„Friðrik Ásmundsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Friðrik Ásmundsson''' fæddist 26. nóvember 1934 í Reykjavík. Hann fluttist til Vestmannaeyja á fyrsta ári. Hann er sonur [[Ásmundur Friðriksson|Ásmundar Friðrikssonar]] og [[Elísa Pálsdóttir (Löndum)|Elísu Pálsdóttur]]. | '''Friðrik Ásmundsson''' fæddist 26. nóvember 1934 í Reykjavík og lést 19. nóvember 2016. Hann fluttist til Vestmannaeyja á fyrsta ári. Hann er sonur [[Ásmundur Friðriksson|Ásmundar Friðrikssonar]] og [[Elísa Pálsdóttir (Löndum)|Elísu Pálsdóttur]]. | ||
Friðrik lauk gagnfræðaprófi í Vestmannaeyjum 1951 og farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1957. Hann var skipstjóri á árunum 1959-1975 og tók þá við skólastjórastarfi [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum]] og gegndi því starfi til ársins 1999. | Friðrik lauk gagnfræðaprófi í Vestmannaeyjum 1951 og farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1957. Hann var skipstjóri á árunum 1959-1975 og tók þá við skólastjórastarfi [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum]] og gegndi því starfi til ársins 1999. | ||
Lína 8: | Lína 8: | ||
Friðrik var sæmdur hinni íslensku fálkaorðu þann 1. janúar 2012 og hlaut riddarakross fyrir framlag til öryggis sjómanna og menntunar skipstjórnarmanna. | Friðrik var sæmdur hinni íslensku fálkaorðu þann 1. janúar 2012 og hlaut riddarakross fyrir framlag til öryggis sjómanna og menntunar skipstjórnarmanna. | ||
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Friðrik Ásmundsson]]. | |||
[[Flokkur: Skólastjórar]] | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Löndum-vestri]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Grænuhlíð]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Löndum við Höfðaveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Höfðaveg]] | |||
= Myndir = | |||
<Gallery> | <Gallery> | ||
Mynd:KG-mannamyndir 1804.jpg | Mynd:KG-mannamyndir 1804.jpg | ||
Lína 17: | Lína 29: | ||
</gallery> | </gallery> | ||
Núverandi breyting frá og með 5. nóvember 2023 kl. 11:56
Friðrik Ásmundsson fæddist 26. nóvember 1934 í Reykjavík og lést 19. nóvember 2016. Hann fluttist til Vestmannaeyja á fyrsta ári. Hann er sonur Ásmundar Friðrikssonar og Elísu Pálsdóttur.
Friðrik lauk gagnfræðaprófi í Vestmannaeyjum 1951 og farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1957. Hann var skipstjóri á árunum 1959-1975 og tók þá við skólastjórastarfi Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum og gegndi því starfi til ársins 1999. Hann hlaut viðurkenningu árið 1974 fyrir björgun tvegggja áhafna af skipum sem fórust í sept 1964 og mars 1973. Friðrik hefur verið ritstjóri Sjómannadagsblaðs Vestmannaeyja frá árinu 2000.
Kona Friðriks er Valgerður Erla Óskarsdóttir, fædd 24. maí 1937 og búa þau á Löndum við Höfðsveg að Höfðavegi 1. Þau eiga þrjá syni, Ásmund, Óskar Pétur og Elías Jörund.
Friðrik var sæmdur hinni íslensku fálkaorðu þann 1. janúar 2012 og hlaut riddarakross fyrir framlag til öryggis sjómanna og menntunar skipstjórnarmanna.
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Friðrik Ásmundsson.