var eini lærði hjúkrunarfræðingurinn í bænum, hvíldi á henni að móta hjúkrun þar til ársins 1929.
Fjölskyldan fluttist til Reykjavíkur 1950.
Sólveig átti við heilsuleysi að stríða síðustu árin og lést á hjúkrunardeild Elliheimilsins Grundar.
Að lokum eru orð mágs hennar Þorsteins Einarssonar í minningargrein:
„ Með Sólveigu látinni er fallin frá ein þessara yfirlætislausu kvenna sem á erfiðum stundum samborgarans færa með sér líkn, huggun og örvun en gleyma sjálfri sér, svo að oft líður heilsa, veiklun sem kemur fram með hækkandi aldri og hrörnun.“
Sólveig giftist Haraldi Eiríkssyni raffræðingi 1929. Hann var fæddur 21. júní 1896 og lést 7. apríl 1986.

Börn Haraldar og Sólveigar:
1. Hörður Haraldsson viðskiptafræðingur og málari, kennari við Háskólann á Bifröst, margfaldur meistari í spretthlaupum, f. 11. september 1929, d. 5. október 2010.
2. Eiríkur Haraldsson íþróttafræðingur, magister í þýsku, menntaskólakennari og frömuður við skíðasvæðið í Kerlingarfjöllum, f. 12. mars 1931.
3. Ágúst Pétur Haraldsson véltæknifræðingur, f. 13. október 1935.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Morgunblaðið 14. febrúar 1984. Minning. Þorsteinn Einarsson.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.